Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 26

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 26
draumóraeindanna. Skortir okkur siðferðls- þrekjtll að standa í þessu stappi ærvilangt? E.t.v. afsölum viö okkur okkar sjálfsagða rétti til veru uppi,skríðum niður^og deilum hlut meö þeim útskúfuöu.^ Eða við leggjum árar í bat og látum reka um yfirborðið með sektarkend a.m.k. f fyrstu. E.t.v. tekst okkur meö aðstoð samborgara okkar að eyða hennl svo a& hliknum ekki við að nota okkur kerfið og tökum af fólsku^þatt í holabrögðunum um haborglna. Kerfið er sjálfdæmt o§ hrynur fyrr eða síðar. Kett- lætið sigrar;ef ekki veröur um seinan og samfelögin tor- tími hvert öðru áður. í eftirfarandi hugvekju vil ég á meöan ég held sön- sumjlítlð spilltum segja mitt álit. líg ræöst a umhverfið og umhverfi umhverfisins. Reiðist einhverjar eindir persónulegum aðöróttunum, vil ég fyrirfram neita þvl að þar valdi persónuleg meinhyggja mín til þeirra. Miklu heldur séulþær skllgetin afkvæml um- hverfisins og óaöskiljanlegftr því. Allir bera jú sinn hluta ábirgðar.. SÍRPPtUS Ttb fCllzeA^EM -WAFA AONécVAM ÖAFA' Sekstán ára komum við hingaö. Lægrl skólarnir rækja skyldu sína misvel og sjaldnast vel. Viö lærðum aö haga okkur að höfði yflrboðara sem leitast við að samræma nemendahópinn og gera hann sem meðfærileg- astan. Skólinn hefur því yflrleitt neikvæð áhrif á sjálfstæða persónumyndun barnsins. Við lærðum hvert af öðru nýjustu drápstæknl frá Ameríku Eugarþroskann öölumst við með því að gleypa í okkur slík kynstur af þurrum stað- hæfingum að fæst situr eftlr nema í svip. Eyrst og síðast; var metið eftir einkunnum. Árangur : i-eir sem miður vegnar koma út sem þursar með minnimáttarkennd,en "þelr góöu" sem volaöir'einVrunna- sjúklingar. Hingað kemur svo talsvert af þelm góðu og fer fyrir þeim allavega. 0§ áfram heldur markviss motun múgmenn- isins. ág treystist ekki til at- lög-u við námskerfið f heild hér. Vil ég þó minnast á til- högun sö^ukennslu,sem virðist mjög í felagslegu samhengi við þjóöfélagsaðstæðurnar. Forðast er vandlega að ganga í skrokk efninu,en farið með yfirborðinu í ná- kvæmri upptalnlngu. Eftirá erum við heldur fáfróð um mál,eins og pólltíska hug- myhdafræði,atburðarás 2- 3ggja síöustu alaajþar sem kæmi mjög inn á stettabar- áttu(rætur kalda stríösins), sem við þreifum á síðar (og þá staurblind),aukheldur og 1 nánu samhengi siöfræði, sem kennd er lítlllega og undir rós í biblfusögum fyrir smábörn,og auðvelt að gleyma. Það leynir sér ekki,að forðayt- er að kenna þá þætti sem kom'iö gætu illa vlð ríkj- andi stjórnarfar. Við hátfðleg tækifæri erum við föðurlega minnt á að rækja skyldur okkar viö skól- ann og að nota okkur hann sem bezt eins og hann er. Gamli skólinn hafi ekki reynzt öörum lakari fram leiðslu mætra manna handa Þjoðfelaginu. Það megi sjá á. að ymis mestu stórmenni þjóð- arinnar séu héðan útskrifuð. ,Af abyrgöartilfinningu og trunaðartrausti er varað við b^ltingarmönnum sem hér ríðl husum. Þeir séu falsspámenn, grlðnyðingar og jafnvel mál- svarar RÚssa. Hlð smásmugulega einkunna- kapphlaup heldur afram. Mats- menn þjoðfélagsins dæma eftir einkunnum.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.