Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1919, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.08.1919, Blaðsíða 16
128 HE IMILISBLAÐIÐ Leggið alt i hönd Guðs. reiðslubókinni þinni hljóta að vera margar og leiðinlegar prentvillur. t*að sem sagt er um Ameríkumanninn Dr. M o h n,, er fögur og sönn frásaga um það, hvernig manni er geíið að gefa sig algerlega Guði á vald, möglunarlaust. Hann var búinn að þjóna Guði árum sam- an. Þá varð hann alt í einu veikur í augum og augnlæknirinn tjáði honum, að hann mundi verða blindur. Hann sneri sér þá til Guðs í bæn og bað þess, að sér yrði hlíft við að missa sjónina; en Guð varð eigi við þeirri beiðni hans, og hann varð blindur. Þegar hann sá, að hann mundi aldrei fá sjónina aftur, þá sneri hann sér aftur í bæn til Guðs á þessa leið: »Himneski faðir, eg beygi mig fyrir vilja þinum. Hjálpaðu mér nú til að finna, hvernig eg geti breytt því böli í blessun, sem þú hefir nú lagt á mig«. Óg Dr. Molin fann það, sem hann bað um. Hann varð þúsundum blindra manna til blessunar. Hann var maður duglegur og gáf- aður. Hann fann upp eina þá tegund af letri handa blindum mönnum, sem nú eru notað- ar. Með letri hans liafa guðspjöllin verið prentuð á meir en 500 tungumálum. »Lát gleymast ei um æfi mér að umboðsmaður þinn eg er«. Skrítlur. K o n a n (við sótarann): IJað hlýtur að vera slæmt og leiðinlegt starf sólarastarfið. Sótarinn: Já, víst er það leiðinlegt; það fást heldur ekki í það nokkrir almenni' legir menn. A. Hvernig líður syni yðar, sem fór ti* Ameríku? B. Honum líður nú víst vel; hann fer nu að kvongast, því að þegar hann skrifaði mel seinast, þá var hann á leiðinni til hefðar- stúlku, sem Fíladelfía hét (eitt af Banda- ríkjunum með því nafni). Di'á.ttnr sá, sem orðið hefir á útkomu blaðsins, stafar af annríki í prentsmiðjunnn Kvittanir til þeirra, sem borgað hafa blaðið, hefir útgef. ekki gelað sent enn, vegna annríkis. Það verður gert fyrir áramót, þá verða vonandi a 11 i r búnir að borga. DýrtíÖin. eykst og peningar falla í verðJ. þrált fyrir það að ^tríðið er búið. Nú erU tveir vegir framundan fyrir útgef. HeimdlS' blaðsins, annar er sá, að liækka eitthva verð blaðsins, hinn er sá, að láta það h?elta að koma út. — Hver er vilji kaupendanna í þessu máli ? Kaupandi (í mjólkursölubúð): Mjólkin, sem eg hefi keypt hjá yður nú síðasta kastið hlej'pur saman, þegar eg sýð hana«. Mjólkursalinn: So-o, en hinir, sem við mig skifta, segja, að hún lilaupi sundur. U n g k o n a: Eg er viss um, að þér finst, að eg geti ekki búið til góðan mat. Ungi maðurinn: Nei, langt frá að svo sé, ljúfan mím, mér finst þú einmitt vera fjarska myndarleg í matreiðslu, en i mat- Kaupendnr blaðsins austanfjalls boio1 til Andrésar Jónssonar. kaupm. á Eyrarbakks. þar sem ekki eru innheimtumenn í hrepP unum fyrir blaðið. Húnvetningar eru beðnir, eins og að UIlC* anförnu, að greiða andvirði blaðsins til hcirJ Kristófers Kristóferssonar á Blönduósi. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. Preulsmiöjan Gutenberg.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.