Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 25

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 25
TiLBURPIR T(L -UU&VAKNIMíJAk Cír SH>FR/tt>SLU. Minn riaglegl vegur er ekki vegur allra elnda samfél- agsins. Hugmyndir mínar voru óljósar. Samfélagið í heild motaðist af því,aðeinstakar eindir þess eru misjöfnum eiginleikum gæddar við fæð- ingu. Kerfl samfélagsins myndaðist. NÚ fæðumst við inn í kerfið og handa því, án tillits til hæfileika. Mér er víst ætlað að fara þennan vissa veg. Mér var bara sagt að fj/lgja þessum eindum. -Þu ert einn af þeim. Nq ert heppinn ljúf- urinn,kerfið verður þér hliðholt og létt. hotaöu þer það vel,til^að byggja þig upp,veldu þér grein og einhæfðu þig. Þa ber þér aö hjálpa okkur,velgjörðarmönnum þínum,við að viöhalca kerfinu. Geröu þetta,og þú þarft ekki að kviða framtíðinni.- Kram að þessu haföi ég flotið veginn gagnrýnislaust. Kér hefur aldrei fundizt hann spennandi yfirferðar. Yfir- boroið er mishæðalítið og gefur hvorki tllefni til hamingju né gcfugra hugsjóna. Nu hefur mér orðið á að ráfa undir yfirborðið. Af meðfæddri forvitni rannsaka ég undirlög vegarins og grunn. hinhversstaðar fengiö siðgæði segir mér að talsvert se þar athugavert. úg hef orð á því viö kunn- ingja mina,að þar mætti betur fara. Þeir láta sér fátt um finnast. Hvaða máli skiptir það^höfum við það ekki ágætt^ nn eg er gagntekinn hugsun- inni. Eitthvað rekur mig til að kafa aftur. Það er auðsætt, að ýmis undirlög vegarins eru ljót og illa fengin. Þarna er heimuróbreyttu' vinnu- eindanna. Máttarstólparnir samanstanda eiginlegja af þessum eindum,sem þó líta ut eins og ég. Ejandakornið,ekki vildi ég vera hluti máttarstoðar. Elga þessar eindir ekki sama kröfurétt til birtunnar og lífsins,og hinar upplýstu yfirborðseindir. Þetta er ranglátt,ogj því lengur og dýpra, sem eg kafa^ þeim mun hróplegra verðu ranglætið. ág æði uppá yfirborðiö og hrópa sannindln,það verði að stokka upp.þetta stefni í voöa. -0 þetta hefur nú löngum gengið,engin hætta.^- -En þetta er^ranglátt.- -NÖ,þú ert þá einn af þessum vanþakklátu og varasömu • draumóramönnum. Þú munnt barma þér manna hæst ef stokk- að yrði upp.- ág er sár.en reyni að líta á málin for- dómalaust. Við gaumbæfilega athugun má sjá eindasafn 1 myndum ofar yfirborðinu. Einskonar borg,íburðarmikil. Ég kann ekki við andrúms- loftið. Nlðri er andle^t myrkur og tilveran fányt í frómri nægjusemi stöðnuninnar. Eigl yfirborðseindirnar hug- sjón,þá er hún sú að komast" í háborgina,og að varna lág- eindunum að komast jafnfætis þeim. Þær bolast og nota nágungann sér til frama- auka. Guð er sagður almátt- ugur og aukheldur algóður. Ég trúi ekki,hamingjan^verði höndluð með velgengni í veraldlegu þægindakapp- hlaupi. Eg^segi gamla verð- mætamatið ómerkt. Velmegun eins og hún er jafnan skilgreind er því varla göfugasta keppikefli hé lokatakmark,held.ur hugar- farsbreyting, sem hlyti að fylgja uppstokkuninni. Langt er í land ^og hvað bíöur okkar,undirroðurs- og

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.