Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 14
134 HEIMILISBLAÐlÐ Temple Fielding Undralandið Etiopia Stytt úr Christian Science Monitor fjESS verður ekki langt að bíða, að nýtt r ævintýralegt skemmtiferðaland opnist þeim, sem vilja takast á liendur flugferð til Etliiopiu. Þar er stórkostlegt og víáttumikið land, lirikalegt, stórskorið í fegurö sinni. Það er California fyrri daga — og framtíðarinnar, — en í stærra broti. Ethiopia er ekki einungis stærri en Cali- fornia, beldur einnig svipmeiri og fjörbreyti- legri. Fjöllin eru bærri, fossamir stærri. Gull- leitarmenn frá Californiu mundu standa á öndinni, ef þeir sæju stærstu gullhlunkana frá Gamo héruðunum. Ávaxtabraskarar frá Califomiu mundu verða orðlausir af undr- un, ef þeir kæmust í kynni við liin safamiklu aldin frá Baroda básléttunni. Jafnvel verzl- unarráðið í Los Angeles mundi dázt að hinu tæra svala loftslagi í Addis Ababa. Þetta land hefur verið falið í iðrum Afríku í 6000 ár. Sex djarfar innrásarþjóðir, — Egyptar, Persar, Rómverjar, Bretar og Italir, bafa reynt að hrifsa til sín auðæfi þess. En enginn gat unnið bug á hinum víðlendu eyði- mörkum, vatnssósa bitabeltisfrumskógum; né binum miskunnarlausu fjöllum. ICenya, Kongo og aðrir nágrannar vom rændir 'fíla- beini sínu, gúmmi og gulli. Etliiopia (rang- nefnd Abyssinía) svaf óáreitt. Haile Selassie, niðji Salomons konungs og drottningarinnar af Saba, varð til þess að opna dyrnar að salarkynnum þjóðar, sem liefur verið að lieita má alveg lokuð umlieim- inum frá því sögur bófust. Haile Selassie, hygginn, framsýnn og framgjarn, hvarf heirn úr útlegð árið 1941, með áform á prjónun- um, sem flestum munu þykja fjarstæðukennd, Hersveitir Mussolinis liöfðu lagt borgir hans í rústir, drepið að lieita má livern einasta mann, sem hafði gagnfræðamenntun og látið greipar sópa um fjárhirzlur lians. Samt sem áður hefur hann framkvæmt hið óframkvæm- anlega á fáum árum. Tæki lians eru fábrotin: Nokkrir sérfróð' ir meaji og ríkisreknar áætlunarflugvélat- Ameríka lánaði honum sérfræðinga í alþj(,óa' málum, skólamálum, heilbrigðismálum fjármálum. England sendi herforingja til endurreisa hinn tvístraða lier; Svíþjóð send' lækna og flugmenn. Svissland sendi vélfrt£&' inga og kunnáttumenn um rekstur gistibúsa- Og keisarinn var fljótur að fara að ráðun' þeirra. Fyrir stríð var Addis Ababa 40 dagleiðjr frá Cairo — fjörutíu daga ferð í ofsahita illri aðbúð á fljótabátum og skröltandi eU11' reið. Keisarinn sneri sér því til AmeríkU’ gerði samning við Trans World Airline0, Tveir af liinum beztu starfsmönnum félag”' ins, Obie Obermiller og Dutcb Hollov'Ta)’ voru gerðir út af örkinni til að koma fb'S þjónustu á laggirnar. Nú er búið að opn‘l eina bina öruggustu flugleið í lieiminunn með uppgjafa herflugvélum af gerðinni D^' og flugmönnum úr her Bandaríkjanna. Ef maður stígur upp í etliiopiska áætluna flugvél í Cairo í dögun, á maður fyrir bön( um dásamlegt tíu stunda flug. Fyrst er svl ið yfir eyðimörk og blásvört fjöll, til stran< arinnar, síðan er þrædd strandlengja bnlS brennlíeita Rauðaliafs í þrjár klukkustundir- Maður liðkar síðan fæturna á flugvellinun1 í Asmara, 2300 metra yfir sjávarmál, meða11 hörundsdökkir lieimamenn skoða flugvéhn9 í krók og kring. Þegar farið er frá Asmara, flýgur vélin )'br land, sem einhverntíma hefur legið á bah botni, rjúkandi eldfjöll og liinar brikaleg' ustu gróðurleysur veraldarinnar. Einstæðir tindar teygja sig upp í loftið eins og val1’ skapaðir fingur. Þeir eru sléttir að ofa11’ og þar tvístrast ótaldar hjarðir antílópa zebradýra í skelfingu, þegar þær lieyra vel’ drunurnar. Þegar vélin loks sveimar yfir Add*9 Ababa, borg með 180 000 íbúum, sem breiðb l

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.