Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 26
135
134
heimilisblað1*1
neiint öðru, af neinu nema okkur sjálfum, að flokkur manna
hefði getaft komið að baki hennar án |>ess að hún sæi þá eða
lieyrði til þeirra.
8. kafli.
/ sókn — framhald.
Eg lók úr barmi mínum lítinn poka úr mjúku skinni og rétti
hann að lienni.
— Viljið þér opna þetta? sagði ég. Ég hýst við, að hann
geymi það sem bróðir yðar týndi. Ég þori ekki að fullyrða,
ungfrú, að steinarnir séu allir í lionuin, því ég missti þá á ber-
bergisgólfið, þar sem ég svaf, og það er ekki víst, að ég hafi
fundið þá alla. En vanti einhverja, er liægt að finna þá: ég
veil, hvar þeir eru.
Hún tók seinlega við pokanum og tók að opna hann með
titrandi fingrum. Að vörmu spori sást glitra á steinana, og mildur
bjarmi þeirra var áþekkur eins konar tunglsbirtu í lófa bennar
— dýrlegt, innilukt ljósglit, sein margri konunni hefur orðið
að fótakefli og rænt liefur Inargan manninn heiðri sínum.
Morbleu! Ég var steinhissa á, að ég skyldi hafa staðizt freist-
inguna, nú, er ég horfði á þá horfði á liana virða þá fyrir
sér eins og í sljóu ráðaleysi.
Ég sá, að hendur liennar voru farnar að riða.
— Ég get ekki talið þá, tautaði hún lijálparvana. Hvað eru
þeir margir?
—- Átján alls.
— Þeir áttu að vera átján, sagði hún.
Að svo mæltu kreppti hún höndina utan um þá og opnaði
hana aftur, og þetta gerði hún tvisvar siniium, eins og hún
væri að fullvissa sjálfa sig um, að þetta væru í raun og vem
gimsteinarnir, og að liana væri ekki að dreyma. Síðan sneri
hún sér að mér með skyndilegum ofsa, og ég sá, að á hið fagra
andlil hennar, sem hafði fengið á sig skarpari blæ en ella af
áfergjunni yfir þessari dýrmætu eign, liafði færzt sami slægðar-
og illgirnissvipurinn og áður.
— Jæja, tautaði hún með samanbitnum tönnum. Hvað setjið
þér upp, maður? Hvað setjið |>ér upp?
■-—- Ég kem uú að því, ungfrú, sagði ég alvarlegur í bragði.
Það er mjög einfalt mál. Munið þér eftir deginum, þegar ég
elti vður máske nokkuð klaufalega og ógætilega — gegnum
skóginn, lil að skila yður þessu? Manni virðist lielzt, að það
liafi skeð fvrir heilum mánuði. Þó held ég, að það hafi verið
í fyrradag. Þá nefnduð þér mig nokkrum óvenju grimmúðleg-
um nöfnum, sem ég vil ekki særa yður með að endurtaka. Það
eina, sem ég set upp fyrir að skila yður aftur gimsteinunuin
yðar, er, að þér takið aftur þessar nafngiftir.
— Hvernig? tautaði hún. Ég skil yður ekki.
manneskja gæti leynzt 1111
þeirra.
Þær liöfðu varla lokið '”
að ganga frá rúminu, er
var að dyrum. Hörkulegir me,}l
flykktust inn. Þeir hikuðu ^*1
lítið, því vegna franiko1”1
kvekaranna var
niöni11
tiin
ógjarnt að sýna þeim ókin't*’1' j
jdik' I
enda þótt þeir fvrirlitu píe
ara þessa af heilurn bug- ,
— Hafið þið orðið varai' '*
strokuþræl? spurði sá, -
forystu hafði fyrir möniiu””1^
— Nei, við höfum ekki °r^.
varar við neinn þræl! sí*r
önnur konan.
Segirðu
$
mnleika1’1'
hrópaði maðurinn upp yfir rl;
því hann liafði ekki getað ^
betur, en Jane befði ein1”'
stefnt til bússins. 4
■ ba1'
— Kvekari lýgur aldren r ,
veizt þú vel, Tbomas E°oi
Tbomas sneri sér að hh1111,
y
— Farið inn í bitt herber^
og athugið, hvort hún ser,_
satt! Þeir gengu fram í r’lrer |
arhúsið og eldhúsið, og k°’
um hæl aftur.
— Nei, það var þar engjl
Thomas stóð kvrr stu”
in”'
Þ”
korn og hugsaði sig uiU'
a 8
p.tð
l>ei,í
in’-
var nu svo og svo, a
kvekara ofbeldi. Það var
staðar borin virðing fvrir Fe j
enda þótt menn kærðu sig e
um að umgangast þá.
J>orðu ekki að fjandskapas* ^
J>á menn, sem }>eir vildn i,e j
ekki umgangast. Og bver j
nfema }>að gæti verið sath
af fjandsamlegu athæfi í Þe*
garð gæti leitt óheppni 1 .j.,
skapnum eða illviðri eða ' |
indi meðal þrælanna og ,i;|i°
■'lfr”r
meðal fjölskyldunnar sjæ^ .
Um það var engum
blð^
HEIMILISBLAÐIÐ
r- endurtók mjög liægt það sem ég hafði sagt. — Það eina,
( 1 g set upp að launum, uugfrú, er, að J>ér takið aftur |>essar
’gi'tir og viðurkennið, að ég luifi ekki til þeirra unnið.
EJ1 gimsteinarnir? lirópaði liún hásri röddu.
beir eru yðar eign. Ég á þá ekki. Þeir skipta mig engu
1é * ”k.ið J>á og segið, að þér álítið mig ekki — Nei, ég get
r koinið orðuni að J>v í, ungfrú.
!_ k*i það hlýtur að vera eittlivað annað! Hvers annars
,. ^121 Þér, herra minn? hrópaði liún, og reigði höfuðið aftur
l‘k, 0g augu hennar, skær eins og í villtu dýri, leituðu augna
, ",llla- Er það bróðir minn? Hvað um liann? Hvað um bann,
‘lerra
nnnn?
Segðnð
uni
Hvað lionum viðvíkur, ungfrú — Jni vildi ég helzt að þér
Jnér ekki fleira af lionum, en mér er þegar kunnugt
^ 8'araði ég lágri röddu. Ég kæri mig ekki um að blanda
. e 1 l’að mál. En, jú, það er eitt enn, sem ég bef ekki niiimzt
er bafið rétt fvrir yður.
1111 andvarpaði svo djúpt, að ég beyrði það greinilega.
^að er, bélt ég áfram með liægð, — að þér leyfið mér
, dvelja í Cocheforét-kastalanum í nokkra daga, eða meðan
,Uif1,le,mimir eru Jjar. Mér hefur verið sagt, að í lnisi yðar
^tið' 'UttU^u ilermelm og tveir liðsforingjar valið sér aðseturs-
fii' ^r°^lr yðar er að heiinan. Ég bið yður að leyfa mér, ung-
að
°g
1 ^"n Llti böndinni iipi> að liöfði sér. Síðan sagði hún, eflir
'aiu,., ... 11
l"1 Pogn:
Iroskarnir! Þeir eru að kvakka! Ég heyri ekkert.
0n *1,11 sneri hún sér snöggt við, mér til mikillar undrunar,
^ í!e,'*v >fir brúna, og skihli mig eftir. Ég stóð stundarkorn
uodramli og horfð'i á eftir henni, þar sem lnin gekk á
eins og skuggi, og ég hotnaði ekkerl í, livað hefði hlaupið
Ul- Síðan, að tæpri mínútu liðinni, kom hún liföðum skref-
111111 aftur, og ég skildi allt. Hún var grátandi.
Berra de Bartlie, sagði luin með skjálfandi röddu, sem
uð konia í lians stað á meðan, og njóta }>eirra forréttinda,
'ernda systur vðar og yður gegn móðgunum. Það er allt
sunit.
Ufon
1 Lan
11,11 til
Kaf
p "ler fil kvnna, að ég liefði unnið sigur. Er það ekkert fleira?
" Þér ekki að leggja neina aðra refsingu á mig?
Enga.
Hi
'lfu, ungfrú.
,.kk!ln Lafði dregið sjalið fram yfir höfuð sér, svo að ég sá
1 ieilgur andlit hennar.
*n Þetta allt og suiiit, sem ]>ér farið fram á? tautaðj liún.
I’að er allt og sumt, sem ég fer fram á — í þetta sinn,
'UfaA: . n
'•ni eg,
,dnn yðar er veitt, sagði luin hægt og með festu. Fvrir-
ég n,Cr, ef yður virðist ég taka þessu létt — ef vður virðist
gef^eru lítið úr göfugmennsku yðar og svívirðu minni, en ég
ekki
sagt fleira eins og sakir standa. Ég er í svo hra'ðileg-
að fletta, að Jane var slrokin,
og J>að var vitað, að hún liafði
haldið í þessa átt; Thomas
liafði álitlegar tekjur af að
handsama flóttafólk og hirða
peningana, sem eigendumir
greiddu að launum. Stelpu-
skömmin lilaut J>á að hafa
gabbað njósnarana, sem sagt
höfðu til hennar. Og J>á reið
mest á að komast á undan henni
og sitja fyrir lienni áður en
hún kæinist að Ohio-ánni og
slyppi yfir liana inn í þetta
bölvað norðurríki, þar sem
livorki var þrælaliald almennt,
né hægt að fá Jiræla framselda,
sem sloppið liöfðu þangað.
— Áfram, tafarlaust. Hér get-
um við ekkert frekar gert!
hrópaði Thomas, og að vörniu
íjipori voru J>eir allir riðuir af
stað á harða spretti.
Maðurinn kom inn í lnisið.
Synir hans tveir fylgdu lionum.
Þeir voru hávaxnir menn og
alvörugefnir, greindir og skiln-
ingsgóðir. Þeir höfðu af ásettu
ráði hvorki litið á Jane né tal-
að við hana. Nú var }>eiiii um-
hugað um að frétta, hvernig
konunum liafði tekizt að koma
Thomasi burt.
Kona mín, sagði heimilis-
faðirinn með hátíðlegum radd-
blæ sínum. Tliomas er farinn
leiðar sinnar án þess að taka
neinn með sér. Hann virtist
vera á mannaveiðum eins og
fvrri daginn. Hvað hefur gerzt
hér inni, sem stökkt hafi hon-
um á brott?
Thomas koni með menn
sína, og mér tókst að fela
stúlkuvesaling í rúminu áður
en liann kom inn. Hann varð
liennar ekki var! sagði konan.
Nú, en spurði liann ]>ig