Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 18
126 H'EIMILISBLAÐlP liíi kyrtilfald kardinálans Framhaldssaga eftir Stanley J. Weyman Honum var gersainlega horfinn allur kjarkur og liann lilýddi eins og ósjálfrátt. Ég stökk af baki, og miðaSi byssunni enn á liann, og því næst tók ég upp beltið og skammbyssurnar. Síðan fór ég á bak aftur og hélt áfram. Eftir stundarkorn spurði liann mig ólundarlega, Iivað ég ætlaði nú að gera. Fara aftur til baka, sagði ég, og halda til Aucli, þegar ég kem að vegamótunum. Það verður komið myrkur innan klukkustundar, sagði liann fýhilega. Ég veit það, svaraði ég. Við verðum að velja okkur nátl- stað og búa um okkur sem bezt við getum. Við höguðum okkur samkvæmt því, sem ég hafði sagl hon- um. Við nutum dagsbirtunnar við, þaiigað til við konnim inn í jaðar furuskógarins. Þar valdi ég okkur náttstað í afdrepi, sem var skammt frá götunni. Þar var skjól fvrir næðingnum, og ég sagði manninum, að hann skyldi kveikja eld. Ég tjóðraði hestana skammt frá okkur, þar sem ég gat haft auga með þeim. Þá var aðeins eftir að borða kvöldmatinn. Ég sá dimmleitt and- lit þrjótsins og sterklegar hendurnar við rauðleitan bjarmann af eldinum, og ég sá líka augu hans, svört, þungbúin og athugul. Ég vissi, að maðurinn var að velta því fvrir sér, hvernig ha'nn gæti komið fram hefndum á hendur mér; að hann mundi ekki skoða liug sinn um að stinga liníf síniim inn á milli rifja minna, ef ég gæfi honum tækifæri til þess, svo ég átti ekki annars úrkostar en vaka. Ef ég Iiefði verið hlóðþyrstur maður, íiefði ég valið þann kost, að gera út um mál okkar í skyndingu og mér í hag, og skolið hann þar sem hann sat. En ég hef aldrei verið grimmlyndur, og ég gal ekki fengið þiggur blessun og blíðlæti fre^’ arans með lotningu og ** ’ heiðslu. Hægrameigin á fontinuin et' Kristur, aS blessa börnin■ Þar silur Kristur, í þa11" íiiund, er hann hefir mæit l’111 guðdómlegu orð: „leifið bi>rll‘ * unuin ti! mín að koma“. Ty0 börn standa frammi firir ho11’ um. Ingra harnið hefir af sj#^“ dáðum hlaupið frá móður sin>l1 til liins blíða vinar barnan1111 * og stiðst við knje hans, )]ie barnslegri ást og trúartraU6*1’ Eldra barnið kjemur auðmjó’'1 og lotníngarfullt. Móðir þes‘' hefur lagt saman á því heii^’ urnar, og sagt því að fara soi'J til að láta hlessa sig. Á Jiti Krists skín liáleit blíða °‘r hreinleikji sálarinnar. HaU11 liorfir að sönnu á eldra bariii^' og leggur hægri höndina á höf' uð þess, og blessar það, eI1° vinstri höndina leggur lianu handlegg litla bamsins, eins °r hann ætli að lialda því Iijá ser því honum er indi að saL leisi þess. Að baka lil er letrið, se>11 áður er nefnt, og þar firir ofaH' Þrír einglar líðandi í lopt'■ Það er ekkji með öllu lj®?*’ hvurt meistarinn hefir æthlfl til, að þessir einglar hefo11 nokkra einkar þíðíngu: og þe,r’ sem hafa líst fontinum, tal11 hvurgji um þá öðruvísi el111 helga príði (Gloria) — íieit’8 „prófessor“ Thiele. HoniH11 virðist þíðíug jiriggja höf«ð’ diggða kristinnar trúar ha1*1 smiðnum óafvitandi hirzt 1 þessum mindum; „því (sei!ílf hann) „er ekkji ein þeirra, ®r. 127 Heimilisblaðið nilS til þessa. Mér stóð ógn af þögninni, sem grúfði jafnt yfir jhllunum sem dimmum liimninum, og niðurinn í ánni virtist tilheyra allt öðrum lieimi og ekki rjúfa þessa djúpu þögn. Þetta llla'11 einverunnar, dimnmr geimurinn uppi yfir okkur, þar |Cllr stjörnurnar blikuðu, myrkri hulinn dalurinn, þar sem ósýni- egt fallvatn niðaði og stevptist áfram, einangrunin frá mann- e^u samfélagi og jafnvel öllu, sem minnti á mannlega tilveru; Ih þetta setti svo óhugnanlegan svip á verkið, að ég hratt lnigs- "tiiiiii frá mér með hrolli, og ákvað þess í stað að vaka alla Uottina -- l,i,la löngu, köldu nótt í faðmi Pýreneafjallanna. tlr skamnia stund liringaði liann sig saman eins og liundur, >ír s°f»aði í bjarmanum af eldinum, og svo sat ég klukkustund- 11111 saman þarna hjá lionum og liugsaði. Mér virtust mörg ár era hðin, síðan ég kom síðast í veitingahús Zatons eða kastaði Fiiingum. Mundi ég nokkurntíma hverfa aftur til hinna gömlu 1 naðarhátta og starfa? Það virtist allt svo fjarlægt og hulu 'eiPað. Mundi Cocheforét, skógurinn og fjallið, grái kastalinn ^011ur þær, sem þar réðu húsum, einliverntíma virðast eins ^Jarlaegar? Og þar sem eitt tímabil ævinnar gat máðst svona ,ott úr minningunni, er annað tók við, og virzt eins og sakir lo,hi óverulegt og litlaust, mundi þá lífið allt einhverntíma einhvers staðar, og allt, sem við -—. En nú var nóg komið! r' 'ar farinn að haga mér eins og heimskingi. Ég stökk á fætur l' sparkaði trjákuhbunum betur inn í eldinn. Síðan tók ég k-Ssuna °g fór að ganga fram og aftur meðfram klettinum. Ein- e,1uilegt, að tunglskinsglæta og nokkrar stjörnur, og nokkurra h’uda einvera skyldi stytta svo mjög bilið milli manns sjálfs 1Ul<irs vegar og æskunnar og barnaskaparins hins vegar. , ^hikkan var orðin þrjú eftir hádegi daginn eftir, og sólin l'1 ;,hi heitum geislum á eikilundina, og loftið var þrungið v ^ hlýju, er vjg Vorum á leiðinni upp hæðardragið, þar sem I ^’úön til Aucli lá út af götunni. Gulir burknarnir og fallin ^ ’f'11 á jörðinm virtust endurvarpa Ijósinu af eigin rammleik; fhpgað og þangað í hæðardraginu vöru lundir af rauðleitum (i^ 'trjáin, sem voru til að sjá eins og hlóðblettir. Framundan l ,lr v»r hópur af svínum að róla í hrúgu af akörnum, og 111 ’ýttu letilega, og langt frá okkur lá drengur og liorfði á þau. p Hér skiljumst við, sagði ég við félaga minn. ti| la^r ákveðið, að ríða spölkorn eflir veginum til Auch, shi rvki í augu lians, en neina svo staðar, skilja liest minn 11 1 skóginum og fara fótgangandi til kastalans. ^VÍ ^rr ÞV1 hetra! urraði hann. Og ég vona, að við sjá- s ‘dilrei aftur, lierra minn. -Cili u pegar við komuin að trékrossinum, sem er við vegamótin, JANE Frh. af bls. 115. sem negrarnir höfðu liðið öll þessi ár. — Ég kem aftur annað kvöld. Þá verður þú að geta gefið mér eitthvað til ferðarinnar. Ég verð að fá mat og peninga, ef það á aiinað borð er mögulegt. Ég mun þurfa að horga fólki fvrir mig! Daginn eftir hvarf peninga- budda ungfrú Priscillu; livolpi var kennt um það, en Jane fékk að kenna á svipunni, fyrir að hafa ekki lokað hvolpinn inni. Hún gladdist við höggin. Hún vissi, að þau mundu verða sér hvatning til að strjúka er frá liði. Hún hnuplaði líka mat, og hjó bróður sinn til ferðar. Hún sá liann aldrei framar. En fleiri negrar leituðu til hennar, og Jane hafði heppnina með sér áfram. Hún fékk smávegis liýðingar á milli. Hún hló með sjálfri sér, jiegar Priscilla sló liana, og stundum sló ráðsmað- urinn hana líka. Högg hans voru sárari, en ánægjan af að leika á hvítu mennina var henni sárabót. Jane fékk þakk- ir að nóttinni; negrar hurfu af plantekrunni. Eigendurnir og hinir, sem í nágrenninu rjettir út liöndina í þolinmæði og lítillæti, og horfir til liimna, eptirmind trúarinnar? og er ekkji hin glaða minil, er auð- sjáanlega kjeppir áfram, áþekk voninni? og gjetur ástin betur sameinað, enn sú liin þriðja mind, er faðmar hinar háðar?“ Fjölnir 1839.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.