Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 21
141 HEIMILISBLAÐIÐ mer sk á skriftgofu lians, en ég veit ekki, hvort er óhætt ... Skylda yðar er að leyna vini yðar engu, ailt ungur stórskotaliðsforingi inn í. En skýrslan, sem ég lief lesið ... , hafið þá lesið skýrsluna! lirópuðu allir einum liálsi. Hershöfðinginn kink- ‘l 1 kolli játandi. , ~~ hafið lesið skýrsluna, og þér viljið ,f úa Þyí fram, að þér getið ekki gagt okkur Soguna? Hvað hafið þér að fœra yður til af- 8°kunar, hershöfðingi? rangurslaust reyndi hann að koma sér h/ 3n vi^ runu góðra raka, en hann aut að láta í minni pokann og því fyrr, Sein hann í raun og veru blóðlangaði til að ek)a frá þessu. y Er það einhver þjófnaðarsaga? spurði a erian Gretsky. Miklu verra. Ja, úr því að þér endilega yiljið hér eru líklega engár ungar stúlk- nrvís» staddar ? sagði hershöfðinginn og renndi "“eunum yfir ,t'funa jg i -ið það, hershöfðingi, að þér verð- yða* rækur nr mínum húsum, ef saga vís;r-er uviðeigandi, mælti greifynjan og lyfti lrigrinum ógnandi. ~~ A eftir? til h ^a’ Su^una verðum við að lieyra fyrst Pess að troto .1.—. i_________. i_.'_ /__:‘V eigandi. geta dæmt um, hvort hún er óvið- þVl- æJa þá, herrar mínir, byrjaði hann, Ulínu ^ irunna Þorl e8 ekki að beina máli Un 1U' Seinnipart dags, um fimm-leytið, var Hð/^a numin á brott af þremur ungum fjn orillgjum mitt inni í sjálfri Pétursborg. gu meunjrnir voru á sleða og þeystu þeg- a nurt. Una^ V^f^1 1 l)r°tnandi postulíni rauf sög- ag ^lerian Gretsky hafði hent það óliapp Post 1 a °lnl)0gann í blómavasa úr kínversku oir Umi’ 8em við það datt niður á gólfið °ejnJÖlbrotnaði. Uln , . S hiðst auðmjúklega afsökunar á þess- •Ueð , U'askap mínum, sagði ungi maðurinn ; v 8 Jálfandi röddu. Þótti yður mikið varið Vasann, frænka? ham ^ engan hátt, sagði greifynjan. Ég fékk Um Clnu sinni að gjöf frá mjög leiðinleg- að liafUU|11’ Þú att hara þakkir skilið fyrir a °sað mig við hann, ... en hvemig var með ungu stúlkuna, herra liershöfðingi? — Unga stúlkan var í ljósaskiptunum burt- numin af þrem ungum liðsforingjum, sem fóru með þana til „Rauðhettunnar“. Þar varð hún, þrátt fyrir neyðaróp sín, að þola liið svívirði- legasta ofbeldi. Enginn veit, hvað frekara hefði gerzt, ef lieimsókn lögreglunnar, sem þó kom ekki nálægt þessum atburði, liefði ekki neytt svínin .. . Valerian hreyfði sig ósjálfrátt þannig, að hann beindi athygli hersliöfðingjans að sér. — Já, Gretsky, ég skil gremju yðar. Þessir brjóstumkennanlegu aumingjar hafa saurg- að einkennisbúning sinn, en refsingin . . . — Hershöfðingi! lirópuðu tvær forvitnar raddir. Endirinn á sögu yðar? — Þeir urðu sem sé að sleppa bráð sinni. Þeir óku ungu stúlkunni til borgarinnar, og hún flýtti sér síðan sem mest hún mátti heim til foreldra sinna. Móðirin, sem var veik, dó af geðshræringu, þegar liún heyrði um óhamingju dóttur sinnar. Ónotahrollur fór um samkvæmið. Enginn hugsaði lengur um dansleikinn hjá sendi- herranum. Augnaráð hershöfðingjans hvíldi til skiptis á hinum óttaslegnu áheyrendum lians. — Getur þetta verið satt? sagði einhver vantrúaður. Er þetta ekki hara uppspuni einhvers, sem langar til að gabba okkur? — Nei, herrar mínir, það er óyggjandi staðreynd. Unga stúlkan og faðir hennar hafa komið fram með kæru og hafa vitni. — Vitni? tautaði Valerian, sem orðinn var fölur í andliti. — Vitni að hvarfi ungu stúlkunnar, fjar- veru hennar og afturkomu. Gestgjafi knæp- unnar hefur verið handtekinn. — Og livað hefur hann sagt? spurði ein- hver. Valerian þorði ekki að mæla. — Hann hefur ekki nefnt nein nöfn. Hann segist ekki hafa þekkt þá, og ef til vill er lionum ókunnugt um, hverjir þeir voru. Að vísu liafði hann séð þrjá liðsforingja með unga stúlku á milli sín, en blessaðir liðs- foringjarnir hafa oft með sér fólk, sem hefur liina kynlegustu hluti í framini. — Menn vita sem sé ekkert? tók greifa- frúin fram í spyrjandi. — Menn vita nafn ungu stúlkunnar. Hún heitir Raissa Porof.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.