Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 15
HeIMILISBLAÐIÐ
135
", ser á miðri liásléttunni, og staðnæmist á
ytízku flugvelli hennar, gerir maður sér
J°8t, að maður hefur lokið flugferð, sem
lrein önnur áætlunarflugferð á jörðinni
e*nst í samjöfnuð við.
órpulegir embættismenn frá innflytj-
rp ae‘tirlitinu heilsa manni með orðunum:
.^nas,elign, getta!, sem er ethiopiska og þýð-
sælir, herra minn, — og benda manni
^rHum tollskoðunina með vingjarnlegu brosi.
Ur mínútna ferð með strætisvagni ek-
niaður framhjá nýja gistihúsinu, sem á
y.gV®r^a fullgert 1948, og þolir samanburð
leztu hótel heimsins að þægindum og
h;-u-U. Það mun verða búið livers konar
^-sanlegum munaði, sem hinum svissnesku
ar ^lílautum keisarans getur látið sér til hug-
!r \ °nia’"— þar á meðal heitum lieilsulindar-
þUni vi«ð hvert herbergi.
j|(ite^clr komið er í liið gamla keisaralega
ki'tu ^Cr Þjónninn fram súpu, lampakjöt,
þett 'U^a^jut °g ljúffengan lækjarsilung, en
a* . ,er aðeins byrjunin, því að nú kemur
---inn, — þykk nautasteik, skreytt
ega !°rum eggjum. Á öðrum disk eru fimm
eru jSex tegundir af grænmeti; í reyrkörfu
8em snei®ar af teff og tocussa, brauði,
veriðtíðka8t ^ar r ian^i- Þegar borið hefur
Um‘ Íram þar á eftir grænt salat úr fágæt-
})0r,ætljurtum, er ávaxtaborðinu ýtt að mat-
um UlU’ °8 er það hlaðið gómsætum aldin-
vji]’( sv° 8em melónum, mangoaldinum og
ap ,n Jarðarberjum. Maður verður orðlaus
er run’ þegar reikningurinn kemur. Að-
^ t£epar sjö krónur!
daufl, júkinni máltíð er farið á göngu um
rejg 's ar göturnar, innan um hestvagna, bif-
ganar °8 leigubíla frá 1925 og aragrúa fót-
fólks. Þar má sjá úfna Gallas frá
Jliudú * ’ kjúpaða múhameðstrúarmenn,
ur ].. a n,eÓ vefjarhetti, einkennisklædda risa
' arðarsveitum keisarans. Berfættir, inn-
Ujn i . niharas í aðskornum treyjum og hvít-
ber °mullarbrókum reka sölubúðir undir
i)St“in ntmni. Verið er að sýna kvikmyndina
irrg ^ eather“ í kvikmyndasal gistihúss-
fppsett^^^r^Hu 8tan(ja unglingar með liárið
au„l. . 1 káan kamb og stara í lotningu á
klúbírn?arnyn<lir Gene Autry. Nætur-
l;kin ,ai korgarinnar eru skemmtilegar eftir-
^ar af fyrri tíma Vesturríkjaknæpum
í Ameríku, og þar er á boðstólum þjóðar-
drykkurinn, tej, sem búinn er til úr gerjuðu
liunangi.
Manni verður létt um að sofna. Staðurinn
er nálægt miðjarðarlínu, en Addis Ababa
er 2500 metra yfir sjávarmál, og næturnar
eru áfengar eins ag kampavín. Létt sumarföt
eru þægilegur klæðnaður allan ársins hring.
Á morgnana verður manni gengið út á
markaðinn. Egg kosta nokkra aura hvert, heil
sauðkind innan við tuttugu krónur og ann-
að eftir því. En tannsápa kostar um tíu krón-
ur, ein kílódós af málningu um fimmtíu
krónur og lijólbarði á vörubíl allt að 1500
krónur.
Skammt fyrir utan borgina er sannkallað
Gózenland þeirra, sem liafa gaman af veið-
um. Á skammri stundu má skjóta villigelti,
hýenur, gazellur og ótal mörg fleiri veiði-
dýr, og ekki þykir vert að líta við óteljandi
þúsundum fasana, villigæsa, anda og perlu-
hænsna.
Dagarnir eru fljótir að líða í þessu dá-
semdanna landi. Maður veiðir á stöng í blá-
tærum fjallavötnum, þar sem er krökt af
tíu punda silungi og mörgum öðrum fiska-
tegundum, sem ekki hefur verið gefið nafn
ennþá sumum hverjum, gengur á fjöll, eða
baðar sig í tjömum í útbrunnum eldgígum.
Ekki má láta lijá líða að fara pílagrímsferð
til Axum, sem sonur Hams er talinn liafa
stofnsett, til þess að skoða steinbrotin, sem
talin eru vera úr sáttmálsörk Móses. Á leið-
inni þangað, sér maður fljót steypast niður
í glúfur, sem er hrikalegra en Grand Canyon,
og hverfa síðan í eyðimerkursandinn. Á sunnu-
dögum hlýðir maður guðsþjónustu í hinni
átthyrndu coptisku kirkju, þar sem skeggj-
aðir prestar lesa kristna messu á hinu týnda
tungumáli Geez.
Síðan Haile Selassie kom lieim úr útlegð-
inni hefur verið gert uppkast að þingræðis-
legri stjórnarskrá, dómsmáliu liafa verið færð
í meira nýtízku liorf, sjúkraliús látin koma
í stað töfralækna og skipulegur her hefur
verið stofnaður í stað liins ömurlega samtín-
ings, sem beitti riflum frá 1870 gegn herjum
Mussolinis. Gjaldmiðillinn liefur verið verð-
festur með ethiopiskum gulltryggðum dollar,
sem er látinn jafngilda 40 centum í banda-
ríkskri mynt. Frh. á bls. 155.