Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 38

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Side 38
Blna, föðursystir Kalla og Palla, hefur gefið þeim hlaupahjól, sem þeir skiptast á um að renna sér á, en þegar þetta hefur staðið yfir nokkra stund, missa þeir allan áhuga fyrir þvi. Það er svo leiðinlegt að hlaupa einn á hlaupahjólinu, finnst þeim. Það hefði verið meira gaman að hafa sitt hvort hjólið, en Bína föður- systir er alltaf svo sparsöm, þótt hún eigi nóga peninga. hrópar Hrokkinkolla litla Pr^ „Hæ, Kalli og Palli," mopar niuiui.uis.uucL uu“ *■ g essa. „Eruð þið með í ferðalag á hlaupahjóli?" ðá, , u vildu þeir svo gjaman og þjóta að hlaupahjólinu s ^ og togast á um það, þar til það brotnar í tverurt, Hrokkinkolla verður að hlaupa sína leið alein. „sv „ hegðun er nú ekki hægt að sýna í nærveru prinsessu, hnusaði hún móðguð. Kalli og Palli eiga í erfiöleikum með að hafa ýmsa hluti sína vísa. Þetta er af því að þeir hafa ekki næga skápa og skúffur, finnst þeim, svo að þeir hafa pantaö sér skáp og dragkistu hjá smiðnum í kaupstaðnum. Nú eru þeir á jámbrautarstöðinni að sækja nýju húsgögn- in. „Ég ber skápinn, sem er þyngri," segir Kalli, — „og þú, Palli, heldur á dragkistunni." Allt gengur vel þar til þrumuskúr skellur á. Hvað nú? Hér stendur .g utiínn nn, Irlnlnn A n.i’Víi.n. --- —. lYlpAílll .... urinn og kistan á miðjum veginum, meðan öpdiP’ steypist niður, en hvar eru Kalli og Palli og “’veri5 skjaldbakan og hérin, sem eltu þá? Jú þau hafa ^ svo hyggin að leita skjóls í húsgögnunum. „Maður ^ nú ekki ráðalaus," hlær Kalli, „og nú höldun áfram, því rigningunni er lokið.“

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.