Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 2
110
HEIMILISBLA01
Útgef. og ábm.: Jón Helgason.
Blaðið kemur út mánaðarlega,
um 280 blaðsíður á ári. Verð
árgangsins er kr. 15.00. I lausa-
sölu kostar livert blað kr. 1.50.
— Gjalddagi er 14. april. —
Afgreiðslu annast Prentsmiðja
Jóns Helgasonar, Bergstaðastr.
27, síini 4200. Pósthólf 304.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
SKRÍTLUR
Dag nokkurn ferðaðist Vestur-ís-
lendingur með járnbrautarlest. Þeg-
ar hann kom inn í klefann var þar
fyrir miðaldra kona, heyrnarsljó.
Konan starði lengi þögul ó mann-
inn og gulltennur hans. Loksins
hristi hún liöfuðið og sagði:
— Þér hafið nú talað við mig í
tíu mínútur, en ég hef ekki heyrt
eitt einasta orð af því, sem þér hafið
verið að segja:
Vestur-íslendingurinn svaraði án
þess að roðna:
— Ég er ekki að tala, gæzka. Ég
er að tyggja tyggigúnuní!
Læknir hafði fengið endursendan
reikning frá einuiii sjúklingi síiiuiii.
— Mér þykir leiðinlegt að niinnast
á það, sagði læknirinn, en þér liafið
sent reikninginn minn aftur.
— Mér þykir líka leiðinlegt að
minnast á það, svaraði sjúklingurinn,
en gigtin er komin aftur í skrokk-
inn á mér!
— En ef inanninuni yðar geðjast
ekki að húsinu? mælti fasteignasal-
inn.
— Það hefur ekkert að segja, svar-
aði frúin. Það er auðveldara að ná
i'annan niann en nýtt hús!
DRENGURINN MINN
Hann var senditr til bæjarins í skóla. Það var þungb*?rt
að kveðja hann, en það varð svo að vera, og var líka gert'
En góða mín, hvað er það svo sem að kveðja hann um svofla
stuttan tíma, hálft ár, það er ekki neitt á móti því ■ ■'
Við liöfðum liaft morgun-guðræknistundina okkar saiöaJÍ
áður, og beðið sérstaklega fyrir honum, að hann yrði var®
veittur fyrir vantrú og allri spillingu í hinum stóra og tn*1*’
menna bæ, og svo fór hann. Og svo liðu árin, eitt eftir anna®'
En — ó, hvernig á ég að segja frá því? Hvenær var þa^’
er við fórum að veita því eftirtekt, að drengurinn okkaI
var orðinn breyttur? Þegar hann kom heim í fríunuJ11'
var augnaráð hans dauflegt og dapurt. Það var ekki lengl’r
barnslegt og frjálslegt, eins og áður, Bjó hann yfir einhverrJ
sorg, eða var liann orðinn smitaður af áhrifavaldi sv'11^
arinnar? Hafði hann dregizt út í grugguga strauminn, seJl'
svipt hefur svo óleljandi mörgu ungmenni með sér?
Já, drengurinn minn var dauður, andlega dauður. Félaga’
hans liöfðu hlegið að honum, — þannig byrjaði það, ""
þeir gerðu gys að honum og hlógu að honum, af því að hai1'1
var vankunnandi í öllu því, sem þeir töldu að ungur piltlJl
þyrfti að vita á okkar dögum. Þeir kölluðu hami „svelta
guðsorðið“ og ,,sveitasakleysið“, og svo léðu þeir honum baA
ur og tímarit til að „skerpa skynsemina“, eins og þeir ko1’1
ust að orði. Og hann las og las og svalg eitrið í sig.
Bölvaðar séu þessar bækur og rit. Ekki félagamir, þvl
að þeir eru sjálfir afvegaleiddir eins og drengurinn id11111
varð. En bölvaðar séu þessar bækur og öll þessi andstygS1
lega ýlduvilpa saurritanna, sem samt sem áður dirfist 11
nefna sig „fagrar bókmenntir“! Bölvuð séu
tímarit, sem á þessum guðleysistímum eitra
og eyðileggja mikinn fjölda efnilegra ungmenna. (
llver sá, er afvegaleiðir einn af þessum smælingjulJl'
Drengurinn minn var einn af jiessum smælingjum.
hversu margir eru jieir, smælingjarnir, sem farið heÉ1
eins fyrir og lionum?
Æ, að ég hefði heldur fengið að sjá þig deyja á ine^al'
Jiú varst lítill drengur. Þá lxefði ég vitað livar j)ú var6t'
— Þá var J)ér borgið, og þú hólpinn.
0, Drottinn minn og Guð minn! Dragðu hann aftur 11
þín, drenginn minn. Vimi hann aftur! Sannfærðu h;llJjl
og sigra með ójireytandi elsku og langlyndi.
Móöir■
þessi hlöð °t-
andrúmslof ti®