Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1949, Blaðsíða 15
122 Mark Hellinger Þögnin gÍMINN lirinpdi. Editli ýtti ritvélinni ofnr- lítið frá sér 0« tók upp lieyrn- artólið. Hún sagði ,.,halló“ eins og venjulega og færði sig til á stólnuni, svo að luin gæti séð skrifstofustjórann, er sat við stórt skrifborð í sama lierbergi. Halló! ... Já! ... Mac Kenzie? Hún borfði á skrif- stofustjórann. — Leyfist mér að spyrja, við bvern ég tala? . . . Aliee Brown? Það varð dálítil þögn. Hún vissi vel, bver Alice Brown var. Hún var unnusta M ac Kenzies. En áður en liún svaraði, leil bún enn einu sinni á skrifstofustjórann. Hann pot- aði út í loftið með þumalfingr- inum og liristi liöfuðið. Editli svaraði í síniann: — Nei, því miður, ungfrú Brown. Mac Kenzie fór út rétt áðan. Það var langt síðan Editb lærði að taka upp heyrnartólið, borfa til skrifstofustjórans og segja: — Leyfist mér að spvrja, við livern ég tala? Því næst endurtók liún nafn þess er tal- aði, með bárri röddu, svo að Mac Kenzie gæti heyrt það. Ef bann kinkaði kolli, sagði Editb „augnablik“ og síðan gaf bún skrifstofustjóranum samband. En ef bann potaði út í loftið með þumalfingrinum, sagði luin alltaf: — Því miður, Mac Ken- zie fór iit rétt áðan. Það kom stundum fyrir, að skrifstofustjórinn var úti. Þá gleymdi Editb binni venjulegu þögn. Hún spurði við bvern bún talaði og sagði: Því miður er liann ekki við. Reynið að hringja aftur seinna. Það var annars merkilegt, að Mac Kenzie bafði aldrei tíma til að tala við unnustu sína. Alice bringdi alltaf til lians einu sinni á dag, en bann var aldrei viðstaddur. Dag nokkurn sagði liann Ed- itb, að liann liefði slitið trúlof- un sinni við Alice. Hann sagði, að liún væri ekki sú rétta, liún hefði aldrei skilið hann. Hann var orðinn þreyttur á lienni. Editb liafði fyllstu samúð með honum. Hún skildi bann. Hann greip liönd liennar og þrýsti hana, og bún brosti til lians. Tveim dögum seinna bauð bann benni út. Það kvöld kyssti bann hana. Henni kom það mjög á óvart og hann bló, en bún liló ekki. Hún sagði samt ekkert. Hún borfði á liann. Næsta mánuð gengu þau iðu- lega saman úti. Og það leið ekki á löngu, unz Editb fann, að bún var orðin ástfangin af búsbónda sínum. Á hverjum degi bafði þreytuleg kven- mannsrödd spurt í símanum eftir Mac Kenzie skrifstofu- stjóra. Það var Alice Brown. Hún vildi ekki ennþá gefa upp alla von. Edith tók upp beyrn- artólið eins og venjulega. Já! HEIMILISBLAÐl^ Halló! Mac Kenzie? (Nú bún til skrifstofustjórans). "" Leyfist mér að spyrja, við hver,l| ég tala? ... Alice Brown? Það varð dálítil þögn og -Ar" stofustjórinn bleypti brúii11’" og sýndi þumalfingurinn. EtB^1 gat ekki stillt sig um að bro6íl' Rödd bennar bljómaði sand varlega í símanum: — Því 1""' ur, ungfrú Brown, en Mac Ke"' zie fór út rétt áðan. f júnímánuði fór Editli í b" ið. Hún ætlaði að vera 1 burtu í mánuð. í raun og vefl' átti bún ekki að fá nema b»^ mánaðar frí, fram á mánuð stjórinn og sa að gera allt, sem bún bæði b:1"" um. Þegar liún kvaddi, tók ba|r" bana í faðm sinn og sagði; Hvernig yrði þér við, ef l’" sæir skrifstofu þessa al<be’ oftar? j.X Hún brosti og sagði: — bvað áttu? — Ég á við, að þú verðir ekk’ lengur skrifstofustúlka, hel<llir konan mín, sagði bann. — Við getum rætt þetta, Vr ar ég kem úr fríinu, sa gði bú"' Og bún flýtti sér út. En liann faðmaði hana b'k:l að sér fyrir utan dyrnar 0r kyssti bana. Bíllinn beið fyrir utan, "r bún varð að rífa sig lausa. Þegar bann bafði kysst ba"" síðasta kossinn, sagði hann; Bíddu ofurlítið! Ég ver' að ráða einhverja í staðinn Lr ir þig, Edith. Hvar get ég í duglega stúlku? —- Það veit ég, svaraði E Frb. á bls. 142' Esaias Tegnér STJÖRNUSÖNGLRINN Stjörnur frá himni bregðu á braut mínu tiifiur, heiSfögrum geislum bjurthei'öur stjörnur — bendu mér til sín vegmóSum, hdtt upp í hœfiir. Ó, aS viS hefSum öfluga vamgi, bróSir, sem fuglarnir fleygu! 0, hversu skjótt viS upp þnngaS mundum gluSir frá hauSri oss hefja! Ilorf þú á röSina heiSgullnu, bróSir! albjartur himinsins eyjnr — engill þur stendur ulhreinn og fagur, gullnu ber hörpu í heruli. SkeiSþreytir skjótur, skínandi veran, gullstrengi hörpunnnr hrærir! HlustuSu á IjóSin, heyr, hve þuu fylla heiminn meS himneskum söngvum. BlíSlega lítur hinn brosundi engill niSur á húmdimma huuSriS — hnnn er aS hvísla, heyrir þú orSin, sér þú hin ástblíSu uugu? StreymiS og streymiS, stjurnhörputónur! ulgjörla ySur ég þekki! Oftlega' 1 druumi dásœtum heyrSi' eg ySur í snl minni óma. Sannlega sá ég í söfnuSi vinu ástljúfra, engilinn sunna. Sunnlegu þekkti’ eg söngvnrans Ijúfu dýrlegu undlitsdrœtti. Hurmandi' á degi, hurmandi á nóttu sorgin í dimmskuggum dafnar; drepinn 1 drómu djúpt mér í hjurtu andvarpur engilsins bróSir. Ú, hversu feginn hinn fjötruSi vildi upp. upp til sólstjurna stífa! Ó, hve hinn snjulli uppheima söngur altekur æSur og tuugur! Sterknru hljómnr frá himni til jnrSur guSlegur sólstjörnusöngur. Vegfurur uppheim s, ulskœru verur, tukiS mig upp, upp til ySur! Bjarni Jónsson.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.