Muninn

Årgang

Muninn - 01.11.1970, Side 29

Muninn - 01.11.1970, Side 29
sláttugri notkun'fjölmiöla. hófst. Hún birtist ekkií'í Loks nota heimsveldin svip- beinni kjarakugun heldur f a&ar aðferftir.til að auka veg minnkuðu persónufrelsi,til smn og ofrœgj a andstaeðinga. að viðhalda óbreyttu ástandi. Jafnretti hefur löngum verið Rússland var svo alltaf fyrir- hugðarefni goðra manna,^að mynd annarra sósíalistaríkja. hindra þa sterku 1 að kuga þa Það hiyggilegasta er þó,að smærri (frjálst framtak). Aftur í forneskju reyndi Hammúrabí það með lögum sínum og þjóðskipulagi. Prá því fyrir 2ooo árum berst okkur slíkur boðskapur frá Palestínu,þar sem Jesus Kristur með leiftrandi for- dæmi synir andstyggð sína á ágirnd og ríkjandi þjóð- skipulagi.boðar jafnretti, náungakærleik o.fl. á A síðustu öldum hefur sósíalisminn haslað sár völl og er eina mannúðlega pólit- íska afstaðan sem hægt er að taka. Þrátt fyrir fruntalega and- spyrnu og fasisma auðvaldsins er gengi hans mikið. Miðalda kirkjan eyðilagði boðskap Krists og hefur ekki þjónað tilgangi sínum síðan. Þetta átti ekki að geta komið fyrir kommúnismann, þar eð kerfi hans er mjög víðtækt og skipulagt. Eiginlegt ríkisvald er ekki til eða í höndum þessi mistök í austri eru kær- komin hægrimönnum, til að rétt- læta ægilega glæpi og yfirgang auðvalds um heim allan, í því skyni að "vernda"hann fyrir kommúnismanum. verkalýðsins s.j álfs. En nú verðum við að horfast í augu við það, að þróun sósíal- isma í Austur-Evrópu hefur mis- tekizt. Hvernig gat þetta gerzt. í örstuttu máli: Vegaa ógnana, sem steðjuðu að Rússlandi eftir byltinguna varð ríkisvaldið að vera sterkt. Að loknu stríði var það svo orðið of sterkt. Fáir menn höfðu valdið og misnotuðu það miskunnarlaust. Kenningum Marx, Engels og Lenins var hliðrað og kúgun ÓOPAZ. WZfUZ 2 Snemmvetrar voru tveir fundir haldnir í setustofunni. Pramboðsfundur fyrir landsþing menntaskóla- nema og fundur um róttækar aðgerðir. Sg fór hryggur af þeim báð- um,^ þar eð upp komu ýmsir þursar þjoðfelagsins, og ætla ég því að drepa á þáí Plestum frambj óðendum og öðrum fundarmönnum hafði laðst að íhuga skólamál fyrir fram- boðsfundinn,svo hann varð hinn skrítilegasti. Menn fóru í byrjun samhliða og voru heitir og sammála um að krefjast námslaunakerfis. Þe^ar^CJskar bendir á, að það hafi i för með sér sósíalisma, ærast^menn, titra af bræði,bíta loks I skott sér og segja, að þingið megi fara til fjandans, oigi það að fjalla um pólitxk. , Lenti svo allt í fjasi um politik og fundurinn gagnslaus. Máttleysi þessara landsþinga er augljost, en þegar fram er borin rökstudd tillaga þess efnis, að M.A. sendi engan fulltrúa tryll- as± jafnvel hinir gæfustu menn. Hun fær engar undirtektir og er bolað frá umræðu á torskilinn hátt. Forsendur tillögu:

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.