Heimilisblaðið - 01.06.1943, Síða 16
108
HEiMILISBLAÐlÐ
setið, einkum Jtegar takmarkið er a3 sjá og
skoða þau umhverfi sem setja ógleymanlegar
rúnir á minninganna spjöld.
Stundum má segja að ýmsar kynnisferð-
ir sem fólk tekur sér fyrir hendur, út um
landið séu að ýmsu leyti óþarfar og mis-
ráðnar, og að afloknum slíkum ferðalögum
sé ekkert sem hefir safnast í sjóð endur-
minninganna og á sér þar djúpar og óglevm-
anlegar rætur.
Þá er betur heima setið. -— Ég álít að það
sé toluverðum vanda bundið að fólkið kunni
að velja á milli andlegrar og líkamlegrar
vellíðunar, eða öðlast hvorttveggja jöfnum
höndum. — Slíka andlega og líkamlega vel-
liðan er liægt að öðlast fyrir áhrifin af ó-
venjulega fagurri og fjölbreyttri náttúrusýn.
En slík vellíðan rná ekki blandast af „spiþri
ánœgju' sem felst í sælgætisáti vín og tó-
haksnautn, og óþarfa dekri við sinn eigin
kropp. Því miður munu dæmi þess að sumt
fólk notar frelsið og fríið til þess að „hrcssa'
óþarflega mikið upp á sínar eigin óþörfu
og dutlungasömu líkamsnautnir, J)að er mjög
hætt við því að slíkt fólk verði sljóft og á-
hugalítið fyrir hinu fjölmarga fagra og góða
sem ríki náttúrunnar, landið sjálft^ liefir
upp á að bjóða. Það er mikill gæfumunur,
að yrkja landið, eða að yrkja ósómann í land-
inu. Það er mikill munur á J)ví að vera nægju-
samur, eða nirfill. Það er ennfremur langt
hil milli J)ess að stunda reglusemi og hátt-
prýði eða óreglu og ókurteisi.
Ungu Islendingar til ykkar sný ég aðallega
máli mínu. Verið ætíð athugulir og næmir
fyrir hinu fagra og góða, livort sem J)að er í
ríki náttúrunnar cða J)róast í sálarlífi ein-
staklingsin8, samferðamannsins. Kappkostið
að verða þjóð ykkar ómetanlegir borgarar.
Verið reglusamir, hjálpfúsir, óeigingjamir,
kærleiksfúsir, drengskaparmenn, þá nmn
J)jóðfélagið byggjast upp af stæltum heil-
brigðum, og trústerkum slofni. Byggið öll
ykkar framtíðarmál á sterkuin grúnni. Haf-
ið bjargið til undirstöðu en ekki sandinn. Þá
munu verk ykkar standa vel og lengi, og
verða minst um ókomin ár.
Hvort kýst Jní heldur?
Það er mjög mikið rætt um það á ýmsurr)
vetvangi, live fólkinu fækkar nú á seinni tím-
um, mjög í sveitunum. Þá er einnig mikið
um J)að talað hverskonar ráðstafanir gera
Jiurfi til að stemma stigu fyrir slíku útfalh
sveitafólks til kaupstaðanna.
Það eru sjálfsagt flestir sammála um J>au
atriði sem valda slíkri fólksfækkun, og stefna
atvinnulífi landbúnaðarins í voða. Hið mjög
liáa kaupgjald sem kaupstaðirnir bjóða, og
J)au framleiðslu- og fyrirtæki sem þar stunda
sinn atvinnurekstur með sinni vélrænu tæknii
hafa alla yfirburði lil Jiess að yfirbjóða vinnu-
kraftinn frá sveitaframleiðslunni.
Þetta er mjög alvarlegt ástand og þarf
skjótra aðgerða við. Unga fólkinu langar til
Jiess yfirleitt, að búa við þægindi og skemmt-
anir. Það virðist vera orðin altof almenn stað-
reynd, að slíkt á ekki að fyrirfinnast til sveit-
anna svo að viðunandi þyki. Þá er stytting
vinnutímans ekki svo lítið atriði, fyrir kaup-
mátt og þol atvinnuveganna. Hinn íslcnski
landbúnaður þolir ekki svo mikla stytting
vinnutímans sem orðin er. Yfir 6umarmán-
uðina hábjargræðistíma bændanna og annara
sveitaframleiðenda, er ekki hægt að gera
kröfu til Jiess að vinnutíminn sé styttur ofan
fyrir 10 klst. vinnu á dag, Meðan vélamenn-
ing landbúnaðarins er ekki á liærra stigi en
orðið er, er }>að sanngjörn krafa lil allra
vinnandi manna og kvenna scm hafa fulla
lieilbrigði og })rek til að vinna, að liggja ekki
á liði sínu þegar móðir jörð kallar börnin
sín til starfa, það eru og verða óhrakin sann-
indi að: — eins og hver og einn sáir, mun
liann uppskera.
Því er ekki að neita að kaupstaðimir liafa
fyrir margra hluta sakir l)etri kaup og kjör
að' bjóða, — að ógleymdum ýmsum þægind-
um, — liehlur en svcitirnar. En J)etta þarf
cinmitt lagfæring'ar við. Þennan misrnun
þarf að lláta hverfa með öllu, á komandi
tímum. Það J>arf að samræma betur á milb
atvinnuveganna, kaupgjald og vinnutíma, svo
að niður falli öll óánæga um það atriði.
Enginn atvinnuvegur eða atvinnufyrir-
tæki eiga að liafa aðstöðu til þess að bola
hvert öðm frá, eða yfirbjóða vinnuaflið
bvert frá öðru. Slíkt þýðir ekkert annað en