Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 11
°S gekk að honum. „Ef þér segið orð meir, æt ég henda yður út.“ Hún lagði báðar endur á brjóstið á honum. „Burt héðan. ^knirinn á að fá frið til að vinna.“ Hún elt áfram að ýta honum aftur á bak að yrunum, og Zilinski horfði á hana ringl- ^ Ur' »Út,“ sagði hún. „Þið hinir skuluð ara líka, nema matsveinninn, sem hitar a^ni^ og svo einn maður til að sækja það.“ Zilinski sneri sér hálft til dyra. „Ég er jfieð riffiiinn minn,“ sagði hann. „Ef bróð- 11 minn deyr, skýt ég ykkur bæði. Ykkur öæði.“ klía lokaði dyrunum á eftir honum og “k aftur að borðinu, þar sem sjúkling- Urinn lá. ^Úerkfærin eru komin, læknir.“ Hann leit ekki svo mikið sem á hana. U^Ur hans var upp tekinn við skurðað- i . lna. Hann gaf Míu skipanir eins og s‘. u Væri reynd hjúkrunarkona, eins og b]u/Sag^ væri og ^ann efaðist ekki augna- * Um» að þeim yrði hlýtt eins og bar. k var óhugnanlegt verk. Mía stóð ,Jlr- Hún þorði ekki að líta undan og bað ]eeSS’ liði ekki yfir sig. Hið skelfi- n»a ?agarhijóð, sem gekk inn í bein, var þi’ ^11 ^Vl meira en hún gæti þolað, en hún e aukaði; hún hreyfði sig eins og vél, gerði j£ar aukahreyfingar, var fljót og ná- pj®01’ er við þurfti. Hálftíma tók þessi a- Hún beit á jaxlinn og þvingaði sig til lao-ft^an^a uPPrett, vökul og viðbúin. Svo jp 1 ijún síðustu umbúðirnar við höfuð ^ nnsins. þag var afstaðið. Nú gat hún p1®’ fallið í öngvit eða hnigið niður. tak 11 læ^nirinn mælti: „Svo verðum við að a Hl við þann fótbrotna.“ Va’’ . Ur hann lifað ?“ spurði hún. Röddin eins og langt í burtu. 0-bÍ.V ^e'ú ég,“ sagði læknirinn. „Ég hef ^ nritt bezta.“ f^t U úugðu að manninum með brotnu Urna °g seinast þeim með heilahristing- tpy úandleggsbrotið. Mía hafði ekki hug- &að Urn ^ai^’ ^ve ian&ur bími var liðinn. vika ga^ yerið klukkustund eða dagur eða lík ' "^iúrei hafði hún verið eins örmagna, Vjg ? ega °g andlega. Hún varð að berjast i°ka löngun til að setjast niður og augunum, aðeins eina mínútu. iiEi „Fylgstu með þessum,“ sagði læknirinn og benti. „Stattu hér og gefðu gætur að andardrættinum. Við höfum ekkert súr- efni. Við höfum ekki neitt nema sjálf okk- ur, — yður og mig.“ Melg læknir gekk til dyranna og lauk upp. Hann kallaði út hásum rómi, en nógu hátt til þess að rödd hans heyrðist. „Zil- inski,“ kallaði hann. „Zilinski." „Hvað viljið þér, — slátrari?“ æpti mað- urinn. „Ég er búinn,“ sagði læknirinn. „Ég held bróður yðar skáni og hann nái sér alveg. Verið þér kyrr. Það má ekki gera honum ónæði. Fullnaðarárangur getum við ekki séð fyrr en á morgun. Ef mér hefur skjátl- azt, getið þér svo byrjað að drepa okkur.“ Hann lét aftur dyrnar og kom þreyttur aftur til Míu. Það var eins og hann væri nú fyrst að sjá hana. „Mía Tinker,“ sagði hann. „Það eruð þér, sem hafið hjálpað mér. Það eruð þér, sem hafið gert allt þetta.“ „Ég var hér,“ sagði hún „og gerði það, sem ég gat.“ „Þér voruð fyrirtak, Mía. Þér hafið ver- ið alveg fyrirtak.“ Hann tók um ennið. „Ég veit ekki, hvar ég hefði verið með hugann, Mia. Ég hef aldrei séð yður fyrr en í dag.“ „Ég á ekkert hrós skilið, læknir,“ sagði hún. „Hvað viljið þér þá?“ spurði hann, og hún svaraði ekki. Hann hnyklaði brúnirn- ar, og glampa brá fyrir í augum hans, svo að hýrnaði yfir henni. „Hvað, Mia, — er það svona? Já, en mér finnst eins.“ „Hvað finnst yður, Melg læknir?“ Hún gat ekki sleppt af honum augunum. „Þarf ég að skýra það?“ „Já, þess þurfið þér.“ „Það er ekki auðsagt. En svo mikið get ég a. m. k. sagt yður, Mia Tinker. Þér eruð helmingurinn af mér. Án yðar eins og þér hafið verið í kvöld, er ég til einskis nýtur. Ég get ekki komizt af án yðar.“ Hann sagði brosandi. „Nægir það, að ég segi, að ég tilbið yður, Mía. Meira held ég ekki, að karlmaður geti sagt við nokkra konu. „Það er meira en nóg,“ sagði hún. „En ég er rík.“ HlLlSBLAÐIÐ 11

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.