Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 14
sekkina frá sér, og, það sem ekki var síður
mikilsvert á þeim tíma: fyrstu rommtunn-
una framleidda í Ástralíu, til landstjórans
í Sydney, sem óðara sendi framleiðandan-
um þóknun, að vísu ekki í þeinhörðum pen-
ingum, heldur — fjölda refsifanga, til að
ryðja meira land, ásamt loforði um aðstoð
frá hinu opinbera, svo að ekki þyrfti að
koma við neinum vélakosti við sykurfram-
leiðsluna!
En þá var enn skipt um landstjóra, og
nýi landstjórinn hafði ekki minnsta áhuga
á sykurframleiðslutilraunum Scotts. Eng-
inn nýr vélakostur kom til skjalanna. Refsi-
fangar Scotts voru skipaðir til starfa, sem
í fljótu bragði virtust nauðsynlegri og arð-
bærari. Frá stjórninni barst honum ekki
stuðningur lengur.
Eldur herjaði plantekru hans og eyði-
lagði á örfáum augnablikum heils árs starf
og tilkostnað. Scott varð að hefjast handa
frá rótum og gerast skrifstofumaður, síðar
póstmeistari, í einum af smærri landnema-
bæjunum við ströndina.
En þrátt fyrir allt mótlæti, sem myndi
hafa lagt að velli smábrotnari mann en
hann, hélt hann áfram að vinna að ,,kon-
ungs“-hugmynd sinni. Hann sendi bréf og
plöntur frá smáekru, sem honum hafði
tekizt að bjarga, til annarra nýbyggjara
Ástralíu, sem fundu, að nokkurt vit var í
því, sem póstmeistarinn var að prédika. Og
smám saman tóku sykurræktarsvæðin að
teygja sig með fram ströndinni. Þegar
þessi frumkvöðull sykurræktarinnar var
áttatíu og þriggja ára gamall — árið 1870
— voru ca. 125 litlar sykurmyllur í einka-
einkaeign við ströndina á norðurhluta New
South Wales og Suður-Queenslandi, og
framleiðslan var komin upp í 20.000 tonn
á ári.
Að lokum sá landstjórnin sig um hönd
og veitti hinum aldna og óþreytandi frum-
kvöðli sykurræktarinnar smávegis lífs-
framfæri, sem hann naut þangað til hann
lézt, 94 ára gamall. Hin risavaxna sykur-
framleðisla Ástralíu í dag stendur sem
glæsilegur minnisvarði yfir framtak þessa
eina manns, — framleiðsla, sem tekur yfir
meira en 2000 kílómetra langt svæði með
ströndum fram um Ástralíu norðanverða,
þar sem sykur er ræktaður á 600.000 eki-'
um, skiptum niður í 9.500 ræktunarsvæð*
þar sem 9.000.000 tonn eru upp skorin u
ári hverju. Ástralía er nú í dag fjórð1
stærsti sykurframleiðandi í heimi.
Hinar mörgu og smáu myllur frumbýl'
ingsáranna hafa orðið að þoka fyrir alls
34 stórum sykurverksmyðjum, en þær ei'u
í sameign um það bil helmingurinn, e11
afgangurinn 1 einkaeign.
Áttatíu þúsund manns vinna að staðaló1'1
við ræktun sykursins, en það þýðir, að a. w1,
k. fjórðungur milljónar Ástralíumanna lif'
ir beint eða óbeint af þeirri framleiðslu>
sem Skotinn forðum daga átti sem erfiðas
með að koma á laggirnar.
Ástralía er fyrir löngu orðin sjálfu se1
nóg um sykurræktun og flytur út árlega
meira en 600.000 tonn til annarra landa
aðallega til brezku samveldislandanna.
Allt þetta hefur verið framkvæmt a
hvítum mönnum einvörðungu, að unda11'
skildu stuttu tímabili á allra fyrstu áru11'
um. Hvítir menn hafa sýnt, að þeim teks
að halda uppi meiri framleiðslu á hve111
einstakan verkamann en þau landssvæð1
önnur, þar sem menn af lituðum kynþát -
um vinna við sykurræktina.
Lotfslag hitabeltisins og hin' frjósam3’
rauða jörð gera það einkar auðvelt a
rækta sykur þar. Þegar uppskerunni el
lokið og akurinn hefur verið plægður
herfaður, eru nokkrar sykurreyrssteng1'1
skornar í hæfilega stór stykki, u. Þ-
25—40 cm löng. Skorir eru ristar í Jal
veginn með þar til gerðum vélum, og ul\
leið eru hin niðurskornu stykki vélr®
lögð í jarðveginn með ca 50 cm millj^1 ’
en bilið milli skoruraðanna er ca. han
metri. Vélakosturinn er orðinn það 111
kominn, að jafnframt er jarðveg11111
veittur vélunninn áburður, oft einnig
eitur gegn skordýrum, og að lokum &
vélarnar um að moka yfir hinar
sánu
efl
raufir. Þessu næst skýtur sæðið rótum-
himinninn sér um að veita nýgræðing11111.
nægilega sól og regn, risareirinn ver .
allt að því 3—4 metra hár, og þegar j?
er til kominn og stöngull hans °rðl
þrútinn af safa, er aftur tekið til við llP^
skeruna, eftir að samband hefur verið n
heimilisblA
plB
14