Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 11
119 118 auglýsingu. Þaft' kom í Ijós, aft' fyrirtækið, sem auglýsti, var Minnesota Mining & Manufact- uring Co., er hafði ákveðið að tvöfalda starfsliðið í tilrauna- stofu sinni — með því að ráða aðstoðarmann lil viðbótar. Drew hafði lært verkfræði í hálft annað ár en jafnframt leikið á banjó á kvöldin í litl- um veitingaliúsum. En þegar frá leið, gat liann ekki stundað livort tveggja, og svo dró að því, að hann hætti námi og vann fyrir sér með hljómlist- inni. Frítímann notaði hann til að taka þátt í bréfanám- skeiði í vélateikningu. Þetta liafði æskileg áhrif á forstjóra fyrirtækisins. Hér var sýnilega ungur maður á ferð, er hafði vilja til að komast áfrárn. Drew var valinn úr hópi fimmtán annarra umsækjenda. Fyrirtækið framleiddi sand- pappír í stórum stíl. Drew átti meðal annars að sjá um, að framleiðslan yrði margreynd með ýmiskonar hílalökkum á tilrannastofunni. I þá daga voru tvílitir bílar í tízku, og liafði það vandkvæði í för með sér. Með an annar hluti bílsins var sprautaður, varð að breiða vfir hinn, og þótt bílalakkið, sem notað var, ætti ekki að smita út frá sér, var það ekki öruggl. Bílamálararnir notuðu alls kon- ar límbönd, já, jafnvel hefti- plástra. Einnig bjuggu þeir til sérstakt lím og klístruðu papp- ír yfir þann hluta bílsins, er ekki mátti lakkast. En engin af þessum aðferðum var ein- hlít. Dag nokkurn, þegar Drew kom inn á viðgerðarverkstæði með sandpappírssýnishorn, heyröi liann bílamálarann skammast og bölva í sand og ösku. Hann hafði nolað gúmmí- kenndar pappírsræmur, en nú gat hann ekki þvegið þær af aftur. Það var ekki urn annað að gera, en flá pappírinn af og láta lakkið fylgja með. Drew áleit, að liann hefði heldur átt að nota límræmur, er límdust ekki svona fast við. — „Drew gat trútt um talað“, sagði málarinn ergilegur, •— „því að ef um eitthvert betra efni hefði verið að ræða, mundi hann áreiðanlega hafa notað það“. „Ég skal búa til almenni- legt límband fyrir yður“, sagði Drew með hjartsýni liins óreynda vísindamanns. Eitl af límefnum þeim, er DreAv liafði unnið að á rann- sóknastofunni, var unnið úr ýmis konar jurtaolíum. Hann hafði veitt því athygli, að efni þetta var límkennt um langan tíma, og hann reyndi að strjúka því á nokkrar ræmur af nm- búðapappír. „Þetta er eins og flugnaveiðari“, sagði bílamál- arinn með vantrúarlireim í röddinni, en hann tók samt við , límbandinu og notaði það á stóran vagn, er hann var á leið að mála bláan að lit. En því miður tók það nokkurn Jiluta af málningunni með sér. Ahuginn fyrir þessy dvínaði á verkstæðinu, og Drew vann áfram á raimsóknastofunni. T hálft ár gerði hann stöðugar tilraunir með að blanda línolíu, trjákvoðu og nafta, ásamt gúmmí, til að gera efnið teygj- anlegt. Að lokum reyndi hann trélíin, er var haldið röku með glyceríni. Þetta leit ekki illa HEIMILISBLAÐlP úl, cn það átti að vera hægt'a® vefja límhand saman. HverH1? var liægt að búa til efni, se"' límdist við annað efni, en ek^1 við sjálft sig, þegar því var vafið saman? Þá datt Drc" 1 hug að nota grisju til hrá'':l' hirgða. Hið nýja h'mband gaf gó®‘l raun. Bandið var fimm sentJ' metrar á breidd, en límen1’ var á röndunum og breidd l)e‘r einn sentimetri á hvorn ve'1' Þetta sparaði límið, en iuen1’ irjiir, sem notuðu límbandi^' kvörtuðu undan þessu. „Ma°’ ur skvldi halda, að það v;l’r' Skoli, er hefði fundið upp bal1^ þetla eins spar og hann ef á límið“, sögðu þeir. Síðan v®r sett lím á allt bandið, en nafi1** liélzt — Scotch tape (Skot:l bandið). Fyrst í stað voru hílaverk smiðjurnar ákaflega ánæg^ar með hið nýja límband, en \je’í ar frá leið komu gallar í lj°s’ Það tók tíma að fjarlægja grlf’ una, og einnig vildi límið ren11,1 til, þegar lakkið hitnaði. í hád1 annað ár reyndi Drew árang urslaust að leysa þrautina, el' svo var verkefnið lagt á l*1^ una og lianu sneri sér aftur a sandpappírnum. Dag nokkn1"' þegar hann var á vinnu stofun"1' datt honum í hug sérstök *er und af pappír, er notaður í sandpappír fvrir þrem ám1"' Hann hjó til ný límhönd 1,1 þessum pappír, og það var liaer að vefja þau saman án þe-aS 11 leggja grisju á milli. . Á nýjan leik var bvrjað a vinna að límbandinu, og T111 var reynt nýtt límefni, er brá"" aði ekki auðveldlega. TilraU*1" Frli. á bls. HeIMILISBLAÐIÐ H a n s H e r « i n Böas gamli N AR ekki svo auðvelt að geta sér lil um, hvernig Undarmáli Bóasar gamla var ^áttað. Að ytra útliti var hann (his 0g venjulegt lotið gamal- II, e»ni. Nei," liann var ekki að 11611111 leyti sérkennilegur í aug- 11111 Ééimsins, en hann átti samt 6,11 áður sína eigin sögu. Éinu sinni hafði hann veriö i ef til vill ekki hár og herða- lreiður — en að minnsta kosti einn 1 haki. En eftir langa og ræðiléga nótt úti í Skerjagarð- III, 1111 varð önnur mjöðm hans J'ndin og herðarnar brjóstum- ennanlega bognar. Fingurnir U *18egri hendinni krepptust Sa,nan. Þetta skeði í aftaka Jtor‘ni. Hann liafði orðið að a da sér föstum á hröttum JJavarhaniri, þar sem særokið e>ttist yfir hann alla nóttina. ni niorguninu var liann ennþá j1 lfl- Hann átti vissulega skilið "’iðursmerki. En Bóas gamli ekki annað úr býtum en °g stefnu fyrir ólöglegar bar Sigt s 'eiðar. Eiginlega var gamli 'aðurinn steinsmiður, en hann afði ávallt átt erfitt með að halda hað ser frá sjónum, og var stöðut p _ —Jgur asteytingarsteinn .•llr þá, er höfðu fiskveiðirétt- ■ndi. 01111 llÖfðn varað hann við slgla heim frá bænum, þar 111 l'ann hafði selt fisk þann, l'ann hafði veitt á umráða- æði Mána Mánasonar. Það ar lekið að livessa, og vind- urinn skóf bárurnar. En gamli maðurinn reiddist og spurði, hvort þeir álitu, að hann væri fullur, en það var hann nú reyndar. Hann bölvaði í hljóði og sigldi burtu, og hann var kominn rúmlega helminginn af leiðinni, þegar hann strandaði sökum myrkursins. Hann sigldi á sker, og þar sem báturinn var gamall og fúinn, var þóftan sokkin undan Bóasi gamla, áð- ur en liann varði. Og svo stakkst liann sjálfur á bólakaf í sjóinn. Þegar hann kom til sjálfs sín, lá hami á grúfu á hröttu sker- inu og liélt sér dauðalialdi með blæðandi fingrum í klettarifu. Þarna lá hann alla nóttina. Sá, sem hefur einhvern snefi! af liugmyndaflugi, getur vel ímyndað sér, hvernig líðan lians hefur verið. Umhverfis hann var kolsvört nótt. Hafið öskr- aði og reyndi að soga hann til sín í djúpið, en tókst það ekki. En gamli maðurinn hugsaði: Það kemur hjálp! . . . Hann er áreiðanlega þrautseigasta gamalmennið, er siglt hefur um Kalmarsund. Þegar tók að daga, var hann samt orðinn aðþrengdur, og seinna sagði hann frá því, að hann hefði fvrst orðið veru- lega hræddur, þegar sólin tók að verma hnakka hans. Hann óttaðist, að sólargeislarnir kvnnu að þíða fingurna og rétta úr þeim, áður en hjálp bærist. En sem betur fór, voru þeir gaddfreðnir, þangað til Mána Mánason bar þar að á mótor- bátnum sínum. Frá þessari nóttu var Bóas gamli krypplingur. En svo liraustur var liann, að lungna- bólgu fékk hann ekki. Aftur á móti fékk hann stefnu, og það átti hann að þakka laus- mælgi sinni. Þegar hann var setztur í bát Mána Mánasonar og mesti hrollurinn var farinn úr honum, varð hann lirærð- ur af þessari dásamlegu björg- un, og svo slapp það út úr hon- um, að hann hefði einstöku sinnum veitt geddu í sjó Mána Mánasonar. Hann sagði þetta eins og hvert annað saklaust gaman, en Máni Mánason leit á það alvarlegri augum. Hann stefndi honum og voru menn hans vitundarvottar. — Það er fjandi slæmt, að maður skuli ekki læra að þegja! sagði gamli maðurinn. FkEGAR hann var sjötugur, lieppnaðist syninum Þór og tengdadótturinni Signýju að fá hann til að hætta steinsmíðinni, og kennari þorpsins reyndi að koma honum á eftirlaun. En launin urðu að sjálfsögðu ekki stórvægileg, því Bóas hafði aldrei greitt tryggingargjöld. Eftirlaununum hélt liann að- eins í eitt ár, því þá byrjaði hann að vinna aftur. Hann vildi ekki vera hjá svninum til að líta eftir hænsnunum, fyrst hann var ern og heilsugóður, sagði hann. Að vísu vann liann sér ekki mikið inn á steinsmíð- inni, en hann hafði nóg fyrir sig og gat gefið öllum eftir- launasjóðum langt nef. Það kom jafnvel fyrir, að hann bæri

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.