Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 3
HEIMILISBLAÐIÐ VI. árgangur; 7.—8. tölublaS — Reykjavík, júlí—ágúst 1949 -^Hon Hall Blackington og Anthony Abbot Ráðgáta fossins 20. júlí 1942 fór Dor- °thy Sparks með nokkrum ji'Uun sínum í bílferð um eyði- en fagurt hérað í norð- jj'stiirliluta Bandaríkjanna. ‘lS þenna gerðist atvik, er Dfitvel hugmyndaríkur rithöf- "'ulnr liefði ekki getað gert !®rkeiinilegra né hræðilegra. fólkið, sem lók þátt í ^ 'unni, mun aldrei gleyma . bað sá Dorothy standa á f|.. Um hins straumharða J°ts. Hún var ung og fögur, ^ ‘>ana bar við'bláan sumar- "utininn. En allt í einu var 1111 horfin af vfirborði jarðar . s °ÍI jörðin liefði gleypt han;,. fl .);ir’ sem liún hvarf, hafði ^ jntið grafið djúpa gjá milli 8u"durrifinna kletta. Á rjúk- anrU f , 1 terð steyptist þáð niður ahinn eins og glóandi máhn- p.'^Unuir, og hélt síðan áfram ^ r sinni fram af nýjuin kletta- I U^l,ni. Dorothy, er var ágæt- |. r'U s,ynd, hafði ekki staðizt ^tstinguna að stinga sér á fuðið í iðuna milli fossanna. Um stund barðist hún við strauminn, svo klifraði hún upp á klettana aftur og ákvað að halda til ferðafélaganna, er voru á leið að snæða morgun- verð. Ferðafólkið gekk upp með fljótinu, og þegar það seint og síðar meir kom að bílunum aftur, spurði einliver: „Hvað er eiginlega orðið af Dorothy?“ Hún hafði sjálfsagt dregizt aft- ur úr á heimleiðinni, en það voru samt nokkrir, er minnt- ust þess, að hafa séð hana standa á stalli skammt frá efri fossinum. „Dorothy! Dorothy!“ hróp- aði fólkið. En eina svarið, sem það fékk, var bergmálið frá hinum hröttu veggjum gjár- innar. Það grandskoðaði umhverfið, og einn maður af öðrum kafaði niður í fljótið, bæði fvrir ofan og neðan fossana. Að lokum henti einn sér út í frevðandi löðrið við efri fossinn. I sama bili greip hringiða hann og sog- aði hann niður í jarðgöng, sem vatnið hafði horað á ská inn í klettavegginn. Með hræðilegu afli var lionum slengt í gegn- um göngin og því næst skaut honurn upp, nær dauða en lífi, skammt frá neðri fossinum. Ef lík Dorotliy liefði festst í neðan- jarðargöngunum, mundi mað- urinn að sjálfsögðu hafa rek- izt á það. T hinu grunna, kvrra vatni, fyrir neðan fossana, var liún ekki heldur. Það var aðeins einn mögu- leiki fyrir hendi: Dorothy var föst líkt og í skrúfstykki milli klettanna undir öðrum hvorum fossinum. Hún lilaut að vera drukknuð fyrir löngu. Örvænt- ingarfullt hélt fólkið áfram hinni vonlausu leit. Tvennt hélt til næsta þorps til að leita að- stoðar lögreglunnar. Það liðu tveir tímar, áður en lögreglu- og björgunarmenn- irnir komu. Þeir byrjuðu strax að rannsaka fossana með járn- krókum, er voru festir á langar bambusstengur. Allt í einu fann einn lögreglumaðurinn, að krókur hans straukst við eitt- livað annað en klöpp. Hann fálmaði nokkra stund með króknum og kippti honum síð- an upp. Það fór hrollur itm fólkið. Á króknum var rauð pjatla. Hún var úr baðfötum Dorothyar. Nú var vissa fengin. Lík Dor- otliyar var skorðað undir foss- inum. Það var óhugsandi, að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.