Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 20
HEIMILISBLAÐIÐ Ski*4 yfir iiiiilendLar bæknr, sem fást í bókaverzluninni EMAUS, Bergfstaðastr. 27, Rvíb. Biblían 7,00. — Nýjatestamenti 1,75. — Sálmabækur 12,00. — Passíusálmar 5,00. — Hlýir straum- ar (Olf. Ricard) 5,50 ób., 7,50 innb. — Níu myndir úr lífi meistarans (Olf. Ricard) 5,00 ób,, 7,50 innb. — Lifsstraumar (Dr. R. A. Torrey) 1,00. — Nokkrir fyrirlestrar (Porv. Cuðmundsson) 15,00. —í fótspor hans (skáldsaga eftír Ch. M. Sheldon) I.—II. hefti 4,00. — Trúmálavika Stúdentafélagsins (Erindi og umræður) 6,00 ób. 8,75 innb. — Jesús í dalnum og Sannleikurinn um Jesú og sannleikurinn um monn- ina (Tvær ræður eftir séra Bjarna Jónsson) 1,00. — Biblian Guð orð 0,75. — Við vegÍDn 0,75. — Guös sonur véfengdur og ofsóttur 0,50. — Jesús Kristur (ræða) 0,10. — Sundurkramið hjarta 0,50. — Skilnings- þrautin 0,25. — Zinsendorf (S. Á. Gíslason) 0,25. — Andatrú vorra tima 0,25. — Andkristni (Árni Jó- hannsson) 1,00. — Stóð sólin kyr á dögum Jósúa? (Vitnisburður vísindanna, eftir A. Gook) 0,10. — Andatrúin afhjúpuð (A. Gook) 0,25. — Andatrúin. (Lýsing og viðvörun) 0,10. — Jónas i kviði stórliskj- arins (A. Gook) 0,10. — Sigur (A. Gook) 0,30. — Samtal við Jón halta 0,15. — Barátta Allans (saga 1,00. — Arnarstapi (saga) 1,00. — Úrsúla (saga) 5,00. — Góða stúlkan (saga eftir C. Dickens) 2,00. — Fanney IV. og V. hefti, 0,50 hvort. Nýútkomið: Kross og hamar (Fornaldarmynd frá Noregi) 1,00. — Sagan af Fransiskusi og Pétri (Barnasaga frá Valfandi — Ítalíu) innb. 2,00. Hallgríinskver (sálmar og andleg kvæði eftir Hallgrím Pétursson) kemur í bókaver/.lunina eftir nokkra daga. war LesiðT —— Takid eftirl lan Petta, sem hér er talið upp, fæst meðal annars í bókaverzl. £)mau8. Ritföng — ^kólaáhöld. — Póstpnppít* í blokkum og örkum og umslög, margar stærðir. Frííii erkja- og umslaga- vætarar. Lakk í stöngum. Pennar, margar teg. Penna- sköft, margar teg. Ir*enna.stokkar, 3 tegundir. Iteilíniiigrs- eyðublöö. Stílaba*kur. F’orskvifta.-bækur, I.—III. hefti. Jr*ei***ipappír, ágætur. I*errivaltarar. Reikning^sspjöld. Orifflar*. Blek í byttum og flöskum. Blýantar, margar teg. (þar á meðal blýantar, sem hægt er að kveikja á). Strokleður, 4 teg. TeilíniBloiíRir og bækur til að teikna í. JEJeg-lostiliur, 3 teg. Bréfavigtir. Bréíaklennnur. Teiknistifti. Lita- kassar (með vatnslitum og krítarlitum). Barnabréfsefni. — T*oe»i-bækur. f*»jálíblekun«:ar o. fl„ sem er hentugt til Jólagjafa. Myndir, mjög fallegar. — Smáar biblíumyndir á 15, 20, 25, 30 aura. Stórar á kr. 1,20, 1,50, 2,75, 3,00 stk. — Fermingarvottorð 1,40. Helgar minningar 1,25. Jólabarnið 2,50. Pingvallamynd 3,50. Hamarsfj.mynd 2,50. 3Kvöldl>»Bnir (nýtk., skrautprentað með mynd) 1,00. — Krossar, sem sjást í myrkri. — Bókmerki, falleg, en ódýr. — Skrautlegar veggkörfur með áprentuðum ritningarorðum á íslenzku. »Örkin hans Nóa« (mynda- þraut handa börnum. — Barnastafróf (stórir stafir) o. m. fl.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.