Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 30
150 HEIMILISBLAÐIÐ bætt lienni tjón það, er bún befur beðið .. . Sérstaklega ótímabær lióstakviða frá einni frúnni truflaði liana andartak, en þegar hún bafði kæft bóstann með vasaklút, hélt hún áfram, einblíndi á úlnlið sér, sem skreyttur var armbandi, — en bak við vasaklútinn mátti beyra bljóð, sem grunsamlega mikið líktist blátri. — Þann skaða, er hinir ávít- unarverðu, ungu galgopar, sem ég vona, að fái sín makleg málagjöld, liafa gert lienni. Stutt þögn fylgdi þessari vel í'huguðu og kænlega mæltu setningu. Allir nema hershöfð- inginn sátu niðurlútir, og óhindraður naut liann áhyggjunnar af að horfa á þessa svana- hálsa, fíngerð eyrun og yndislegar ásjónurn- ar, sem úr mátti le6a svo mikla siðprýði. — Mér skilst, sagði hann loks, að það sé breinasta góðverk, sem liin göfugu lijörtu yðar hvetja yður til að gera fyrir hina ógæfu- sömu, ungu stúlku? — Og hvað ætti það svo sem annars að vera? skaut Adína glettnislega inu í og brosti um leið blíðlega. — Mínar kæru, ungu liefðarfrúr, svaraði hersböfðinginn. Hin englum líka góðvild yð- ar þolir engin andmæli. Ungfrú Porof býr bér í Pétursborg. Afhendið benni bina göf- ugmannlegu gjöf yðar. Ég læt mér nægja að láta yður í té lieimilisfang liennar. — Nei, hershöfðingi, það gengur ekki, * lirópaði Adína. Þá lítur það út eins og við viljum kaupa þögn hennar. Hersböfðinginn liorfði livasst í augu furst- ynjunnar, en engin fimmtán ára unglings- telpa hefði getað litið sakley6Íslegar út en bún nú gerði. — Skýrið mál yðar, sagði hann. Ég skil hreint ekki, við livað þér eigið. - Konurnar fóru nú að masa hver upp í aðra. ísinn var brotinn, hópurinn þjappað- ist meira saman, öll höfuðin voru, eins og sagt er, undir sama höfuðfatinu. Að tuttugu mínútum lið’num voru menn að mestu sam- mála. Hershöfðinginn dró sig i lilé, aftur glamraði í sporunum, og Adína fylgdi lion- um inn í herbergið við hliðina. — Þér hafið gabbað mig í kvöld, sagði hann og greip liönd liennar. — Yegna góðverks, sagði Adína ineð svo skinheilögum svip, að bæði fóru að hlæja. Það er hægt að bæta það upp aftur, sagði bún með töfrandi brosi, og svo má engino vila þetta, bersliöfðingi. Hér er upphæðin, og liún tók úr barmi sér litla pyngju. Hersliöfðinginn þrýsti kossi á pyngjuna, Adína ógnaði lionum glettnislega með fingf' inum, og síðan skildu þau bæði í bezta skapn Að kvöldi næsta' dags sátu þau Porof og dóttir lians hrygg í liuga saman í litlu, blónmm skrýddu stofunni sinni. Sæti hinn- ar látnu var autt. Stóri bægindastóllinn nieð útbreiddum örmunum virtist stöðugt bíða eftir því, 'að móðirin kæmi og skipaði á ný sæti sitt við fjölskylduborðið. Feðginin höfðu engu viljað breyta af siðum og venjum f°r‘ tíðarinnar. Hin látna átti í þeirra augum ennþá sæti sitt í stólnum, ástfólgin niynd liennar sveif yfir vistlegum arninum þeirra, og í livert sinn sem þeim varð litið á tóm- an stólinn, varð hrópið um hefnd háværara- Það bar eigi aðeins að befna vansæindar Raissu, lieldur einnig dauða móðurinnar, sei» örvinglun í sambandi við þetta atvik liafði valdið. Feðginin liöfðu þenna dag, sem endrar- nær, reikað fram og aftur á Newskytorgn111 og bafnarbökkunum í þann mund, sem lieldra fólkið var vant að vera þar á skemmtigöngu- Hár, glæsilegur vöxtur Raissu, hjúpaður dökk- um sorgarklæðum, og litli, hærugrái öld- ungurinn, sem fylgdi henni, svo og allur blærinn, sem yfir þeim livíldi, liafði dregið að sér mörg forvitnisleg og áleitin augnatilli*111' En öll þessi augnalillit, kvennanna liáðsleg og rannsakandi, en karlmannanna dónaleg3 aðdáandi, bitu ekki hið minnsta á Raissn- Athygli bennar öll beindist að öðru. Hu» leitaði að merki, svip eða einhveju, sem líkt- ist einhverjum hinna þriggja manna, sen1 hún þó naumast liafði séð og nú blönduðust saman í liuga hennar. Alla saman mund1 hún strax liafa þekkt þá, og gegnum svörtu, gris-slæðuna sína atliugaði luin andlit veg" farenda og bar saman göngulag þeirra, en með sjálfri sér hugsaði bún, að aldrei mynd1 bún finna þann, er hún leitaði að. Göngu" ferðin liafði þenna dag orðið óvenju löng, því að þegar Porof vildi snúa heimleið1®, liafði Raissa sagt: — Ekki ennþá. Það hafði verið kveikt á götuljóskerunun1- Síðustu hræðurnar liöfðu yfirgefið enska liafn argarðinn, og nóttin bjúpaði liið eyðileg3’

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.