Heimilisblaðið - 01.09.1933, Side 6
180
HEIMILISBLAÐIÐ
hefði ráð á að kaupa hana. — Á heimili
frænda síns hafði Lloyd George oft hlust-
að á kvartanir smábændanna yfir stór-
bændunum, er áttu flestar jarðirnar og
voru jafnan dómarar í sjálfs sín sökum.
Atkvæði gegn vilja jarðeiganda, eða annað
smáræði, gat kostað leiguliðann útbyggingu
af jörðinni, án þess að hægt væri að leita
óhlutdrægs dóms. Lloyd George gerðist [jví
brátt sem málfærslumaður verndari fátæk-
linganna. Hann kærði sig kollóttan um
[jessa sjálfkjörnu dómara, svaraði peim um
hlutdrægni og vann brátt mál fátæklinga,
er brotið höfðu ýmislegt gegn þessum sér-
réttindum kirkju og stórbænda. Hann beitti
mælsku sinni jafnt í réttinum, á bænasam-
komum og stjórnmálafundum. Hann skrif-
aði eldmóði prungnar stjórnmálagreinar í
blöðin frá sjónarmiði, er skipa mundi hon-
um nú í flokk jafnaðarmanna, en jafnaðar-
menska var pá ópekt hugtak í Wales, og
gekk hann pví í flokk frjálslyndra manna.
Nafn hans fór nú að verða pekt víðs-
vegar um Wales. Hann hafði pá þegar
sprengjur á reiðum höndum, er hann lét
springa, er honuin fanst athygli fólksins
dofna. Hann var nú kosinn i anjtsráðið, og
27 ára náði hann heimakjördæmi, u úr
höndum íhaldsmanna, enda barðist hann
pá fyrir pjóðlegu og trúarfarslegu sjálf
stæði Walesbúa á pingi Englendinga í
London.
loyd George hefir yfir 40 ár verið ping-
— maður sama kjördæmis, og því »faðir
neðri málstofunnar«, eins og sá er oft kall-
aður, sem lengst hefir starfað [iar. Hann hef-
ir á víxl strítt, haslað völl, hundsað, skemt,
smjaðrað og töfrað löggjafa neðri málstof-
unnar. Sem nýbakaður pingmaður gat hann
reynst sem staður hestur, og jafnvel skeytti
ekki um vilja flokksins, þegar Wales átti
í hlut, er hann unni svo mjög. En hann
gat og líka roðnað af ánægju, er hinn
mikli foringi, Gladstone, kinkaði til hans
kolli i viðurkenningarskyni. Hann er nú
fyrir löngu þjóðkunnur flokksforingi, og
Lloyd George á fyrstu þingrnenskuárum sínum.
dökkhærður og fölleitur.
slyngur samningamaður, og loks sá mað-
ur, er um lengri tírna hélt örlagaþráðum
Englands í hendi sér á erfiðustu styrjald-
artímum, sem heimurinn hefir |>ekt. Cron-
well bauð pinginu byrgin með lier af baki
sér fyrir prem öldum, en Lloyd George
gerði næstum pað saina 1916, að eins með
eigin kröftum.
»Litli welski málfærslumaðurinn« fann
brátt, að almenningur var fljótaii aö meta
hæfileika hans, en samstarfendur hans í
pinginu. Vaxandi lýðhylli hans opnaði
augu hinna frjálslyndu leiðtoga, svo að
hann hækkaði að metorðum innan flokks-
ins, og 1905 náði hann, 42 ára gamall,
ráðherrasessi. Með pví opnaðist honum
brautin til hinna æðstu valda.
Pegar athuga skal framgang Lloyd George
fyrstu tuttugu árin af stjórnmálaferli hans,
verður að hafa pað hugfast, hversu marga
erfiðleika hann hafði við að stríða. Hann