Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 30

Heimilisblaðið - 01.06.1943, Qupperneq 30
122 og fór til Sólówctskí, til þess að gcrast þar muiikur. En mér fanst alt of mikill ys og þys í þessu stóra klaustri. Ég þráð'i einver- una og þær samvistir, sem væri jafn dapr- ar og druugalegar og sálarlíf mitt. Að síð- ustu kom ég svo fótgangandi á þessar stöðvar og hér vil ég nema staðar og vinna lieit mitt á morgun. Anníta hlýtur að vera dáin, eða það sem út yfir tekur, liorfin inér fyrir fulll og allt, þó hún kunni að lifa, fyrst ég liefi hvergi orðið liennar var eða spurt til heun- ar».í 3 ár. Ég vil því einnig liverfa frá þessa heims gleði og hryggð. Ég er þreyttur á lífinu, þreyttur allt til dauðans og segi skilið við allt“. „Hver veit nema að þetta allt hafi verið þér til góðs og miðað til sálarheillar þinn- ar“, mælti Gúríj gamli. „Nei-nei!“ sagði Amhrósíus með ákafa og stökk á fætur. „Ég hefði oröið svo farsæll, liefði ég fengið að njóla ástar Annítu. Þú veizt ekki, og engínn maður veit, hve þetta barn var mér hjartfólgið. Ég liefi vakað yfir henni veikri að næturlagi og fundið til þess, að ef liún dæi, þá missti ég þess, sem eng- inn gæti bætt mér aftur. Ég liefi borið hana á liöndum mér og liún var mér svo ástfólg- in, sem væri hún hold af mínu lioldi og bein af mínum beinum. Allt byggði ég á lienni, framtíð míua, vonir mínar, liáleituslu hugs- anir mínar og hvers dags líf“. „Hugsast gæti, að þú hefðir kunnað að fella hug til annarar konu, þegar límar liðu frain, og fundið þar liamingju þína“. „Nei, aldrei. Ég var ekki sá unglingur, að ég fleipraði út úr mér óhugsuðum heitorð- um í augnabliks geðshræringu. Ég var full- tíða maður og hafði heitist kvenmanni þess- um af allri minni sálu og öllu mínu liug- skoti“. „Ég þykist vita, að þér liafi fallið þuugt að varpra frá þér þessari jarðnesku von“. „Já, og þú skalt ekki halda, að ég hafi HEIMILISBLAÐIÐ tekið hlutskifti mínu med undirgefni og þol' inmæði. Nei, ó-nei! Þær stundir komu fyrir, að ég fylltist heift og bræði, þegar ég hugS' aöi til þess, að öllum stóð á sama um niig- Ég get sagt þér það lireinskilnislega, að ég liefi inöglað við forsjónina, ég hefi verið gramur við liana og ásakað liana. En nú er þessi uppreisnarandi liorfinn frá inér og saina er um allar vonir niínar. Ég vænti einskis framar og geri mér engar tálvonir. Nú heh ég það eitt fyrir augum, að hera þá byrði ineð þolinmæði, sem mér er á herðar lögð og beygja mig auðmjúkur undir ok sjálfs" afneitunarinnar“. „Og faðir þinn?“ „Já, o-já, faðir minn!“ „Ætlarðu að fyrirgefa honum?“ „Já, Guð fyrirgefi Iionum það sem lian» liefir misgert við mig og Annítu!“ „Það er rétt, sonur sæll“, sagði ölduilg* urinn. „Þannig á hugarfar þitt að vera,-þeg" ar þú vinnur lieit þitt, og gefi svo hamingj' an, að þú öðlist liinn sanna frið í skaiiti kirkjunnar. Því kirkjan ein megnar að veiú* særðu hjarta þínu svölun liér í lieimi og sáh' þinni eilífan fögnuð annars lieims“. VII. EySing klaustursins á dSjangadagskvöld 1589- Jóhann 3. Svíakonungur og Féodór Ivaiio- vitscli keisari áttu í ófriði. Reyndar liöfðo þeir samið um 4 ára vopnahlé, frá 1585 til 1590, en þrátt fyrir það voru sífelldar skíEf' ur milli Ivarelstrandarbúa og liinna sænsku Fiima. Snemma árs 1589 liöfðu Karelir ráð- ist inn á Finnmörk, og leið þá ekki á löngu að Finnar hefndu þess og gerðu árás á Karela skönunu síðar. „Þeir fóru á bátum ofan ána Kóvda“, segir 6agan, „700 saman og hrenndu og rændu b&' ina Kóvdu, tJmba, Keret og fleiri bæi þar á ströndinni. Héldu þeir síðan suður á bog'

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.