Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 18
110
HEIMILISBLAÐIÐ
INGIBJOR
„Hvers vegna eruð þér að kvelja mig
með því, að minnast a móður mína? —
Fyrirgefið mér, ungfrú,' ég veit að þér
gerið þetta í góðu skyni, en ég verð að
fá að fara mínu fram. — Eg lield að ég
ætti nú að fara eftir lyfinu, það er að
segja, ef að þér treystið yður til að vera
ein lijá sjúklingunum á meðan?“
„Ég treysti mér vel lil þess, þér skul-
uð bax-a fara“.
Hann fór í yfirliöfn sína og selti upp
loðhúfuna, að því búnu gekk Iiaun inu
í svefnbei'bergið.
„Nú fer ég að sækja lyfið, Stína, og ef
það' væri eitthvað, sem þig langar til að
fá, þá segðu mér til þess“.
Hún anzaði honum engu, liristi aðeins
höfuðið frávísandi.
En hve liann var þungbúinn og von-
leysislegur á svipinn, er hann gekk fyrir
gluggann og lagði út á eyðilegan og snjó-
þungan þjóðveginn. Ingibjörg liorfði á
eftir honum. Hvað átti liún að taka til
bragðs? Ilvað gat hún gert fyrir þessi
hjón?
Hún opnaði Biblíuna. Nxi hafð'i hún
þörf fyrir liughreystandi orð. Hún las:
„Fel Drottni vegu þína og lieystu hon-
um, liann mun vel fyxir sjá“.
Böi-nin lágu nú í móki og frúin lá
hreyfingarlaus, en Annína var vakandi og
fagnaði komu lngibjargar inn til sín.
„Ég væi’i vafalaust dáin núna, ef að
þér hefðuð ekki komið þenna dag. Þetta
var hörmungatími, einkum upp á síðkast-
ið. Ég hugsaði með sjálfri mér, — það
hefir þó víst veiið syndsamlegt af mér,
— að Guð gæti ómögulega verið góður,
ef hann hjálpaði okkur ekki. Húsmóðix-
in og börnin svona fárveik, en þó var
Smásaga eftir Corneliu Levetzotv
ég verst sett, sexn álti að gera allt, og fékk
skammir og jafnvel tilræði, og það þ°
ég væri með svima og fæturnir þungii'
eins og blý. En Guð er góður, og han»
sendi yður, og nú líður mér mikið bel-
ur. En þó verð ég víst að liggja á morg-
un, ælli það ekki?“
„Pabbi sagði að þú yrðir að liggja 1
þrjá daga enn“.
„Heila þrjá daga! Það er inndælt, þvi
að þegar ég er einu sinni komin á fæt-
ur, verður enginn friður“.-------
Þegar garðyrkjumaðurinn kom aftur,
fékk liaiin Ingibjörgu lyfin og eina vín-
flösku.
„Þelta er bezla vínið til þessara liluta,
sein fáanlegt er. Eg spurði ekki um verð-
ið. Ælli að það sé ekki bezt, að gefa henni
það undir eins?“
Það var ekki gott að vita hvort frúin
lieyrði það, sem liann sagði, því að hún
bærði ekkert á sér. En hún tók allt in»
möglunarlaust, sem Ingibjörg bar hen»»
„Nú á ég að vaka í nótt, ungfrú“.
Konán tók þétt í hönd Ingibjargar og
sagði í liljóði: „Nei, nei!“
„Pabbi hélt að það þyrfti ekki að vaka
núna, þegar börnin eru orðin rólegri og
líður betur. Þurfi konan yðar á aðstoð
minni að halda, þá getur hún liringt4'-
Þó að Ingibjörg segði það ekki, mátti
sjá það á ákveðnum svip hennar, að þetta
þýddi: Við höfum þetta svona.
Það var kyrrlátt veður um nóttina og
himininn heiður og stjörnubjartur, og
Ingibjörg þreyttist ekki á að horfa á hii»-
inhvelfinguna.
„Þér eruð þá á fótum enn, sé ég er*
ungfrú“, sagði konan allt í einu. „Hvað
er orðið framorðið?“