Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 24
144
öeimilisblaðíð
erian og gengu síðan til hans, báðir með hið
sama í huga.
— Nei, Gretsky, sagði Rezof. Þú ert ekki
sekari en við. Að minnsta kosti var okkar
tilgangur sá liinn sami, og af þeirri ástæðu .. .
— Við framkvæmdum þelta verk í samein-
ingu og verðum því að taka refsingunni á
sama liátt, botnaði Sabakine.
Þeir gripu um hendur Gretskys og þrýstu
þær fast.
— Það gengur ekki, kæru vinir, sagði
hann. Ég get eigi tekið á móti slíkri fórn.
Ég framsel mig bara, og svo er málið úr
sögunni.
— Þá geri ég hið santa, sagði Rezof.
— Ég sömuleiðis, sagði Sabakine. Það legg
ég við drengskap minn!
Það varð þögn. Gretsky íhugaði málið.
— Heyrið þið, góðu vinir, sagði liann eft-
ir stundarkorn. Lofið mér að taka það allt
á mig. Það verður að láta stúlkuna hafa með-
gjöf, og málið verður þaggað niður. Ég er,
án þess að móðga ykkur á neinn hátt, rík-
astur okkar, og þar á ofan sá eini seki. Hálfs-
mánaðar gæzluvarðliald er allt, sem um er
að ræða.
— Þá missir þú axlaskúfa þína, svaraði
Sabakine.
— Ofurstinn liefur sagt, að hann vilji setja
öðrurn víti til varnaðar.
— Ofurstinn. Ofurstinn, tautaði Gretsky.
Hann segir það bara. Lífvarðarforingja verð-
ur aldrei kastað burt fyrir gáskafull æsku-
glöp. Ofurstinn er ekki vanur að gera heimsku-
pör.
Hann hugsaði sig enn um stundarkorn og
sagði síðan glaðlegri á svip: — Þið eruð nú
meiri kjánarnir. Það er nú, að mér heilum
og lifandi, ekkert að ennþá. Maður skyldi
ætla, að við ættum livorki mæður né frænk-
ur, sem gætu lijálpað okkur. Heyrðu nú,
Rezof. Þú átt systur, sem er í miklu áliti við
hirðina og getur því leynilega sent liana til
lögreglustjórans til þess að biðja hann að
láta málið niður falla. Er ekki hægt að sýna
þessum góða manni frarn á, livílíkur skaði
það er aðlinum, ef málið kemst upp? Ein-
hver lierbergislóan, sem við liöfum einlivern
tímann klipið í kinnina, gæti komið og borið
vitni gegn okkur! Nú þið þurfið ekki að
lilæja, þetta er alvara mín. Hér er í veði
heiður fánans, eins og flotaforinginn, frændi
minn, er vanur að segja. Sabakine, frændi
þinn er ráðherra, hvers vegna biður þú ekki
um vernd hans? Þú biður hann annars aldrei
neins, svo að hann fer varla að neita bón
þinni.
— Nú og þú þá sjálfur, sagði Sabakin^-
Átt þú ekki frænku, sem er upplialdshirðmey
drottningarinnar, sem langmest kveður að við
hirðina?
— Þei, þei, sagði Gretsky og lagði fingnr
á varir raunalegur á svip. Hin æruverðug3
frænka mín er á bandi stúlkugreysins. Ef hún
blandar sér í málið, verður það til þess
fá mér refsað og ungfrúnni veitta uppreisö'
Frænka kemur alls ekki til mála.
— Ungfrúin, tautaði Rezof. Sú heiniska
flenna!
— Nei, hættu nú, vinur sæll, sagði Gret'
sky. Hún er saklaus. Hún barðist hrauflt'
lega, og ég ber enn merki þess.
Hann bretti upp erminni á skrautlegri bn-
skyrtu einni og sýndi þeim djúpa rispu fvrl1
ofan úlnliðinn. Nokkur hluti holdsins hafð*
rifnað frá. Sárið var mjög djúpt og enn
naumast byrjað að gróa.
— Nei, það eitt er áreiðanlegt, sagði Val'
erian og bretti niður erminni, að við vorun>
viðbjóðslega fullir. Við vorum á versta f11®1
drykkjuláta: þegar illgirnin hleypur nieo
mann í gönur. Við hefðum eins vel geta
drepið mann og hvað annað.
*■— Guð hjálpi okkur, tautaði Sabakine-
— Já, Guði sé lof fyrir, að það skyln1
ekki koma fyrir, því að þá værum við 1
Síberíu. Ég kýs lielzt að gefa meðgjöf. Vi
skulum nú sjá. Á það að vera frændi þu111’
Sabakiiie, eða systir þín, Rezof, sem ?er)1
enda á þenna heimskulega gauragang?
— Ég lield, að betra sé að nota kvenþj®
ina, sagði Sabakine. Hún er ekki eins alvar
leg og karlmennirnir — sér í lagi ráðberrí*1'
Hinir tveir fóru að skellihlæja.
— Hann er góður fyrir sig, sagði Gretsk)'
Ekki ætlar hann að fara á höfuðið.
— Hann hefur rétt að mæla, sagði ReZ° '
Snemma í fyrramálið skal ég tala við syfltlir
ð
nnna.
:öi
— Áður en við skiljum, vinir mínir, fla8'
Sabakine, sem var staðinn upp, þá skub1111
við gera hátíðlegan samning. Enginn okkar