Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 12
132 HEIMILISBLAÐIÐ Það er ógerningur að lýsa þeim áhrifum, sem bréf þetta hafði á Rósu. Hún flýtti sér að svara: „Það er satt, — allt, sem yður hefur dreymt, en ég skil það hara ekki. Nú veit ég þó, að þér, Leonard Verrall, eruð ekki dáinn, því dauður maður sendir þó ekki tilkynningar sínar í hréfi með póststimpli. Þetta er allt svo undarlegt. Það hefur valdið því, að mig tekur svo sárt til yðar, öll frásögn yðar, sem mér nú er orðin kunn. Nú lield ég, fyrst þér eruð lifandi, að ég geti ekki orðið yður að neinu liði. Þó lofa ég yður því, að dvelja í íbúð yðar til þess mánaðardags, er þér hurf- uð, — 28. febrúar. Rósa Moo?-e“. Unga stúlkan varð smám saman dálítið taugaóstyrk af vitneskju þeirri, er hún liafði um tilveru Leonards Verralls. Hún sagði skyndilega upp stöðu sinni sem ritari hjá ungfrú Contrell rithöfundi og tilkynnti frú Miller að hún færi úr íbúðinni síðasta febrúar. Daginn áður en liún ætlaði að fara alfarin burt, kom hún seint heim. Ungfrú Contrell hafði tafið töluvert lengi fyrir lienni, og Rósa var mjög taugaóstyrk. Hún flýtti sér að kveikja á lampanum, — þá heyrði hún fótatakið í stiganum, sem liún ekki liafði búizt við að heyra framar. Eins og vanalega, leit hún til dyranna, þó hún vissi, að þær yrðu ekki opnaðar. En nú kom dálítið óvana- legt fyrir. Það var drepið á dyr. Ef það hefðu verið aðrar dyr á herberg- inu mundi Rósa liafa flúið út um þær, en nú stóð liún kyrr lémagna af liræðslu. Það var aftur drepið á dyr, í þetta sinn enn þá fastar, og Rósa sagði, hálf ósjálfrátt: — Kom inn! Það var hár, þeldökkur ungur maður, sem kom inn. Það er það óvænta, sem veldur hræðslu. Rósa missti allt vald á sjálfri sér. — Ó, — nei, nei, — þetta get ég ekki þolað. Snertið mig ekki! Komið ekki ná- lægt mér! æpti Rósa í dauðans angist. Hann nam staðar innan við liurðina með hrífandi brosi, eins og þessar undarlegu við- tökur kærnu honum ekkert við. — Þetta er allt of dásamlegt, — þér eruð raunverulega sama unga stúlkan, sem ég hef séð í draumum mínum, sagði hann blíð- lega. En livers vegna eruð þér hræddar við mig, þegar ég nú kem heim? bætti han» við blíðlega. — Eruð þér þá raunverulega Leonar‘1 Verrall og ekki afturganga? spurði Rósa. — Já, ég er hann sjálfur, svaraði LeonarJ brosandi. — Ég get næstum ekki trúað því, að þe'r séuð lifandi, sagði hún undrandi. — Ef þér væruð ekki svona hræddar, g*11 ég brátt fullvissað yður um það. — Mér datt ekki í hug, að ég mundi hiRa yður sálfan, og hálfsmeyk rétti hún hon»,n hendina. Hann þreif hana hlýlega og hék í liana. — Gætuð þér hugsað yður þann mög»‘ leika, að þér lofuðuð mér að eiga þessa hend>» sagði liann alvarlegur. Hvorki stofurnar m,B' ar né ég getum án yðar verið, — mér finnsh að þér tilheyrið mér. Og þér viljið þó, indum, heldur hafa mig hér inni sem mann, en eins og ég var yður áður? Hvað seg10 þér um það, Rósa? Hún leit á hann með hamingjusömu br°sl og svaraði: — Já, Leonard, ég vil heldur hafa y^l,r eins og þér nú eruð. V. Þ. þýddi■ að hK' lifand’ Hjálparhönd. Vetrarkvöld eitt, í vondti veðri, vorum við að leggJ0 af stað í flugferð af stórum flugvelli. Meðal farÞe®^ var göinul kona, sein kvað þetta vera fyrstu flugfer sína. Ég var þjónn flugvélarinnar, og gaf mig “ ta við komuna. Þetta var ekki heppilegt flugveður Url. þá, seni óvanir eru. Krapahríðin huldi á flugvél'111' meðan hún renndi sér eftir hrautinni til að liefja , , • y|() upp. Ganila konan virtist mjög óstyrk. I trassi ^ ströng fyrirmæli leysti ég af mér ólina, sem ég ' spenntur í sætið með, settist á stólbríkina hen ‘ og tók í kalda og þvala hönd hennar. Hún kreiöt liönd mína. Þegar við vorum komin heilu og höldnu á l°h’ 0^ ég var að leggja af stað til sætis míns aftur, sagði hu1' „Ef þú verður hræddur, þegar við lendum, dreiig minn, skaltu hara koma aftur til mín og ég sK halda í hendina á þér á meðan“. Belvin B. Ilorref-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.