Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 21
128 HEIMILISBLAÐI^ og vomm í jiann veginn að skilja, stökk drengurinn, sem við höfðuin séð, úl úr burknastóðinu og koni tii okkar. Halló! hrópaði hann svngjaridi röddu. Núnú, svaraði félagi minn, og tók ójrolininóðlega í taum- ana. Hvað er um að vera? — Það eru hermenn í þorpinu. Hermenn! hrópaði Antóine tortryggnislega. — Já, pukar á Iiesthaki, svaraði drengurinn og spýtti á jörð- ina. Sextíu saman. Frá Auch. Antoine sneri sér að mér, og andlit hans var afmyndað af hræði. — Andskotinn liirði yður! öskraði hann. Þetta eru vðar verk. Nú er úti um okkur alla. Og konurnar? Sacré! ef byssan væri aftur komin í mínar liendur, skyldi ég skjóta vður eins og rottu. — Rólegur, lieimskingi, sagði ég liranalega. Ég veit ekki meira um Jietta en þér. ■ Það var dagsatt, því ég var að minnsta kosti eins undrandi og liann, og undrun mín var á betri rökum reist. Kardínálinn, sem breytti lielzt aldrei áformum sínum, hafði sent mig liingað, til þess að Jiurfa ekki að senda hermenn, og eiga með því allt það á hættu, sem spunnizt gat út af slíkri ráðstöf- un. Hverju sætti þá jiessi innrás, sem var eins þvert ofan í áform hans og nokkuð gat verið? Ég botnaði ekkert í því. Verið gat, að kaupmennirnir, sem ég hafði leikið landráðamann fyrir, liefðu sagt fréttirnar, og að borgarstjóri kardínálans í Auch hefði þess vegna gert viðeigandi ráðstafanir. En jiað virtist ólíklegt, Jiví hann hafði líka fyrirskipanir að fara eftir, og undir stjórn kardínálans var frekar ótítt, að mönnum lið'ist að taka til sinna eigin ráða. Satl að segja skildi ég livorki upp né niður í J)essu, en eitt var víst, og J)að var, að nú gat ég haldið til Jiorpsins Jivenær sem mér þóknaðist. Ég ætla að rannsaka þetta mál, sagði ég við Antoine. Við sku lum konni, maður minn. Hann yppti öxlum og stóð kyrr. Mér dettur það ekki í hug, sagði hann og bölvaði. Ég vil engin viðskipti eiga við hermenn! Ég hef þegar legið úti eina nótt og ég get eins vel gert það aftur. Ég kinkaði kolli til merkis um, að mér væri sama, því ég kærði mig ekki lengur um fylgd hans, svo að við skildum. Tutlugu mínútum síðar var ég kominu til þorpsius. og Jiar var margt með öðrum blæ en áður hafði verið. Enginn hinna fvrri íhúa þorpsins var sjáanlegur; annaðhvort höfðu þeir lokað sig inni í hreysum sínum, eða þeir liöfðu flúið út í skóg eins og Antoine. Dyrnar á kofum J)eirra voru læstar og hlerar fyrir gluggunum. En um göturnar gengu hópar riddara, í stígvélum og með brjóst- hlífar, en stutthleyptar byssur þeirra, með áfestum skotfæra- pokum og axlafetlum, voru reistar upp við dyr veitingahúss- ins. Á auðu svæði, þar sem engin liús voru við götuna, stóð hjuggu, urðu fyrir sams koti11' tjóni, og aðalumræðuef111 Jieirra var uppreisnarhug111 negranna. Það yrði að beita I'*1 meiri liörku. Fjórtán stui**!*1 vinnudagur var of lítið; J,;li' vrði að leggja þeim fleiri byr®‘ ar á herðar og slá þá oftar ***el’ svipunni. Það yrði hrjóta l**11 svörtu á bak aftur, og .11,1,1 hlustaði á þetta tal þeirra !1" J)ess að henni sæist bregða. H1"1 var vinnudýr ungfrú PrisciH"' og menn álitu, að engu ***"'* skipti, hvoru megin IiryggÍ1,r hún lægi. Þangað til einn góðan veð"1 dag, að hún var staðin að veA1' Hún stal fjórum dollurun* "r frakkavasa eins gestsins, 1 frakkann hafði liann skilið ef1 ir í anddyrinu. Henni var ek^1 til neins að bera á móti i1'1 Hún liafði viðhaft sömu aðfe"' við þjófnaðinn og lnin var vó"' Allt komst upp um hana. °r það leið ekki á löngu unz h"" var komin í svartholið. H"" var barin og hædd, henni v‘,r ógnað og J)að var sparkað hana. Að lokum fékk hún Þi<' í svartholinu. Sök hennar vi|t tvímælalaus og það var r‘‘Þ ingin einnig. Refsingin fyrir J)jófnað ',,r henging; svarti stelpuþjóf"r inn átti sér engrar miskun**‘,r að vænta: liún hafði aðstoð1" strokuþræla framtíðarhorf"1 Jane voru hræðilegar. NúA1" hún að deyja. En J)egar náttaði, liöfðu ir negrarnir á plantekrU**"1 frétt hvernig komið var fýí,r Jane; og það upplýstist alðrt" hver hafði frelsað hana. þegar morgnaði, var Jane l>or in. Dyrnar voru opnar, lási"1 129 HEIMILISBLAÐIÐ "ng röð liesta, sem bundnir voru liver við annan, yfir hey- j'UÍppum; 0g allt í kring kvað við létt glamur í keðjum og )e*zluni, og hvarvetna heyrðust nienn kaslast á grófum gaman- og hlátrum. Þegar ég reið upp að dyrum veitingahússins, heindi gamall Uðt>jálfi, rangeygður, með tunguna úti í kinndnni, rannsakandi *ugum að mér, og gekk af stað yfir götuna til móts við mig. 11 allrar hamingju komu að í sama bili mennirnir tveir, sem f- Lafði haft með mér frá París og skilið eftir í Aucli, til að Jl< a frekari fyriskipana minna. Ég gaf þeim merki um, að 'r^a ekki á mig, og þeir héldu áfrain för sinni, en ég geri ráð f'rir) að þeir liafi sagt liðþjálfanum, að ég væri ekki maðurinn, 1,11 hann væri að sitja um, því að ég sá hann ekki aftur. Þegar ég hafði tjóðrað liest minn bak við veitingaliúsið -— f fann engan hetri stað fvrir liann, Jiar sem öll hesthús voru • Hrfull .— tróðst ég gegnuni liópinn, sem stóð úti fyrir dyrun- ",n °g gekk inn. Gamla veitingastofan, lágreist og óþrifaleg, ,1,1 **ú hálffull af ókunnum mönnum, og ég stóð stundarkorn ' ^önginni og reyknum án þess að nokkur veitti mér eftirtekt. jkómmu síðar kom veitingamaðurinn í áttina til mín, og við ’hiiiist sem snöggvast í augu, er liann gekk framhjá mér. Hann 0 vaði í liálfum hljóðum, missti vínkrukkuna, sem hann liafði ‘ 1 ln á, og glápti á mig eins og vitfirringur. j Herinaðurinn, sem liann liafði verið að færa vínið, flevgði rí*uðmola í andlit li ans og sagði: Hvað er þetta, skíthæll! Á livað eruð Jiér nú að glápa? ~~ Á sjálfan andskotann! tautaði veitingamaðurinn og var 'lr**i*i að titra ~ Hlessaðir, lofið mér að líta á liann! sagði maðurinn og *Cri ser við á stólnum. Hann lirökk við, er liann sá, að ég stóð rétt hjá lionuin. Yðar auðmjúkur þjónn! sagði ég kuldalega. Þó mun ekki líð a ;* löngu, unz Jiað verður á liiiin veginn, vinur minn. að 7. kafli. / sókn. i<as mitt er með þeim liætti, að nienn neyðast að jafnaði til sy**a niér virðingu; og þegar hræðslukast veitingamannsins ,r hjá liiðið, og hami var fáanlegur til að veita mér Jijóniistu, niér að fá kvöldverð framreiddan lianda mér — iyrstu ! ,1,e*'*iilegu máltíðina, sem ég liafði fengið undanfarna tvo og gat ég neytt matarins í sæmilegu næði, þratt fyrir 'aga 'iasrv líka eru hermannanna. Mannþvrpingin í veitingastofunni var a tekin að þynnast nokkuð. Mennirnir tíndust hurt í lióp ***n Á'Tnstaða sinna, þangað til ekki voru nema tveir eða |)rír eftir. ýmist til að brvnna liestum sínum, eða þeir leituðu til L U ‘ar riikkvað, og ysinn á götunni var að liljóðna. Það var hafði verið hrotinn, og fugl- inn var floginn. Jane vissi ekki einu sinni sjálf, hverjum hún átti líf silt að launa. Það var líka enginn tími til J)ess; J)að sem mest á rcið var að komast sem fyrst af stað. Hún hljóp. Þvrnarnir í skóginum rifu föt liennar. Það hlæddi úr fótum liennar, en liiin liljóp eftir sem áður. Hún hafði setið í fangelsinu og haldið, að hún yrði leidd til gálgans daginn eftir. Hún liafði næstum fundið til snör- unnar um háls sér og séð fjand- samleg andlitin í kringum sig. Hún hræddist dauðann í raun og veru ekki, en hún skildi, að ef hún yrði drepin, mundi har- áttan fyrir frelsi negranna leggjast niður um langt skeið. Negrarnir mundu ekki hafa dug í sér til að þrauka áfram, ef. upp kæmist um aðstoðar- menn þeirra livern af öðrum og þeir væru drepnir. Frelsiö, sem beið þeirra, miindi |)á fjarlægjast. í huga livers einasta })ræls hýr þrá eftir að vera sjálfuni sér ráð- andi, en Jane sá, að þeim mundi vera ósigur vís, ef liún dæi. Þess vegna óttaðist hún morguninn, sem lnin taldi sig mundu lifa síðastan. Og nú hljóp lnin. Hún hafði lievrt, að bróðir hennar liefði sloppið til liéraðs eins í Virg- iníu, þar sem fjöldi stroku- negra bvggi. Hérað þetta var kallað Dismal Swamps, og þar voru samankomnir meira en 2000 negrar, sem hiðu Jiess eins, að J)eir yrðu færir um að gera uppreisu. Þangað ætlaði Jane. Þangað söfnuðust stórir hóp- ar negra; J)ar voru þeir frjálsir,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.