Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1933, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.09.1933, Blaðsíða 29
heimilisblaðið 153 Nýtízku púði heklaður með skozku ullargarni (hinu svo nefnda Beehive Fingering ullargarni) og litlu einu af silki. Sýnishornið hér er hekl- að með bláu silki; en hekla má með garni af mörgum öðr- um litum, gulum, grænum, brúnum o. s. frv. Púðinn er snúrulagður á röndunum með samlitum snúrum þvl sem heklað er með. Ullargamið og silkið I púðann kostar kr. 4,45. Heklað sýnishorn kostar 65 au. heklunál 20 au. Púðaborðið er 35X50 sm. að stærð. Nr. 116—929. Saumað í stramma til skrauts. Þessi ísaumsdúkur er sérlega vel fallin til þess hann í um- gerð, eða í skerm. útfyltur er dúkurinn 40X30 sm. að stærð. Saumað er með krossspori (Korssting) ullargarn með fögrum og fallega samsvarandi litum. Strammi, garn og lit- dregin fyrirmynd kostar kr. 6,35. Grunnurinn er fyltur út með jarðleitu eða svörtu garn', sem kostar kr. 2,40. Nr. 200—931. ■ höfum við búist við, að þjóðfélagssamræmi yrði viðhaldið með einstaklingssamkepni, þannig að hver einstaklingur berðist fyrir sínum persónulega hagnaði. Framleiðsla vegna hagnaðar einstaklinga, ásamt græðgi þeirri, sem því er samfara, rán og óvönd- uðum meðölum, eru hyrningarsteinar, sem súlur auðvaldsins eru reistar á. Það er því óhugsandi að jöfnuður og réttlæti geti þrif- ist í þjóðfélagi sem bygt er á samkepni auðvaldsins. Því er það að þess dagar eiga að vera taldir. Það er brjálsemi að halda áfram að lifa undir hagfræðilegu stjórn- leysi, þegar samvinnu-þjóðfélagsskipun, gæti komið reglu á alla þá óreiðu, sem ríkir í Bandaríkjunum. Væri nútíðar iðn- fræði (»technology«) notfærð, myndi eng- inn líða skort og vellíðan verða almenn og' öryggi trygt. Roosevelt kann að takast að rétta iðnað- inn við rétt í bráðina með ráðstöfunum sínum, en það verður ekki annað en helfró rétt á undan endalokunum. Ráðstafanir Roosevelt gera ekki annað en að lengja tíma neyðarinnar. Það er óhugsandi að ameríska þjóðin haldi lengi áfram að gera sér að góðu að lifa undir úreltum þjóð- félagslögum, þegar ekki þarf annað en

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.