Heimilisblaðið - 01.01.1963, Síða 16
sérhver sjúklingur yrði fullhraustur, sem
til hans leitaði. Hann átti ekki að þurfa
annað en horfa á sjúklingana, og sjálfur
dauðinn vék úr vegi fyrir honum, þar sem
hann átti leið.
Kaupmanninum fannst læknir þessi mik-
ils trausts verður, skrifaði honum bréf og
útskýrði fyrir honum líðan sína. Læknin-
um varð óðara ljóst, hvað að manninum
gekk og hvers hann þarfnaðist: ekki lyfja,
heldur hófs og jafnvægis. Hann sagði því
við sjálfan sig: „Haha, gamli minn, þig
skal ég lækna!“ og skrifaði óðar svar um
hæl, sem að innihaldi var þannig:
„Vinur minn góður! Ásigkomulag yðar
er vissulega ekki gott. Þó get ég hjálpað
yður , ef þér viljið fara að ráðum mínum.
Þannig er mál með vexti, að þér gangið
með dýr nokkurt í maganum: orm með
sjö gin. Við þennan orm þarf ég sjálfur
að tala, og þess vegna verðið þér að koma
til mín. Aftur á móti megið þér hvorki
koma ríðandi né akandi, heldur ferðast á
hestum postulanna; ella hristist ormurinn
og bítur sínum sjö skoltum í innyfli yðar
og kubbar þau í sundur. í öðru lagi megið
þér ekki borða nema þrjár máltíðir á dag,
smávegis grænmeti um miðjan daginn,
smápylsu um kvöldið, og að morgninum
kjötseyði með lauk. Allt sem þér borðið
framyfir þetta, verður aðeins til þess, að
ormurinn stækkar, svo að það verður að
lokum líkkistusmiðurinn, en ekki klæðsker-
inn, sem tekur mál af yður. Þetta er mitt
ráð, og ef þér farið ekki eftir því, munuð
þér ekki heyra frá mér framar. Gerið nú
það, sem yður sýnist.“
Þegar sjúklingurinn las þetta, lét hann
strax bursta beztu skóna sína og lagði af
stað út á þjóðveginn til fundar við lækn-
inn. Fyrsta daginn komst hann svo hægt
úr sporunum, að snigill hefði getað hlaup-
ið hann uppi. Þegar vegfarendur heilsuðu
honum, tók hann ekki undir kveðju þeirra,
og ef ormur varð á vegi hans, vék hann
ekki til hliðar, heldur tróð hann undir hæl
sínum. En strax á öðrum og þriðja degi
kom það fyrir, að honum fannst sem fugla'
söngurinn hefði aldrei fegurri verið, dögg'
in aldrei jafn fersk og öxin úti á engip11
aldrei jafn fögur; honum fannst sömuleið'
is það fólk, sem hann mætti, vingjarnlegi-3
en annað fólk. Þannig leið, að á hverjum
morgni, er hann kom út úr gistihúsiuu
þar sem hann hafði dvalizt um nóttina, Þf
fannst honum veröldin fegurri og fegurrt
og þegar hann kom á fjórtánda degi
bæjarins, þar sem læknirinn átti heimu, °2
reis á fætur um morguninn, þá var hanU
svo hress, að hann sagði við sjálfan sig;
„Lækning mín hefði ekki getað komið a
óhentugri tíma en þessum, þegar ég á eu>
mitt að fara að tala við lækninn. Bara a
ég fengi nú hellu fyrir eyrun eða smáveglS
kveisu!“
Þegar hann kom til læknisins, tók hiuu
síðarnefndi undir handlegg hans og sagð1,
„Segið mér nú sem allra skilmerkilegaS ’
hvernig sjúkdómur yðar lýsir sér!“
Og sjúklingurinn svaraði: „Herra lsekr1'
ir. Svo er Guði fyrir að þakka, að
kenni mér einskis meins, og ég vona, a
sama megi segja um yður.“ ,
Læknirinn mælti: „Góð rödd hefur hvís
að að yður að fara að mínum ráðum-
urinn í maganum á yður er að mestu le-'
eyddur, en þó ekki til fulls. Þess vegu
verðið þér að fara heim aftur fótgangau u
eins og þér komuð. Og heima skuluð P
leggja stund á að saga eldivið, þegar eU®
inn sér til, og alls ekki borða meira en P
hafið lyst á. Ef þér farið að þessum ráðu ’
verðið þér gamall maður,“ bætti læknillU
við og brosti. ^
Ríki kaupmaðurinn svaraði: »^eí ,f
læknir, þér eruð snjall og greindur
og ég skil vel, hvað þér eruð að fara.
Eftir þetta fylgdi hann fyrirW®11 q
læknisins, lifði í 87 ár, 4 mánuði
daga og var hraustur sem hestur. ^
hver áramót sendi hann lækninum 100 ö
þóknun ásamt hjartanlegri kveðju og P „*,•
ummælum, að ormurinn í maga sér
ekki látið á sér kræla aftur.
hefÖJ
16
HEIMILISBbA