Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 10

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Qupperneq 10
urðu vot upp að knjám. Fram undan þeim reis hinn bakkinn brattur og klettóttur. Nú fyrst notaði Mía keirið. Hestarnir neyttu afls, þegar þeir kenndu keyrisins og brutust upp bakkann með gnötrandi vagn- inn eftir sér. Þeir höfðu það á land upp. Þar stöðvaði Mía þá og róaði þá með orð- um, en þeir hríðskulfu. Rétt á eftir voru þeir komnir á veginn. Dr. Melg hallaði sér aftur á bak í sætinu og kallaði: „Látið mig aka.“ „Sitjið þér bara og hlífið höndum yðar,“ sagði hún. „Þér munuð þarfnast þeirra, skulið þér sjá. Hvað getið þér gert, ef þér komið þangað loppinn og dofinn í fingr- unum? Hafið þær í vösunum og haldið hita á þeim.“ Hann gaut til hennar augunum. Hún hafði alrétt fyrir sér. Furðulegt, að hún skyldi hugsa út í þess háttar. „Ráðið þér við það?“ spurði hann. „Við komumst,“ svaraði hún stuttlega. TnvÆR STUNDIR héldu þau áfram ökuferð- inni. Landið varð æ ójafnara og ó- greiðara yfirferðar. Mía var orðin náföl í framan. Læknirinn sá blóð drjúpa úr glófa hennar niður á regnkápuna. En áfram komust þau, talsvert hraðar en hann hafði talið unnt. Nú sneru þau inn á skógarveg og svo inn á veg, sem var vegleysa ein. „Við erum komin,“ sagði hún. En ekki veit ég, hvernig við komust aftur. „Þér hefðuð ekki átt að ráðast í þetta,“ sagði hann. „Skiljið þér þá ekkert,“ sagði hún ráð- þrota. „Ég er að byrja að skilja,“ sagði hann vingjarnlega. Fyrir framan þau voru skógarhöggsbúð- irnar. Þar voru ýmsar byggingar. Maður kom í ljós í einum dyrunum allt í einu. „Það er læknirinn,“ hrópaði hann og hljóp til þeirra. Það var maður að nafni Ring. „Við höfum lagt þá upp á borðin, lækn- ir,“ sagði hann. Tveir þeirra eru meðvit- undarlausir. Það vildi ég sá þriðji væri líka.“ „Eru þeir þrír?“ spurði læknirinn. „Já, og allir þrír alvarlega meiddir.“ Ungi maðurinn hjálpaði lækninum að koma farangri sínum inn í skálann. Þn1’ menn lágu á löngum borðum með þun£ teppi ofan á sér. Tveir menn héldu einUh1 þeirra, sem barðist um og æpti. „Heitt vatn,“ bauð læknirinn. „Það höfum við,“ sagði ungi maðurh111, Melg læknir gekk að manninum, sel11 kveinaði. Hann var tilbúinn með sprautu- nálina, en Mía var komin þangað og klipP^ jakkaermi hans, skyrtuermi og bole1'1111 með skærum utan af handleggnum. Hu11 þvoði blett á handleggnum með baðinu11 vættri í spritti. Læknirinn stakk inn uáj" inni. „Nú róast hann,“ sagði hann og lel á Míu Tinker dálítið hissa. Hann skoðaði manninn í skyndi. „Báð11 fætur brotnir,“ sagði hann. „Klippið í&' in frá. Það er engin lífshætta." Hau11 gekk að næsta manni, sem lá alveg ky11 og dró andann þungt og erfiðlega. Lseh11' irinn þuklaði á honum. Hann var óbrotiuU; en hafði sár á höfði. „Það er lakara,“ sag 1 hann. * Hinn þriðji var handleggsbrotinn og uie. heilahristing, nógu alvarlegt, en þó el< eins hættulegt og hjá þeim í miðið. „Hver er það?“ spurði læknirinn. „Það er bróðir Zilinskis," var svarað- Þá kvað við rödd Zilinskis. „Það er b1’0^ ir minn. Þér skuluð ekki drepa hanu e eyðileggja eins og þér eyðilögðuð son ruiu11’ Ef þér snertið hann, skýt ég yður.“ Melg læknir stundi. „Zilinski," sa^.g hann. „Ég er læknir. Það er verk l^J að hjálpa, ekki að gera tjón. Bróðir V a deyr, ef ég læt hann afskiptalausan — 0 verður sjúklingur alla ævi geðbilaður e lamaður, ef hann deyr ekki. Ef ég tek ha til meðferðar nú þegar, get ég e. t. v. 12e * að hann alveg. E. t. v. deyr hann, e11 ^ verður honum betra en hitt. Ég held n heppnist það, og það er skylda mín að 8 það, sem ég get,“ Rödd hans var ákve „Ég geri mitt bezta Zilinski.“ AyTEÐAN hann var að tala við Zili” ’ var Mía Tinker að raka höfuð flíl slasaða án þess að læknirinn sæi- . tók ekki eftir henni, fyrr en hún snerl " við og ávarpaði Zilinski. . „Notið skynsemina maður,“ sagði njp heimilisblA 10

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.