Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1947, Blaðsíða 2
122 HEIMILISBLAÐIÐ Útgef. og ábm.: Jón Helgason. Blaðið kemur út mánaðarlega, um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. 1 lausa- sölu kostar hvert blað kr. 1.50. — Gjalddagi 14. april. — Af- greiðslu annast Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27, sími 4200. Pósthólf 304. Prentsiniðja Jóns Helgasonar. SMÆLKI Eitt millígramm er þúsundasti hhiti úr grammi, eða milljónasti liluti úr kílógrammi. Samt getur maður fundið lykt af 20.000 hluta úr millígrammi af rósailmvatni og 460 milljónasta hluta af millígrammi af fúleggi. Það er 250 sinnum minni ögn en hin minnsta af natríuin, sein unnt er að finna með ljós- öldum gegnum litsjá (spektroskop). Þó getur nefið unnið enn meiri afrek — það getur skynjað einn billjónasta úr milligrammi af kam- fóruefnum, sem valda hinum þægi- lega ilm af nýplægðri mold. // Manninum niíniim þykir gaman að segja frá skirnaratliöfn, sein hann \ar viðstaddur fyrir mörgum ár- um. Foreldrar barnsins áttu í miklu stríði við að sefa það. Presturinn vildi reyna að draga athygli safn- aðarins frá vandræðuin þeirra, sneri sér fram í kirkjuna, glaður í bragði, og mælti: „Skírn þessa litla barns veitir mér iniklu gleði -—• það er svo ótrúlega skammt síðau ég gaf foreldra þess saman“. // — Er nokkuð merkilegt í blað- inu? — Já, það var jarðskjálfti í liorg, sem heitir Kneojkareslau. — Er ekki sagt livað hún liét fyrir jarðskálftann? Nútímavísindi hafa homizt að mörgu um œ.xlun og þróun, en " largí er enn Mð w mannslftamani Eftir S a m H e p p n e r Stytting úr Literary Guide, Loiulon FYRIR skömniu dó tvíhöfðað mey- harn í Birmingham. Hún vóg 2600 grömm við fæðingu, og hvort höfuð grét og tók til sín næringu óháð hinu og sitt á hvorum tíma. Læknirinn, sem var viðstaddur fæð- inguna, kvaðst aldrei hafa verið vottur að slíku áður, þótt eins eða tveggja slíkra barna sé getið í ann- álum læknisfræðinnar. Þetta er dæmi um það, að náttúran ætlaði móðurinni að eignast tvíhura. Þró- unin hófst, en staðnaði á miðri leið. Ein af hverjum áttatíu tii hundr- að fæðingum er tvíburafæðing. Stundum fæðast tvíhurar vegna þess, að tvö egg frjóvgast. Þess konar tvíburar eru sex sinnum algengari en tvíhurar, sem koma úr sama eggi, sem deilist og verður að tveim snenuna á þróunarbrautinni. Úr slíku eggi verða tvíburar, sem nauiii- ast þekkjast í sundur — samkynja og nauðalíkir hvor öðrum. Þar sem tvær eggfrumur hafa frjóvgast, geta tvíburarnir orðið sitt af hvoru kyni og ekki líkari hvor öðrum en geng- ur og gerist um systkini. Mennirnir eru eina spendýrið, sem vitað er, að geti átt slíka tví- bura. Það er aðeins tiltölulega þroskuð dýr, sem æxlast með kyn- ferðislegum mökum. Einfaldasta æxlunin verður með beinni skipt- ingu, þar sem eitt dýr skiptist í sundur og verður að tveimur, tvö að fjórum, fjögur að átta o. s. frv., unz eitt dýr hefur skipzt í ótölu- legan aragrúa einstaklinga. Mannslíkaminn er liyggður úr frumum og þróast á svipaðan hátt, en í stað þess að æxlast og verða að óliáðum einstaklingum tengjast frumurnar saman í vöðva, bein, liúð, \efi, hininur, únz, þegar barnið fæð- ist, er það 15 000 000 000 sinnum stærra en fruman, sem það er vax*^ úr. Mannslíkaminn er dásanileí’* dæitii um skipiilagningu þróunar innar, þar sem hverri fruinu tr ætlaður staður í hverjum líkan's liluta. Vaxandi fóstur gengur al' heita má gegnuin öll stig þróunar sögunnar. Þess vegna byrjar 11 frjóvgaða egg að skiptast, og l,iir sem þessi skipting er fullkonH”’ verða tvíburar. Vér vitum, hvað veldur tvíbur# ínyndun, en við vitum ekki ást® una til hennar. Og þegar þessi s”r staka frunmklofning hefst, en vr'r ur ekki lokið, fæðast „síamesiskir eða samvaxnir tvíburar, eða jafn' vel tvíhöfða barn. Vísindamenn hafa gert tilral,,,,r með egg úr froskum, eðlum og ‘>ðr um skyldum dýrum og sýnt fril11 á, að með því að hefta eðlife^a þróun, er liægt að fá alls ko,ial umskiptinga og vanskapnaði. H* Wells og Julian Huxley segj11' a., í hók sinni, The Science oj Tile „Til dæmis má skipta eðlueí^ snemma á þroskabrautinni í tvei111 Ijrtl með því að binda hár fast utan ^ það. Báðir helmingarnir verða stæðir einstaklingar og ná fuH111 þroska. Ef við bindum hárið ‘‘ mjög þélt að egginu, svo að 1,( fl ^ ingarnir verði í tengslum hvor • jVl' annan, verða úr því samvaxnn ^ burar — tvíhöfðað skrímsli. FleS^ samvaxnir tvíburar, sem fæddir 1 af niönnum, verða til fyrir k en ingu, sem hefst af tilvilju”^ ^ stöðvast einhverra liluta vegua. er líka unnt að snúa tilraUiU við þannig, að tvö egg erU saiuan og látin niynda einn stakling“. Þessir tveir ritböfundar lýsa ‘ iiu” sct* ei»’ an nokkruin tilraunum, sem ger< Frh. á bls. I55, ð»r

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.