Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 6
126
HEIMILISBLAÐl5
ráðinu er skeytt, að það dragi úr sársaukanum.
Sumar konur óska, að haldið sé í liend-
ina á þeim, eða að lialdið sé undir höfuð
þeirra; en fyrst og fremst óska þær eftir
óbilandi trausti á því, að árenysla þeirra
beri góðan ávöxt. Og víst er það áreynsla, enda
kemur hið rétta eðli kvenna í Ijós, þegar
þær hafa tekið léttasóttina — þolinmæði eða
óþolinmæði, liugrekki og liugleysi. IConan sem
segir, „ég vil og ég skal“ og hin, sem segir,
„ég vil ekki og get ekki“, þarfnast ólíkra
aðgerða, en báðar finna þær fróun í hjálp
þess, sem á að létta þeim haráttuna. Engin
takmörk eru fyrir hugrekki kvenna, ef þeirn
er sýnt fullt traust.
Ég liafði ekki lagt stund á vöðvalinun í
nem.a um tvö ár, þegar árangur liennar var
ekki einungis búinn að sannfæra mig um
gildi liennar, heldur einnig, — sem meira
var um vert, — liöfðu nú hinar mörgu konur,
sem höfðu beitt lienni til að auðvelda fæð-
ingu barna sinna, öðlast allt aðra skoðun á
barneignum en áður. Þær liéldu oft á svæf-
ingargrímunni í hendinni og vissu fullvel
um hlutverk liennar, en neituðu að nota íiana.
Þær kunnu orðið að greina á milli erfiðis
og sársauka.
Vitanlega ætli ekki að láta konu þola
meiri þjáningar vegna barns síns en liún er
fús að þola, og sjálfsagt er að liagnýta öll
þau ráð, sem' vísindin hafa fundið, til að
afstýra slíkum þjáningum. Fleiri konur biðja
um deyfingu til að sefa ótta en þjáningar.
Ef óttinn er ekki fyrir liendi, bendir sárs-
auki til J>ess, að ekki sé allt með felldu, og
hann á að fjarlægja. En þegar fæðingin er
eðlileg og réttum tökum beitt, óska fæstar
konur eftir deyfilyfjum.
Ég er algerlega ósammála flestum yfirsetu-
læknum um það, að viðhafa svæfingu við all-
ar barnsfæðingar. Það er glæpur að lieimta
J)að, að heilbrigð móðir sé svipt meðvitund,
þegar hún óskar einskis frekar en að njóta
til fulls launanna fyrir erfiði sitt — launa,
sem er ríkari hamingja og fidlnæging en svo,
að því verði lýst með orðum. Auk þess hef-
ur enn ekki fundizt deyfilyf, sem hentar
við allar fæðingar. Sum J)eirra tefja eðli-
lega rás fæðingarinnar. önnur eru skaðleg
Iteilsu móður eða barns.
Yfirsetulæknum liefur verið kennt, að J)ján-
ingar hljóti að vera samfara barnsburði. í,elt
hafa gert að fastri reglu að nota einhye
konar deyfingu, hvort sem léttasóttin er e
ðli-
leg eða ekki; J)eir hafa tamið sér að rengJ'1
k , hj|,
konur, sem ekki segjast finna til sarsau*
Ég sé fyrir hugskotssjónum mínuin h°P
af mönnum í hvítum sloppum, með stór hof*1
spangagleraugu, sem leita frægðar og fralll‘
með því að reyna að finna vopn til að vetj
konur fyrir óvini, sem ekki er til í f
hvejjum 100 tilfellum. Eftir því, sem helt
ing vopnsins varð lijákátlegri eða nafn þe6f
lengra, J)ví líklegra var það til að auka
hróður finnandans. Einföld innöndun eter
eða klóróforms varð brátt úrelt. Deyfilyf 'a
spýtt undir liúðina, í magann, inn í
djúpt inn í vöðva, inn í endaþarminn e
mænuna — eða raunverulega alls staðar, P‘ .
sem liægt var að troða einhverju inn í mau»^
líkamann. Lengdin á lieitum þessara inngJ'1
jókst eftir því, sem starfssviðið stækka
Pentotlial og thioetliamyl bolaði burt galllJ ^
kunnum nöfnum eins og paraldeliyde, s^
virðist jafn áhrifaríkt hvort sem það er ge
að ofan eða neðan. En natrium prop1;
methyl-caribinyl-allyl barbiturat scopoD11'1
sigraði í kapphlaupinu. ^
Hversu lengi á J)essi endileysa að ha
áfram? Hvers vegna reyna ekki einhve
af þessum skarpvitru inönnum að finna .
ferðir, sem eru raunverulega skaðlausar,^
að koma í veg fyrir þjáningar við barnsbur
Sjá vísindamennirnir ekkert annað en 1
tökur og deyfingar? Við vitum, að þessir n
ir valda stundum dauða; oft er skýrt
heilsutjóni á móður og barni, af þeinn B^
dómbærir eru. Hvaða livöt stjórnar l)eSS‘it,
leit að elexír til að lækna mein, sem 1 ^aIle
flestum tilfellum má fyrirhyggja á fnl'k ,
lega skaðlausan hátt? Og auk þess má sP'.r it£1
Hve miklar þjáningar mundi kona *l,s
leggja á sig, ef hún vissi, að linun þeJ .f
hefði í för með sér öndunarörðugleika
harn liennar? ...
að belf
Vissulega er meira öryggi í því
irlyfi'
sálrænum áhrifum en hættulegu eitu ^
Bezta og öruggasta deyfilyfið er rólegt
upplýst hugarfar. Næstbezt er lítil innöu1
svæfingarlyfs ásamt sefjun
du»
látu*
Um sefjun má geta þess, að liinn
doktor Josepli De Lee, kennari við »L’