Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 28
136 um vaiidræðiiin stödd, og svo yfirkomin af skelfiiifiu, að mér er ekki mögulegt að finna glöggt til neins í kvöld, hvorki til blygðunar né þakklætis. Mér finnst mig vera að dreyma; Guð gefi, að það reynist ekki annað en draumur! Við erum stödd í skelfilegum vandræðum. Ef þér liefðuð ekki verið til og gert það sem þér hafið gert, herrá de Bartlie — ég — hún komst ekki lengra, og ég heyrð'i, að Iiún harðist við grátinn, sem nærri lá að fengi yfirhöndina fyrirgefið mér ... ég er alveg að þrotum komin. Og — mér er kalt á fótunum, hætti lnin við í skyndingu, þótt það í sjálFu sér kæmi málinu lítið við. — Viljið þér fylgja mér lieim? — Ö, ungfrú, hrópaði ég iðrandi, mikil skepna hef ég verið! Þér eruð berfætt, og ég hef látið yður standa hér svona lengi. — Það er ekkert, sagð'i hún með raddblæ, sem hreif mig. Mér er heitt um hjartaræturnar, lierra minn — og það er yður að þakka. Það er langt síðan mér liefur verið eins hlýtt innau- hrjósts. Him hafði gengið frain úr skuggunum af trjánum, meðan bún mælti þessi orð og sjá, þrekvirkið var unnið. Allt liafði gengið samkvæmt áætlun minni. Ég var enn einu sinni lagður af »tað yfir engið í dimmunni, og nú velkominn sem gestur í Cocheforet-kastalann. Froskarnir kviikkuðu í tjörninni og leð- urhlaka flögraði hvað eftir annað hringinn í kringum okkur; og víst var um það, að aldrei - aldrei, hugsaði ég, uppljómaður hið innra al eins konar fögnuði — liafði nokkur maður verið í kynlegri kringumstæðum staddur. Einhvers staðtir í dimmum skóginum að haki okkar senni- lega í útjaðri þorpsins — leyndist herra de Cocheforét. I lnis- inu stóra, sem nu var fram undan okkur með uppljómaða glugga, voru hermennirnir frá Aucli, sem komið höfðu þaðan til að handsama Iiann. Milli þessara aðila vorum við, ungfrúin og ég, og gengum hlið við lilið í dimmunni, umvafin þögn, sem þó lalað’i sínu máli til okkar heggja. Hún, sem vissi svo margt, og ég, sem vissi allt allt nema eitt! \ ið vorum nú komin að húsinu, og ég slakk upp á því, að hun skyldi laumast inn fyrst, sömu leið og Inín hefði komizt ut, en ég skyhli híða stundarkorn og berja svo að dyrum, þegar lienni hefði gefizt tími til að útskýra inálið fyrir Clon. Þeir leyfa mer ekki að tala við Clon, svaraði hún seinlega. Þá verður þjónustustúlka yðar að segja lionuin það, sagði ég, því annars kynni hann að gera eittlivað, sem komið gæti upp um nvig. Þeir leyfa þjónustustúlkuin okkar ekki að hafa samhand við okkur. — Hvað segið þér? hrópaði ég undrandi. En þetta er lirein- asta svívirða. Þið eruð ekki fangar! Ungfrúin hló hörkulega. — Ekki það? Nú, ég býst lieldur ekki við að svo sé, því Larolle HEIMILISBLAJ)*5 ekki um liana? Hann hlý11,r þó að liafa séð hana tilsýi1(l‘,r Hann spurði, og I111"1' fékk svar! — Gott og vel, þú bjarga^| stúlkunni, en liafir þú logí'l •’ þess, hefur þú leitt reiði G1'1' yfir okkur. Kona, kona, hvef' ig svaraðir þú þeim, sem splir' þig? Ef þú hefur hrugðið 6r ir Jiig lýgi, ríð ég á eftir Th01" asi, til að bæta fyrir synd þ1"' og segi bonum allan saiinl1,1 ann! — Ég laug ekki. Ég $ aldrei, það veiztu! — Segðu þá frá, hverju l’" svaraðir! — Thomas Cooj) sjmrði i"lr hvort ég liefði séð þræl. Eu 1’ eru engir J)rælar til. Jesú sUr'1' að við værum ö II jafniuí” og enginn væri j)ræll aiiU"" en Guðs. Þú veizt, að kvekar gerir ekki upp á milli niaii"^' Hann hugsaði sig um sU1"', arkorn. — Kona, þú liefi'r rétlu að standa. Þú sást i"11"1^ eskju en ekki þræl, en uin l,lU spurði Tliomas. Og Jaiie var sótt inn í i'Ui"1' , 0í Hungruð og örmagna, aiiiU skelfd. Sú J ane, sem kvekai'arl ir góðu tóku nú til hjúkriiH »t< ítr var allt önnur en káta uek telpan, sem engar áhvgrJ cil"1 Jiekkti og lék við livern fingur af kátínu, meðan liú" vfr var á heimili sínu. En sand ekki langt umliðið. En hún náði sér brátt aftt,r Til kvekaranna komu ellr, i . vflf njosnarar, J)eir voru upP • v íj(1 allar grunsemdir liafnir, s'O ‘ Jane fékk að vera í friði- Og að lokum sáu vinir l'elll|( ar um, að hún kæmist úl'11 yfir Ohio-ána. 137 Heimilisblaðið apteinn sagði, að ef okkur leiddist einveran, mundi það gleðja "'g storlega, að veita okkur móttöku — í dagstofunni. ~ Hefur hann tekið sér bólfestu í dagstofunni? spurði ég. j. Bann situr J)ar með lautinanti sínum. En ég geri ráð l',rir’ 1(Ú við uppreisnarniennirnir megum vera þakklátir, bætti 1111 viS með beiskju, því svefnlierbergin liafa enn ekki verið U‘kil> af okkur. bá J)að, sagði ég. Ég verð [)á að fást við Clon eítir löng- ’' Jai ein bón er enn, sem ég vildi gjarnan biðja yður, ungfrú. . 1111 er ekki annað en það, að J)ér og systir vðar komið niður 'eiijulegum tíma í fyrramálið. Ég mun verða í dagstofunni. Fg vildi helzt komast hjá })ví, sagði hún, hikandi og ’1*'« í ró,„i. Éruð þér lirædd? herra minn, ég er ekki lirædd, svaraði hún stolt, en Þér ætíið að koma? sagði ég. 1111 andvarpaði áður en hún té)k til máls. Að lokum •lá, ég skal koma — ef J)ér viljið, svaraði hún. Og á næsta t-Habliki var hún liorfin fvrir liorn hússins, en ég hló með sJa]f l'ess Ul» mér, er mér varð liugsað til, liversu ágæt varðgæzla ara hraustu höfðingsmanna væri. Herra de Cocheforét hefði aÚ verið hjá henni í garðinum, hefði getað talað við hana °g ég hafði gert, liefði jafnvel getað komizt inn í liúsið • Jrir framan nefið á þeim, án J)ess Jieir liefðu skert hár r ' i bans. En slíkir eru hættir hermanna. Þeir eru alltaf (•,. 11 ,u,1ir að mæta óvinunum með trumbuslætti og blaktandi i,1,111 klukkan tíu að morgninum. En óvinirnir koma bara g1 ‘bltaf á þeim tíma. o,r r kei^ dálitla stund og })reifaði mig svo áfram að dyrunum ,I( |^ arbi á J)ær með sverðshjöltum mínum. Hundarnir fóru að ,.| a bak við húsið, og drykkjulætin, sem heyrðust úr austur- liMr baettu allt í einu. Innri dyr voru opnaðar, og reiði- |. r"(bl, auðhevranlega röild yfirmanns, tók að atyrða ein- Slj ' flr koma og kliður radda og fótataks virtist iiiii '"a iram 1 anddyrið og fylla J)að. Ég lieyrði, að slagbrand- Var rykkt frá, hurðinni var hrundið upp, og í sömu svif- J,,(g'ar ijóskeri sveiflað fast upp að andliti mínu, en bak.við 8a eg óljóst rauðleit andlit nokkurra manna. ,rj. iixer andskotinn er nú þetla? lirópaði einn þeirra, og S dpli 'mdrandi á mig. ^ áforfe/eu/ Þetta er maðurinn! öskraði annar. Gríj)ið liann! Uxl. lllesta augnabliki voru um |)að bil sex hendur lagðar á umar, en ég hneigði mig aðeins kurteislega. Éiðsforii 'r er hann? Jjv 'Jl,JSioi'iiiginn, vinir mínir, sagði ég. Herra kapteinn Larolle. Ii^lt |J(ab/e/ Segið fyrst til, liver þér eruð, sagði maðurinn, sem Nn.rj * tíóskerinii, ruddalega. Hann var liðþjálfi, hár vexti og ^ uiegur, og svipur hans var illúðlegur. Séra Fridrik Petersen j)restur og j)rófastur og liig- þingsmaður í Færeyjum, fædil- ur á Saltnesi 1853; fór á ung- um aldri lil Islands og gekk á latínuskólann í Reykjavík og tók J)ar stúdentspróf árið 1875; fór síðan til Kaupmannahafnar til guðfræðináms og tók jiróf í guðfræði 1880, varð ju-estur í Sandey á })ví saina ári og hélt því embætti lil Jiess er liann varð prestur á Suðurey; árið 1900 flutti liann inn í Nes, þá orðinn sóknarjirestur í Aust- urey. A Jiessum árum varð liann einu sinni settur prófastur í Færeyjum. Árið 1890 var liann kosinn til lögþingsins og frá 1892 sat hann samfleytt á þingi og var J)á skipaður prófaslur í Færevjum. Hann var lengi land- þingismaður og formaður Sam- handsflokksins frá 1906 lil dauðadags 1917. Hann var þjóðskáld Færey- inga uin sína daga. Kvæðið um Færeyjar orti liann, er hann bjó á Garði í Kaupmannahöfn 10. febr. 1877. Þar liéldu ungu Færeyingarnir, sem þar voru, samkomur sínar. Kvæði hans lýsa lieitri ætt- jarðarást til Færeyja og móð- urmálsins. 1 Færeyjakvæðinu „Ég evj- ar veit, sem liafa fjöll“ er þessi vísa (færð til íslenzks máls) : „Vort föðurlaml það fálækl er ég veit það vel, ei gullsand áin ineð sér ber um fjalladal; »

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.