Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 23
180 HEIMILISBLAÐlP komin gclóði í arineldinn og bjarminn var tekinn að flökta um veggina, og stofukytran gat ekki orðið vistlegri en hún var þá stundina. Ég var að brjóta heilann um það í tuttugasta skipti, bvað ég ætti nú til bragðs að taka, og hvaða erindi hermenn þessir ættu liingað, og bvort ég ætli að geyma frekari frarn- kvæmdir til morguns, en þá opnuðust einu sinni enn dvrnar, sem varla böfðu fengið að liggja að stöfum eitt andartak síðustu klukkustundina, og inn kom kona. Hún nam augnablik staðar á þröskuldinum og leit í kringum sig, og ég sá, að hún hafði brugðið sjali um liöfuð sér, og liélt á mjólkurkrús í hendinni, og fætur bennar og leggir voru naktir. Hún var í pilsi úr grófu efni, og gein við stór rifa á því, og höndin, sem héll jöðrum sjalsins saman, var brún og óbrein. Ég sá ekki fleira, þar eð ég taldi, að þetta væri einhver nágranna- kvennanna, sem befði árætt að laumast inn, úr því loksins var komin kyrrð á í húsinu, til að sækja barni sínu mjólk eða eitt- livað þess luittar, og veitti ég henni því ekki frekari athygli. Ég sneri mér aftur að eldinum, og sökkti mér niður í liugsanir mínar. Veitingakonan var að sýsla við eldinn, svo að ókunna konan varð að fara rétt frambjá fótum mínum, til að komast til henn- ar, og ég géri ráð fyrir, að hún liafi litið rélt sem snöggvast á mig um leið og hún gekk framhjá mér, því ég heyrði hana reka upp lágt óp og bún liörfaði undan — svo snöggt, að hún Iiafði næstuni stigið inn í eldinn. Augnabliki síðar bafði liún snúið við mér baki, og laut nú niður að veitingakonunni og hvíslaði einbverju í eyra bennar. Ökunnur maður liefði mátt halda, að bún befði stigið á glóðarköggul. En mér datt aiinað í hug, og sú bugmynd var mjög kvnleg, svo ég stóð liljóðlega á fætur. Konan sneri við mér baki, en mer fannst margt við hana koma mér kunnuglega fyrir sjónir, svo sem bæðin, vöxturinn og höfuðburðurinn, enda ])ótt það væri að nokkru leyti hulið af sjalinu. Ég beið meðan bún livísl- aðist á við veilingakonuna, sem liellti með liægð í krús hennar úr stórum, svörtum potti. En þegar bún sneri til dyranna, gekk eg eitt skref áfram, eins og ég ætlaði að varna lienni útgöngu. Og þá inættust augu okkar. Ég gat ekki greint svip liennar, því sjal liennar skvggði mjög á andlitið. En ég sá, að það fór hrollur um bana frá hvirfli til ilja. Og Jiá vissi ég, að mér liafði ekki skjátlazt. Þetta er of þungt fyrir yður, stúlka mín, sagði ég kumpán- lega, eins og eg væri að tala við einbverja telpuna úr þorpinu. Ég skal bera þetta fyrir yður. Annar mannanna, sem sátu við borðið, fór að hlæja, en binn fór að. raula lag fyrir munni sér. Konan titraði, annað bvort af reiði eða ótta, en Iiún þagði og levfði mér að taka krúsina úr hönduin sér; og Jægar ég gekk fram að dyrunum og opnaði þær, fylgdi liún mér eftir, eins og ósjálfrátt. Hurðin skall að því öllum hvítiun mönnum vl,r um megn að bafast þar 'É vegna moskítóflugnanna, viðurværi var illt og af skon>' um skammti. Erelsi það, seI11 negrarnir áttu við að búa, ví,r dýru verði keypt, og vart mikils virði, þegar á allt var litið. En Jane átti ekki um nei*1 að velja. Hún liljóp og hljóp’ og bugsaði um þetta. Hen1’1 varð ósjálfrátt lnigsað til lei®' beininganna, sem Samúel haf^’ gefið þeim: — Til norður®1 bafði bann sagt. — Haldið 1,1 norðurs! Það er í öfuga átt 'i1' sólina, þegar bún er í bádeg>s’ stað. Og munið, að ef ekki séf1 til sólar, ])á getið Jiið átta1' ykkur á trjánum. Mosi vex a®' eins norðanvert á trjánu111' Þetta getið þið liaft fyrir átta' vita! Jane vissi ekki, bvort Disi»al Swamps væru í jieirri átt. H'111 vissi þáð eitt, að sér riði á al' gera bilið milli sín og pla»*‘ ek ninnar sem breiðast, því Jli,r gat hún ekki vænzt annars el’ bengingar. I’egar dagur var a‘' kvöldi kominn og lekið a1' dimma, var húif enn á hlaUp’ um, en föt hennar böfðu naes1' um algerlega tætzt utan 1,1 henni. Hún klifraði upp í tr' og settist þar, því bún átti liættu að lenda á einbverjuU1 veginum og J)á jafnvel að m*1” þar einhverjum. Líka gat veri1'- að einbver hvítur maður kieu1’ auga á hana og tæki ha»a fasta fyrir flakk. Hún var a<' minnsta kosti vegabréfslaUf' Henni var ekki heimilt að tak' ast neina ferð á liendur. Ja,1< varð að forðast alla menn. Hún liúkti þarná í trénu °'r hún var farin að verða þreý1* 131 KeIMILISBLAÐIÐ 1,11 uin að baki okkar, ljósið og eldsbjarminn hurfu okkur, p ' ’ó stóðum tvö ein saman í rökkrinu. Það er orðið of seint fyrir yður að vera ein á ferli úti við, "Ugfrú, sagði ég kurteislega. Það gæti margt misjafnt orðið 'egi yðar, eins og þér eruð klædd. Leyfið mér að fylgja yður "eim. l*að fór um liana hrollur, og ég })óttist beyra hana snökta, 11 11 ún svaraði ekki. 1 Jiess stað sneri bún frá mér og gekk bratt ^‘gUum þorpið áleiðis til kastalans, og gætti J)ess að þræða "ggana af búsunum. Ég hélt á krúsinni og fylgdi henni fast lr’ °g ég brosti í myrkrinu. Ég vissi, hversu gagntekin hún ‘,r blyg3un Qg magnþrota reiði. Þetta var ekki langt frá því Vera nokkur befnd. lj°ksins yrti ég á liana: læja, ungfrú, sagði ég, hvar eru nú liestasveinar yðar? 1,11 leit sem snöggvast á mig, auguin sem leiftruðu af reiði, H an,Hit liennar var liatrið sjálft uppmálað, og Jiá sagði ég ert fleira, lieldur lét. bana í friði, og lét mér nægja að ganga ekk Við hlið setu °g 6 inni. ég ein egi um er liennar þangað til við koniuni í útjaðar þorpsins, })ar gutan til kastalans lá inn í skóginn. Þar nam bún staðar S11en gegn mér eins og villidýr, sem hefur verið afkróað. Hvað viljið ])ér? brópaði hún básri röddu og stóð á önd- ’ eins og bún befði verið á barða spretti. ^já um, að |iér komist lieil á liúfi lieim til vðar, svaraði 'Údalega. Þér kynnuð að verða fvrir áreitni, ef þér væruð á ferð. Én ef ég skyldi nú ekki vilja það? spurði hún. Hér eigið ekki um neitt að velja ungfrú, svaraði ég alvar- '"*• Þér verðið mér samferða lieim til yðar, og á leiðinni mun- 'ið eiga tal saman — þótt seint sé orðið, en ekki bér. Hér eÉki nógu öruggt, að enginn heyri til okkar. Hér gætu menn , að okkur fvrirvaralaust, en ég þarf að tala við vður all- la,1et mál. • Alllangt mál? tautaði hann. lú, ungfrú. g sá, að bún titraði. — En ef ég skvldi nú ekki vilja það? ‘SSi I.Ó., afttir. jl( . 111 gæti ég kallað í þá bermenn, sem næstir eru og sagt . liver þér eruð, sagði ég kuldalega. Ég gæti gert })að, en )ð ^ndi el,ki gera .það. Það væri klaufalega að farið, að refsa k lr l)airn veg, og ég veit, livernig liægt er að koma })ví í fram- 111,1 á skynsamlegri liátt. Ég mundi fara til kapteinsins, ung- jj. ‘ °g segja honum, hver eigi hestinn, sem er í liesthúsinu. h 11 hcrniaðurinn sagði mér — og það liefur einbver sagt hon- að einn liðsforingjanna ætti bestinn, en ég gægðist inn jj r*Hi, og ég þekkti bestinn aftur. 1111 gat ekki varizt því að stynja. Ég beið, en hún sagði enn 11 n H vert. og svöng. En gleggst fann hún til hræðslunnar, svo að bún |)orði ekki að sofna. Hún liélt áfram daginn eftir. Og um bádegið sá hún allt í einu akur, ])ar sem fjöldi negra var að vinnu. Verkstjórinn var á hestbaki og leit eftir, að J)eir tækju sér ekki hvíld. En Jane sat 'inni í runna, og hvíti hiað- urinn varð bennar ekki var. Hann heyrði ekki lieldur, að Jane livíslaði að þeim negran- um, sem næstur benni var, og að benni var svarað því til, að bíða Jiangað til kvöldaði. Þá læddust til bennar nokkr- ir negrar og gáfu lienni mat. Hann var slæmur, en bún sadd- ist af honum, og bann var gef- inn af þrælum, sem sjálfir þráðu að vera staddir í liennar sporum. Nú var hún að strjúka, og það var skylda þeirra að lijálpa henni. Ný föt áttu þeir engin, en })ó flíkur, sem betri vorn en ])ær, sem liún var í. Og svo réðu ])eir henni til að braða sér burt, því þeir liöfðu tekið eftir, að maður hafði komið ríðandi á barða spretti og átt tal við plantekrueigand- ann. Það gat allt eins vel verið, að liann væri að tilkynna um flótta Jane, sem lilaupizt hafði á brott frá svartbolinu og gálg- anum. En Jane vissi, að til voru einkennilegir menn, sem kall- aðir voru kvekarar. Þeir voru auðþekktir á ])ví, að þeir gengu í svörtum fötum með barða- stóra liatta. Einkennilegt fólk, sem var vingjarnlegt og gaf alltaf og lijálpaði alltaf, en bak- aði vinurn sínum oft tjón, því J)að mátti ekki segja ósatt. Ef þeir voru spurðir á réttan hátt,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.