Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1919, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.08.1919, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 127 XX. KAPÍTULI. Þegar Payne sagði Gane, að leynilögregln- iwaðurinn væri að ganga úti í skemtigarð- |nurn> þá talaði hann ekki af eigin reynslu, PVl að hann hafði ekki séð hann sjálfur; P° hafði þjónninn hans sagt honum, að Vlnnufólkið væri oft að tala um mann, sem ahnn væri leynilögreglumaður og það var Payne nóg. Það var ekki vert að eiga það á hættu, að Brady Gane væri eltur með alla gim- steinana á sér og þó að Pajme óskaði e)nkis fremur, en að mega losna við þessa andamenn sína, og hefði fengið þeim alla S'nisteinana fúsu geði, ef það hefði leitt til u|ls skilnaðar, þá þorði hann þó eigi að hnpa til þess ráðs, sem gat leitt af sér ný vandræði að öllum líkindum. Pvl á fleira var að líta. Hann varð þá i’rst og fremst að gera grein fyrir gim- sle'nahvarfinu, hvarfi þeirra gimsteina, sem élki hafði verið svo títt um alt frá brúð- aupi hans. Pað var máslce ekki svo erfitt n fullnægja Úrsúlu, því að hún hafði al- rei nietið þessu gripi að neinu, nema að PVl leyti sem þeir voru gjöf frá Páli. En rún átti líka föður og frændur. Graven- Ursl lávarður mundi vissulega spyrjast í^kilega fyrir um dýrgripi þessa, ef þeir yj'fu nieð svo dularfullum hætti, og ekki Saeist örmull eftir af þeim. 1 ví næst var það miklum örðugleikum lundið að koma hluta þeirra Ganes og Vans i hendur þeiri'a svo, að lögi'eglan llemdi þá eklci, þegar skiftin stæðu sem Pjú þeim, því að það var áreiðanlegt, mgreglan hafði stöðugt vöi'ð á þeim. v ayne var með sjálfum sér nokkurn spiFQn vlss um’ enn var 1181111 el<lil ua ur undir lögreglueftirliti. En yi'ði Gane PPvis og hægt væri að rekja slóð gimstein- „ Ua.^ P^ls» Þá var honum Ijóst, að hann , elgi sloppið hjá að dragast inn í málið. jja a^ Var ef til vill siðasta úrlausnin, sem Un ú^fði minstan hug á, en hún var sú, að senda sleinana aftur til hins rélta eig- anda i Vínarboi’g. En sakir ástar þeirrar og lotningai', sem hann bar konu sinni til handa og líktist fremur hjátrú en sönnu trausti, þá sveif sú hugsun líka að honum. Hann vildi hefja nýja lífsstefnu, en hann gat það ekki með þennan ránsfeng í hönd- um. — Þar að auki var hann hræddur við Gane, en sérstaklega við Evans, þvi að þegar hann, mælti fegurst, þá lxugði liann flást; og auðvitað myndu enn fleiri eiginleikar koma i Ijós hjá honum, er hann kæm- ist að því, að Payne mundi ræna hann sínum hluta af gimsteinunum. Þegar Payne var að velta þessu fyrir sér, þá varð hann mjög þungur i skapi og hilt fólkið sá fljótt, að hann var orðinn breytt- ui'. Þvi gat heldur ekki heldur dulizt, að nú var ekki eins glatt yfir Úrsúlu og áður. Hugo hafði orð á þessu við Emmelínu ; liafði hún, eins og bróðir hennar, heldur sneilt sig hjá Payne. Úrsúla gat auðvitað eigi annað en orðið þess áskynja og varð það henni ný byrði ofan á það sem fyrir var. — Daginn eftir heimsókn Ganes, hitti Hugo Emmelínu af hendingu úti i skemtigai'ðin- urn: hún var þar að gefa svonefndum fasan-hænsum. Þá mintist hann á þetta mál við Emmelínu og mælti: »Hann var alt af vanur að vera svo glaðlegur; en það litur lielzt út eins og þetta hjónaband hafi alveg farið með liann. »Það er auðsætt, að þér eruð alveg bú- inn að gleyma þvi, að hannásystur mína«, svaraði Emmelína kuldalega. »Nei, ekki hefi eg gleymt þvi, eg ætlaði þvei't á rnóti að segja, að hjónabandið hafi vist alveg fárið með hana líka. Hjónahand- ið hefir eftir þvi farið með líf tveggja manneskja«, svaraði Hugo með spekings- rögg. [FrtuJ-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.