Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 31
138 HEIMILISBLAÐl*5 — Ég er ekki lierra de Coclieforét, svaraði ég, og það verðið þér að láta yðnr nægja, maður minn. Og livað hinu viðvíkur, ef þið saekið Larolle kaptein ekki strax, og hleypið mér inn, munu afleiðingarnar verða ykkur óþægilegar. — Ha, lia! sagði liðþjálfinn og ygldi sig. Þér virðisl kunna að krunka. Jæja, komið þér inn! Þeir viku úr vegi fyrir mér, og ég gekk inn í anddyrið án þess að taka ofan liattinn. Eldur liafði verið' kveiktur á stóra arninum, en hann var þegar kulnaður. Þrjár eða fjórar riddara- byssur stóð'u upp við einn vegginn, og hjá þeim lá lirúga af malpokum og hálmdyngja. Brotinn stóll, sem mölvaður liafði verið í gáska, og nokkrir tómir vínbelgir lágu á víð og dreif um gólfið, og þetta og annað þvílíkt gerði stofuna óþrifalega og draslaralega. Ég leit í kringum mig með viðbjóði og það' kom kökkur í kverkar mér. Þeir liöfðu' misst olíu á gólfið. og það var mjög loftillt inni. — Ventre bleu! sagði ég. Hegðið þið ykkur þannig í húsum aðalsmanna, dónarnir ykkar? Ma vie! Ef ég væri yfirmaður vkkar, mundi ég senda annan hvem ykkar á tréhestinn! Þeir gláptu á mig með opnurn munni: hroki minn gekk alveg yfir þá. Liðþjálfinn var sá eini, sem setti upp reiðisvip, og það þá fyrst, er liann gat komið upp nokkru orði fvrir vonzku. - Þessa léið! sagði hann. Við vissum ekki, að von væri á lieimsókn yfirhershöfðingjans, annars mundum við luifa húið allt betur undir að taka á móti honum! Hann fvlgdi mér inn ganginn, sem ég kannaðist svo vel við, hölvandi og ragnandi í hálfum hljóðum. Hann nam staðar við dagstofudyrnar. — Kynn- ið yður sjálfur! sagði hann ruddalega. Og ef yður skvldi volgna þarmt inni, getið þér engum um kennt nema sjálfum yður! Eg opnaði hurðina og gekk inn. Tveir menn sátu að’ teninga- s[)ili fyrir framan arininn, við borð, sem hálfþakiö var glös- um og flöskum. Teningurinn glamraði á borðinu um leið og eg gekk inu, og maðurinn, sem liafði kastað honum, hélt livlk- inu yfir honum meðan liann leit við, þungur á brún, til að sjá, liver inn hefði komið. Hann var ljóshærður og hjartur yfirlitum, stór vexli og rjóður í andliti. Hann hafði afklæðzt brynju sinni og stígvélum, og treyja lians var snjáð og blett- ótt, þar 'sem brvn jan hafði lagzt að henni. Að öð’ru leyti var hann algerlega klæddur samkvæmt nýjustu tízku. Hálsklútur hans var úr fínasta efni, sem fáanlegt var, og var lagður þannig, að knipplingaendarnir leggðust lítið eitt niður á hrjóstið; skraut- lindi hans var hlár og þræddur með silfri, fet á breidd. I öðru eyranu bar hann lítinh gimstein, og yfirskegg lians var mjótt og klippt að hætti Spánverja. Þegar hann leil við, hefur hann sennilega húizt við að sjá liðþjálfann, því þegar liann kom auga á mig, reis hann hægl á fætur, en tók þó liylkið ekki ofan af teningnum. Hver Ijandinn er þetta? lirópaði hann reiðilega. Komið eii ineðan lilíðin og liafið fisk lur sauð svo fæst með Guðs lijálp daglegt l,ro111 á Færeyings disk. Guð signi mitt föðurlaud, Færeyj1" B. )■ PRESTASÖGUR Árió 1946 kom út í Dani,,f* irk“ jn° lítil bók, er heitir Pastoren er som. I bók þessari eru ein?0 prestasögur, sannar og Jognar’ ",r skrifar Kaj Munk formálsorð- ^ birtast nokkrar sögur, valíb,r handahófi. Dag nokkurn koni inaóur tiI ing prests í Horne Sogn á ^Í"'1 ^ Hann vildi fá dóttur sína skírð* átti hún aö heita „Hósíanna Nú ber prestuni skylda til aó 0cr börn sóinasainlegum nöfnuni fyfjr prestuiinn reyndi að útskýra '■ föðurnuui, að barnið gæli með (llr nióti heitið „Hósíanna“. En faðirl" lia"" ila'1 var ósveigjanlegur. Samt lofaði presti að liugsa inálið. Á meðai' ^ jiresti snjallræði í lmg, og l,tr jjj|)í faðirinn koni aftur og hélt fram s nafniim. sagði prestur við l'8"' „Jæja, Óli ininn Larsen. Það er ",,r leið fyrir J)ig að lála dóttur PA heita karlinannsnafni. Veiztu c sV" að skrifað stendur: „Hósíaniifli r- Davíðs“. — Þá skipti Óli I"rf' iim skoðun. Lars Jepsen: „Mér virðist niunur á nýja prestinum og gamla“. Sören Olsen: „Já, það iná nú se^ Það liðu tuttugu inínútur, u"z ^ sofnaði hjá þeiin nýia. en sá I lau'k því af á finim mínútúu1* I skóla nokkrum var von á P , í heimsókn. Kennarinn hjó neu1 * llðP' urna undir koniu haus á Jienna'1 lifl"" Of U»"" „Þegar presturinn keinur, spyr þig, Pétúr: „Á hvern trúir þ»•', þú svarar: „Á Guð Föður . 139 HEiMILISBLAÐIÐ ’Þigað, liðþjálfi! Liðþjálfi — þarna frammi! Hvað ! Hver *uð þér, lierra minn? Larolle kapteinn, sagði ég og tók kurteislega ofan, er ekki svo ? k 'ln’ ég er Larolle kapteinn, svaraði liann. En hver, í and- °tuns nafni, eruð þér? Þér erttð ekki maðurinn, sem við erum sendir eftirj Ég er ekki lierra de Cocheforét, sagði ég kuldalega, ég u ‘’écing gestur á heimili hans, lierra kapteinn. Ég hef notið ^strisni frú de Coclieforét um nokkurt skeið, en svo illa vildi . ‘ a<' »g var í hurtu, þegar þið komuð. Að svo mæltu gekk 'Lr að arninum, ýtti með hægð til hliðar liinum stóru stíg- Uln Lans, sem hann hafði sett þar til þerris, og sparkaði "’ntikubbunum lengra inn í eldinn. Mille diables!, hvíslaði liann. Aldrei hafði ég séð nokk- r” ötann jafn undrandi. En ég lét sem ég beindi allri athygli ...ln’ a^ félaga hans, gömlum, þreklegum manni með hvítt Hrskeggg og þrútnar kinnar, sem Jiafði hallað sér aftur a I stól sínuni, og virti mig fvrir sér með óblandinni undrun. .,| .. ^ott Lvöld, lierra lautinant, sagði ég og hneigði mig með oruSvip Það er indælt veður í kvöld. a skall óveðrið á. ( , Judáelt veður! öskraði kapteinninn, sem loksins fékk Hií or^ vörunt. Mille diables! Er yður það ljóst, herra ln’ ”g hef tekið lnis þetta á mitt vald, og, að liér dvelur I t'1”” án míns levfis? Gestur? Gestrisni? Bölvað kjaftæði! ^ ”tiuant, kallið á vörðinn! Kallið á vörðinn! hélt hann áfram °La. Hvar er þessi liðþjálfaapi? ^ a”tinantinn stóð á fætur, til að framkvæma skipun yfir- ”s síns, en ég lyfti hendinni. Hsegan, hægan, kapteinn, sagði ég. Hafið þér ekki svo 'an á. Þér virðist furða vður á að hitta mig hér, en trúið ’”er t'i ' UL fig furða tnig miklu meira á að hitta yður. . .. Sacré! þrumaði hann og varð sem steini lostinn, er ég ' s,lka ósvífni af mér á nýjan leik, og augu lautinantsins ” n alveg að springa lit úr höfðinu á lionum. II e? lét ekkert hafa áhrif á mig. ~ Eru dvrnar Jokaðar? sagði ég hlíðlega. Þakka yður fvrir, ®e’ að svo er. Leyfið mér þá að endurtaka, herrar mínir, . eg er miklu rneira undrandi á að liitta ykkur, en þiö á að ll ”’ig. Því þegar herra kardínálinn sýndi mér þann sóma, rrafSe”^a mig frá Pans’ 111 að taka mal lletta 1 mlnar Hendur, m llanU mér fyllsta vald — fyllsta vald, lierra kapteinn — .•(f aS leiða málið til lykta. Mér datt ekki í hug að gruna, að f. °n” mín mundu verða að engu gerð, rétt þegar þau væru að 01”ast i framkvæmd, með því að helmingur setuliðsins frá ■”Uch r 1 æri að sletta sér fram í þau. ”rað; eg hcndir svo á þig, Ólafur, og þú svar- ar: „Á Guús Son“, og svo bendir hann á þig, Nícls, og J)ú svarar: „Á heil- agan anda“.--------Presturinn kom. Eii til allrar óhamingju kinkaói liann l'yrst kolli til Níclsar og spurði: „Á livern trúir Jiú; drengur minn?“ „Eg trúi á lieilagan anda“. — •— „Trúir J)ú þá flekki á Guð Föður?“ „Nei, þao gerir Pétur“. Prestur leii upp Irá prédikunar- stólnum og varð honuin ekki um sel, er liann sá soii sinn skjóta baunum á höfuðin á kirkjugestum. En þegar prestur ætlaði að vanda um við son sinn, kallaði piltur: „Hallu áfrain tneð ræðuna, pahhi, ég skal halda þeim vakandi“. — Mér virðist, að Jiér ættuð að hyrja nýtt og hetra líf, Jensen. — Það er víst um seinan, prestur! — Nei, Jensen, það er aldrei of seint! — Jæja, það gerir þá víst ekkerl til, þótt ég hiði stundarkorn ennþó! Prestur nokkur sagði einu sinni í prédikun, að Israelsmenn hefðu gengið á rauðum fótum yl’ir Jnirrt hafið. Það var heitan sumardag. I kirkj- unni var svo heitt, að nicðhjálparinn sofnaði undir prédikuninni. Allt í einu fór geit, sem var tjóðruð rétt hjá kirkjunni, að jarma svo liátt, að jarmur hennar harst inn mn opna gluggana. Meðhjálparinn lirökk upp af værum blundi, og liélt að prestur væri byrjaður að tóna. Hann flýtti sér að risa á fætur og söng: „Og með þinum anda“. Frægur er presturinn, sem sagði: „Þið eigið ekki að hegða ykkur, eins og ég geri, heldur samkvæmt því, sem ég segi“. Allir geta talað' heimsknlega — en sannir heimskingjar eru þeir, sem gera það í alvöru. Montaigne.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.