Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 7
114 115 fylla óskir mínar. Ó, ég á liana ein. Allt fram að þessu hef ég orffið að láta mér nægja þjóna og þjónustustúlkur mömmu, sem 'einnig liafa orðið að hlýða skipunum annarra. Nú hef ég Jane alveg út af fyrir mig. Það verður yndislegt! En tamningin gat ekki haf- izt fyrr en daginn eftir, þegar gestirnir voru farnir. Þess vegna var farið út með Jane, og hún var lokuð inni um nótt- ina, því hún gat svo sem fund- ið upp á að strjúka og hlaup- ast lieim aftur, þangað til Inin hefði hlotið tilhlýðilega tamn- ingu og lienni hefði verið kennt að óttast alla óhlýðni. Feita, svarta konan, sem hafði umsjón með ambúttun- iim, hafðj verið amhátl alla sína ævi, og þrælslundin var orðin lienni eiginleg; hún daufheyrðist við gráti Jane og skammaði hana og liótaði henni því, að ef lnin liætti ekki að gráta, fengi liiin ekkert að borða. En Jane vandist brátt skyld- úrn sínum. Ævi liennar lijá Priscillu var hreint ekki svo afleit. IIún fékk þá því aðeins að kenna á hmd ungu stúlkunn- ar, að hún væri í illu skapi eða eitthvað gengi henni á móti. Það var ekki ástæða til að taka það svo ntjög illa upp, þótt hún væri slegin með sviþu eða sparkað væri í hana með reið- stígvéli að minnsta kosti ekki, þegar Priscilla átti í hlut. Henni var fljótt runnin reiðin. Og Jane vandist brátt af að finna til þess, að undantekn- um lítils liáttar sársauka rétt meðan á því stóð. Engan grunaði, að í buga Jane byggi batur til bvítu mannanna, þrá eftir frelsi. Hún skildi ekki sjálf til fulls, livað þetta var, en hún vissi, að kvn- systkin hennar, liinir þrælarn- ir, komu saman á kvöldin og töluðu um landið í norðri, þar sem hver einasti maður væri sinn eigiu húsbóndi. Þar sein engum manni liðist óliegnt að slá annan. Þangað vildi Jane einhvemtíma fara. En bvernig hún átti að fara að því, var lieimi ekki ljóst. Svo skeði það nótt eina, mjög seint, að hún var vakin og rödd hvíslaði að henni, að Samúel væri á plautekrunni og mundi segja þeim, sem á ltann vildu lilýða, frá frelsinu fyrir norðan. Samúel var einkennilegur maður. Enginn hvítur maður liafði séð liann svo árum skipti, en þeir vissu, að liann var á lífi og starfaði. Hann ferðað- ist víða iim, þrælar leyndu honum og þeir gáfu lionum’ með sér af lítilfjörlegum skammti sínum. Og hann lijálp- aði þrælum til að strjúka, áform hans voru fleiri en tölu yrði á komið, og bann átti sér alls staðar aðstoðarmenn. Plantekrueigendurnir gátu aldrei liaft uppi á lioinun, en þeir urðu varir við nærveru hans. 1 hvert skipti, sem Samú- el liafði verið í nágrenninu, livarf einn eða fleiri af dýrmæt- asta verkafólkinu. Hjá þeim, sem eftir urðu, skildi liann eftir uppreisnarhug, og þeir unnu eigendum sínum tjón. Eigendurnir liötuðu og óttuð- ust Samúel. Ef einhver þeirra liefði litið hann augum, mundi hann ekki hafa skoðað lnig sinn um að skjóta liann. En hvergi HEIMILISBLAÐl5 bafðist uppi á Iioiium, hvcr’" margir njósnarar sem sefld" voru út til liöfuðs lionunn Jane læddist út úr svefnl|<>r bergi sínu. Hún launu1^1'" hljóðlega út, og í malargr)!1" einni fann Iiún svarta nie1111' sem sátu þolinmóðir og l,iJ" eftir manninum, sem viðl’^1 von þeirra allra og sagði l,el1" frá. livað gerðist í landinu s*<,r' með mörgu, mörgu þræla,lJ sem aldrei gátu talazt vii’1 °r þekktu engan stað annan e\ plantekruna, sem eiga,1< þeirra átti, og þeim bar skyl1'*1 til að dvelja á. Hvaða hví,uj maður sem var gat tekið |,rit höndum, ef liann fann l'111111 á fcirnum vegi, utan landareí?1' ar eiganda síns. Strokuþræll var griðlaiis °r lians beið bræðileg refs,|lr Hann slapp því aðeins lifu*1^' að vinnuþrek hans eða sa‘" möguleikar væru það nii^1" að eigandinn tímdi ekki 3 láta hengja hann. En afbr°" sínu inundi liann al^r‘' gleyma: því, að ætla að r#” húsbónda sinn vinnu sinni 0r sér sjálfum. Þarna fékk Jane fræðslu. Hún bafði beyrt ið um „neðanjarðarbrauti11,1. HEim ILISBLAÐIÐ en luin bafði aldrei árætl spyrja neinn um bana, því 1*' , einasti negri leit skelfdt,r kringum sig, er bann ne*1 þetta orð. En Samúel stóð og opinskár og sagði fra stoðarmönnum, sem menn ‘r' reitt sig á, um menn, seni he strokið og haft beppnina 1,11 sér, og byggju nú í búsunn ? ( þeir ættu sjálfir. Þeir g£1,,r'1 ( (( jjll* í kírkju með hvítum mÖ11> og þeir ynnu, þegar þa s) 'Slr’ °g þeim væri borgað í I '■Hiiigum, og þeir liefðu lieim- til að taka sér frí á sunnu- °ííUin, þegar þeir fyndu sig Parfnagt Jiess. Ja»e gafst því margt uin að ttgsa. Þegar Samúel fór, varð 11111 að lofa og sverja við Guðs ,‘d|K að liún skyldi ekki segja d hans né áheyrendanna. Það var litíA 'i . 1110 a Jane sem eina 1 a»isaerinu, og vegna stöðu llUlar sem einkaambátt ungu ^lkunnar, gafst henni tæki- 'r' til að hevra margt, sem ftagni gat komið. Hún gal I upplýsingar um, bvenær 1,11 inennirnir byggjust til ( 'ðiferðar eða tækjust á hend- ];.fer«alög til fjarlægra staða. att fyrir æsku sína gat Jane ",lllið fólki sínu gevsimikið ^‘Mi. Og það unni henni og hhli sig svo mjög á orð benn- Ur .. v . ’ uo lienni jókst kjarkur og Prek. 'i eina var harið á þilið 1<rhergi bennar. Jane jiekkti '’kið, 0g hún glaðvaknaði á sain r> stundu. hað var afði bróðir liennar. sem strokið. Hann sýn di lienni !||j. p , !|1|' *lr 8viPllilu?"; bún sá inn- tftn kvið bans sem vitnis- 'Urð ] uni liungur í dimmu i '^lsinu. 1 sviii lians v£ ,. i .“"““iu. i svip tians var ,;-ha, hann livíslaði að 11 b að hann vildi ekki snúa er h| . . s| . naba. Hann ætlaði að ll( 1"^va’ eu ekki til frelsisins í ri: hróðir liennar ætlaði uð g . i f. ‘ ’Ueniast liinum negrunum 'dhini Virginíu. þar bjugg- »St »1: l’eir til stríðs við hvítu e»nii,; ’°Pn ’efnd a og söfnuðu að sér Ul» til að . koma fram 11111 fyrir þær þjáningar, Frb. á bls. 127. J ó n BöðVarsson LJÖS I MYRKRINU / fomöld á jór'Su var frelsarinn hæddur, sem friöarins máttuga krafti var gœddur. Peir krossfestu hann, sem kenndi hu) sanna, konunginn eilífa syndugra manna. Hann. sem er hœli hins hrygga og snauða, haöung og smán varó oð þola -— og dauóa. Hann vonirnar kulnuöu vekur og glæriir og veitir mér huggun, er hjartanu hlæóir. Þótl þjaki mig heimurinn, þjáöan og auman, og þrautir mér Ijái en yndisleik nauman, * ég bugast skal ekki þólt bylgjurnar luiu brotni á vonanna fleyinu smáu. Þótt sœri tnig stö'Sugt og svíviröi allir og sökkvi í gleymskuna draumanna hallir, ég hef ekki skap til aö skríöa í felur. Ég skelfist ei neitt, sem á jöröinni. dvelur. Þú. fláráöi maöur, sem flæröina dáir. en friáarins boöskap og Gu'ösríki smáir. Ef brýtur þú skip þitt á bárunnar sandi, en bjargist þú sjálfur, meö nauöum, aö landi, þá biö þú til Gufís og þat5 bregöast mun ekki, <iS brotlega soninn sinn faSirinn þekki. Þótt vonirnar bresti og vinirnir svíki, þá varir di5 eilífu kœrleikans ríki.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.