Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 7

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 7
skuldbundnir til að kaupa allar vörur frá Bandaríkjun- um. /Crjájþað er þetta framfara- tiandaíag sem Kennedy stofn- aöijþað var ein af þessijm öroslegu og væmnu hugsjonum Kennedys,sem hann tróð f gegn,trálega með sínum persónutöfrum. Þetta hefur verið d^öfuleg stofnun þarna suðurfra og verlð mjög þv- ingandi afl. Þ: Verið hugsaö sem slíkt? Æ: Ja,ág ætla Bandarfkjunum alls enga góðmennsku í millirfkjasamnlngum. Hellindi þeirra komu skýrt fram í skoöunum bandarísku krakkanna sem fóru meö mér. í flugvállnni reyndi ág að kynnast þeim og ræða vlð þau málin. ág haföi hlustað á jóhann Pál þá um^veturlnn már til mikillar sálubótar og kom með ýmsar staðhæfing- ar. Þau stukku þá upp og spurðu hvort ág væri kommá- nisti. Ég svaraði því, helv. hress, játand i. Flugfreyjan kom í þessu og bauð að drekka. Þau sögðu osköp sæt og pen: Orange juice,pleace. Ég bað um tvöfaldan viskí, var orðinn leiður á þessum helvftis vitleysingjum. Þá hætti þeim aö lítast á málið og spurðu bara í forundrun, hver hefðl eiginle^a sent mlg.Þau voru svo fafróð, háldu jafnvel,að það væri sóslalistísk stjórn á ís- landi. Þessi börn síns lands breyttust mikið og áður lauk dauðskömmuðust þau sín fyrlr að vera Bandaríkja- menn, og báðu mig blessaðan að tala ekki við sig ensku át á götu. Ég held þvf,að þessi nem- endaskifti geti gegnt mjög miklu hlutverki. Verst er, ef báið er að mynda skoðanir okkar um löndin og fylla okkur hleypidómum. Fulltrtíi Bandarfk^anna í þessum samtökum var agætur maður. Hann sagði, að það eina sem við gætum væri að fara heim og segja sann- leikann,við fengjum elngu áorkað með því að verða eftir Mannasendlngar til þriftja heimsinSjSem á aö heita hjálp,er bara plága. Menn- irnir eru fullir í’ordóma og gera næsta lítiö gagn i!firleitt allar fráttir sem viö fa.um fra S-Ameríku eru gegnnm Bandaríkin og þeir vilja nátturlega sem minnst segja fra astandinu, vilja hafa þennan gullforöa slnn í friði. Raunar eru allar upplýsingar, sem við fáum um erlend. málefni yfir- borðkenndar og allsendis o- fullnæjandi. Það er erfitt að segja fólki frá málefnum Suður Ameríku,þegar það segist hafa leslð allt annað f Mogganum í fyrradag. IESIÐ ——"—gssivEwrn DHGLEGH Það sem már þóttl mest virði,var ýmislegt sem ág upplifði með fólkinu. ág reyndi að aðlagast Brasi- lfskum aðstæðum eins og ág grat. ágj át^það,sem þeir áttu.þott ág fengi drullu annað slagið og reyndi að ná portágölskunni eins og eg gat. Kona óskast Það þarf eitthvað nógu lif- andl,nógu líflega frásögn, svo fólk fál áhuga á ást- andlnu. Þ: Hvaða aðferð notar þá helzt,hefur þár kannski dottið f hug að skrifa f erðasögu? Æ: Já víst hefur már dottlð það f hug,enannars virðist það mæta^opnustum eyrum að segja frá hórunum. H: Blessaður segöu okkur f.rá þelm. Þ: Reyndlrðu svartar og br- ánar? H: Var ^að dýrt hjá þeim? Æ:^já,já bæði svartar og bránar,gular og rauðar, og það kostaði ekki nema um lOO^kall svo mátti endalaust pr\átta, og auðvlta hef ðu sumar viljað borga með sár tll að ^rofa íslending. Ann- ars er ág ná ekki að gefa í skyn að^ág hafi hegðað már eins o§ hórujagari,en ág fór mikið a hóruhás og reyndi að ræða við þessar mann- eskjur,komast að þvf, hvers vegna þær væru í þessu starfi og hvaðan þær væru ár Brasllíu o.s.frv.,en ág komst að því,að sum fátæk- ustu og kaþólskustu ríkin voru beinlínis gróðrarstíur fyrir vændiskonur. H: Þær kom mörgum ærið spánskt fyrir eyru er frátt- ist um daglnn,aö þá værlr giftur og hættur að hórast. ÆJ Ég held,ág hafi aldrei hórast neltt að ráði.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.