Muninn

Volume

Muninn - 01.02.1955, Page 1

Muninn - 01.02.1955, Page 1
HÁSKÓLANÁM í Vestur-ÞÝZIíALANDI Stiídentagarður i Gnttingen. í Þýzkalandi er há- skólaárinu skipt í tvö missiri (Semester), sum- armissiri, sem venju- lega hefst um miðjan apríl og stendur yfir í þrjá mánuði, og vetrar- missiri, sem hefst um miðjan október og var- ir fjóra mánuði. Er- lendir stúdentar, sem innritast í þýzkan há- skóla sem reglulegir nemendur, verða að hafa lokið prófi, sem jafngildir Jrýzku stú- dentsprófi. Hægt er einnig að láta innrita sig sem óreglulegan nemanda, ef menn óska aðeins að sækja fáa fyrirlestra og hafa ekki í hyggju að ljúka háskólaprófi. Ef um- sækjandi um háskóla- vist hefur ekki lokið nauðsynlegum prófum í heimalandi sínu, get- ur hann annað hvort þreytt þegar í stað inn- tökupróf við háskóla Jrann, er hann hugsar

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.