Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 28
148
HEIMILISBLAÐIP
— Já, en það er nú sama. Guð minn góður.
Hvað yrði um okkur, ef allir smælingjar gatn-
anna fengju eftir vild að sletta sér fram í
málefni okkar og dæma okkur? Vinnufólk
okkar mundi þegar slást í liópinn, og ef slíkt
héldi áfram, mættum við sjálfsagt búast við
að þurfa að gera upp reikningana við það.
— Nei, svo langt er það ekki gengið ennþá,
sagði liershöfðinginn brosandi. Fjörið, sem
furstynjan hjó yfir, skemmti honum eins
og smellinn gamanleikur.
— Og ég segi yður það, hershöfðingi, að
það er frá siðferðilegu sjónarmiði gersamlega
óhæft, að ungum mönnum af góðum ættum
sé refsað. Virðingin fyrir því, sem virða ber,
minnkar hara að mun, og fordæmið ætti að
koína ofan frá.
Klineus virti liina ungu konu fyrir sér með
athygli. Hún lók eftir því og skipti þegar
um aðferð.
— Það er, vel á minnzt, lilægilegt að iiugsa
sér hina miklu ofsókn, sem þessir þrír gal-
gopar verða fyrir, sem þó liurfu án þess að
skilja eftir nokkur spor. Hafa þeir annars
eftirskilið nokkur merki?
— Það er leitað, svaraði hershöfðinginn,
sem nú var á verði og reyndi að sneiða hjá
spurningunni. Adína sendi honum augna-
ráð, sem liann mætti óhikað. Þá skildi hún,
að grunur liafði vaknað hjá hershöfðingjan-
um og breytti því alveg um bardagaaðferð.
— Ég vil alls ekki, að þeir verði ofsóttir,
sagði liún fremur lágri, rólegri röddu.
■—- Hvers vegna ekki?
— Það hef ég sagt yður. Gervallur aðall-
inn mun taka liöndum saman gegn yður, ef
þér haldið þessu máli áfram. Ég er vinkona
yðar og er komin til að aðvara yður. Ef þér
látið þá sæta refsingu, verður yður alls staðar
úlskúfað.
— Alls staðar? spurði hershöfðinginn og
virti furstynjuna fyrir sér frá hlið.
— Alls staðar, endurtók Adína ákveðin.
Hinir seku eru af góðum ættum, það er áreið-
anlegt. Þeir liafa góð sambönd og góða vini,
— hún lagði mikla áherzlu á síðasta orðið
— og við munum vernda þá. Þetta er mál,
sem varðar við lieiður.
— Og unga stúlkan? spurði lögreglustjór-
inn. Varðar ekki hennar mál við heiður?
Furstynjan yppti öxlum. — Fólk af því
tagi er ekki verið að spyrja um, hvað heiS'
ur er. Það er peningamál. Meðgjöf, höfðing'
leg meðgjöf .. .
— Hver vill gefa liana? spurði KlineUei
stöðugt liinn varfærnasti.
— Almenn samskot, sagði Adína hlæjaudi-
Við gefum öll, og þér sjálfur fyrst og freius*-
Komið, liershöfðingi, og gefið 100 rúblur
verndar heiðri aðalsins liér í borginni.
— Ég skal gefa allt, sem þér viljið,
að gera yður ánægða, sagði hershöfðinginU)
en það má alls ekki geta nafns míns, þer
skiljið.
— Nei, þá gefið þér bara mér pening®®?
til minna þarfa, svaraði furstynjan nie
sérstaklega skringilegum fyrirlitningarsvip-
Skemmtilegast væri að sjá nafn yðar á undn-'
skriftalistanum. Það viljið þér ekki? Það er
leiðinlegt. En þar sem ég er göfuglynd a
eðlisfari, þá skal ég á engan liátt erfa Þaö
við yður. Þá er það ákveðið? Myndarleg me®'
gjöf?
Klineus svaraði ekki strax. Ástæðurnar’
sem Adína liafði fært fram, voru þannig)
að
þær liefðu verið taldar góðar og gildar a
nær öllum aðlinum í þá daga, þegar ja^n
rétti var aðeins orðtak. Á hinn bóginn v‘*r
það beinlínis skylda lians að framfylgja ma
mu.
— Samvizkan kvelur yður? sagði Adím*
og lagði snotra, litla liönd sína á liandlegr
lögreglustjórans. Ég skal taka að mér a
sigra hana. Komið og borðiö með mér mJ
degisverð í dag. Maðurinn minn er st°r,y
um hlaðinn, svo að við getum rætt ma*
í ró og næði á eftir.
Hún tók handskjólið og loðkragann, gel11
hún liafði lag't í hæidndastól, hatt á sig l*a!,_
inn, og með æfðri liendi lagfærði hún *
ingarnar á flauelskjólslóða sínum.
— Meðgjöfin skal vera tilbúin, sagði 11 ^
og færði sig í áttina til dyranna. Finnið '*e!!j(j
legan milligönguinann. Svo er það í kv°
liershöfðingi. Þér komið líklega?
— Ég get ef til vill ekki komið lil miðdeg*,
verðar, en ég skal líta inn einliverntím3
kvöld, svaraði hershöfðinginn varfærnis en
og fylgdi lienni til dyra. Þegar hún var ge
in út, fór liann aftur inn í herbergið og sta
næmdist í því miðju í þungum þönkuin-
— Kæn er lmn, sagði hann. Sennileg1*