Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 17
137
HeIMILISBLAÐIÐ
8 i og aldrci lieyrði ég það kvarla um, að starfið
h*U erfitt. Aðalatriðið var að koma verkinu af og
l)ví 'ar lokið naut það sigursins að vel unnu
Eg hef áður getið hins myndarlega jólaskammts
^ ninningunni um jólin 1908; gleymdi ég þá að geta
jól^d ^ann var aðeins ætlaður fyrsta og öðrum
0 1 e^*' 611 11 ^r'ðja dag jóla var svo hverjum skammt-
af ,nersðagsfæði; gat þá hver notað það sem eftir var
JÓlaskanuntinum sem áhæti á hversdagsfæði sitt,
°S það var gert.
sk- 'lcnn'j* fósturforeldra minna var allur matur
aj. ""'aður. Eins og ég hef áður getið, var nægilegt
fæVOI'a s""*r'nu- En að vetrinum var hversdags-
n).e*"S og j'ðr segir: Á morgnana, kl. 7, var drukkið
1 "rhland og kandísinoli með, ef hann var til,
Kl. 9__ÍQ
\ U Var 6VO horðaður grasagrautur og slátur,
hl ^11 1>aS ent*st. Þetta var kallaður morgunskattur;
Or j 'ar ',orðað harðæti og rúgkaka eða rúgbrauð
lt i 'ukkið kaffi og kandís með á eftir. Þetta var
. ,. Ur "ðnmatur. Stundum var notaður fugl eða
'odinij f* L-
iskur í nónmatinn, kartöflur þekktust ekki
voru°tkUnar hér a þeil" aru,"; kl“ 9—10 a kvöld‘"
stunduni horðaðar flautir með skyrhræring eða
“ sunirin t .
Sa , °S haustin grasamjólk og svo ábrystir úr
0 j J°*k*nni, eftir því sem fyrir liendi var í það
á h.S skiptið. Aldrei var brauð með kaffi, nema
siin • Un e*nstaka sinnuin við tækifæri, og að
Sem i*111’ Ineðan var verið að horða harðbrauð það,
þ ®ndur fengu hjá skipamönnum.
f;;„ kon' lrum á útmánuði var oft orðið lítið um
■*mg. . .
aá (.j re* smakkaðist nýmeti allan veturinn, þang-
f0*. ^^ko"**ð var fram á Þorra og Góu, að fuglinn
s*'eiii lí0"ia aS hjarginu; en liann koin ekki að svo
að haf "cn'a * hjörtu.og góðu vcðri, og því oft lítið
atrið' 3 ^ lar'ð væri undir hjarg til veiða. Um þetta
strend'1 aS lcsa*mjög nákvæma lýsingu í „Horn-
1 kaflln^'l^nlí eltir Þ°rlcif Bjarnason námsstjóra,
v0rii an"m ’.f'uglinn kemur að“. Hrognkelsaveiðar
var aniÍkiS stundaðar, þegar sjór var íslaus og hægt
Y a nct í sjó, vegna sjávaröldu.
Uorð- Jrin" 1919 var mjög harður, oftast norðan og
skipti .IS,tan ^renjandi hríð, svo dögum og vikum
i‘*ði f >a^ V°r Var t,v* orðið víða mjög lítið um föng,
"r liaf- lllenn skepnur; mun heyleysið ekki síð-
leysið JeriS al*yggjuefni hænda yfirleitt en matar-
ásam, °kkru fyrir sumarmálin fór fóstri minn,
mönnum, til Hesteyrar, með kálf
asaint ... y
tVe"n öðruin
til oorum monnum, til Hesteyrar, meo kall
”Hekll“lnar hugðist, að selja kjötið af honum á
'n0 ’ en l*að var hvalveiðastöð, starfrækt af Norð-
"*önr
"liiis
111 * ’ 'neð fóstra mínum voru vinnumaður fóstra
attj að ^ ^n;!ri sonnr bóndans á hinu hýlinu; liann
hæði korn til Hesteyrar.
kálfinij 'ar ^aS’ ai* fóstri "'i"" atti ekki fóður fyrir
sein f 8V° e"'"ig það, að hann var það eina þá,
Slli *"i"n hafði til að láta af hendi, svo hann
gæti fengið hjörg í húið, sem þá var allslaust af
öllu, utan dálitlu af saltfugli og fjallagrösum; mjólkin
var einnig mjög lítil, því fóður var mjög gengið til
þurrðar, en húast málti við, að kýr sæju ekki út, fyrr
en átta til níu vikum af sumri. Þennan dag, sem
fóstri minn fór með kál.finn, var sæmilegt veður og
góð færð. Þeir bjuggust því við að geta komizt alla
leið til Hesteyrar sama daginn, ef veður spilllist ekki.
Það gekk allt slysalaust. Þeir komust til Hesteyrar
seint um kvöldið. Daginn eftir var komin norðan
stórhríð og stormur. Fóstri minn fékk því ekki slátr-
að kálfinum fyrr en veðrið hatnaði; en það var tveim
dögum seinna. Þann dag kom maðurinn af hinu. hýl-
inu með stóran kornbagga; kvað hann færðina afar
vonda og erfitt að komast áfram með þungar hyrðar.
Daginn, sem fóstri minn fór til Hesteyrar, kom gestur
til fóstru niinnar. Er hann hafði skoðað til heyja, sem
þá var siður, tjáði hann henni, að ekkert vit væri,
að láta allar kindurnar lifa lengur, því þau æltu
ekki nóg fóður fyrir þær í svo vondri tíð. Þetta vissi
fóstra mín vel; en fóstri niinn hafði vonað, þegar
hann fór, að tíð mundi fara að skána, svo hann gerði
ekki ráð fyrir að láta lóga neinu af kindunum, meðan
hann væri í hurtu. En þegar stórhríð var komin aft-
ur voru engin líkindi lil þess, að hatna mundi á
næstunni, svo fóstra mín lét tilleiðast og lét strax
saina daginn lóga 6 lömhum; einn mórauður geld-
ingur var skilinn eftir. Hann lifði og var eina sláturs-
kindin um haustið; í honum voru þá 10 kg. af mör.
Ærnar lifðu flestar, en lömhin dóu vegna þess, að
ærnar mjólkuðu svo lítið. Þennan dag, sem lömbunum
var lógað, var fóstra mín döpur og hljóð, og stöku
sinnum sást hún bregða hendinni upp að augunum
til að strjúka burtu tár, sem læddust niður föla
vangana, en hún æðraðist ekki.
Á sunnudagsmorgnninn fyrsta vöknuðum við við
það, að það hrikti í bænum; hann skalf og nötraði;
það var komið landnorðan aftakarok. Bærinn okkar
var gamall og kominn að niðurfalli, og hafði það
oft komið fyrir um veturinn, að við urðuni að hrökkl-
ast ofan á gólf, þar eð húizt var við, að baðstofan
gæti hrunið þá og þegar. (Bærinn var rifinn þetta
sumar, 1910, og liyggður annar nýr úr rekaviði, sem
allur var unninn á heiniilinu). Fóstra mín var mjög
veikluð og því veðurhrædd. Hún klæddi sig því í
skyndi, þó klukkan væri ekki nema sex; ég vildi
ekki vera eftir í rúminu, þegar hún var farin og
klæddi mig líka. Fóstra mín lét mig lesa morgun-
hæn og Faðirvorið að vanda. Ég man ennþá, að hug-
ur minn staðnæmdist aðallega við bænina „gcf oss
í dag vorl daglegt brauð“ i Faðirvor. Ég hef senni-
lega verið svöng. Fóstra mín fór nú fram í eldhús
og hitaði mjólkurblandið; við drukkum það svo
með góðri lyst, þó sykurlaust væri. Nú höfðu engar
suinardagskökur verið hakaðar, því það liafði ekkert
rúgmjöl verið til í þær. Frh. á hls. 155.