Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 27
ötum síðast, þegar sást til hennar, og enn remur í svörtum lakkskóm með rauðum ælum. Hún er blá eygð og um 170 cm á nteð. Henry var því feginn, að ekki var minnzt einu orði á arfinn, en þetta var samt nógu ®mt. Hann sneri sér að Monier. »Þú verður að afsaka, að ég hef verið a Seí?ja þér þessa tröllasögu.“ »Gerir ekkert til! Því minna sem ég veit ~|ví betra er það skoðað af sjónarhóli em- «ttis míns. Heldurðu, að þú getir þraukað Górtán daga?“ »Ég veit það ekki, en ég skal sannarlega ru aHt, sem í mínu valdi stendur. En Se&ðu mer, gerir nokkuð til, þó að ég segi ei allt a_f létta, ef ég bið þig bara ekki um etoð? Ég vil helzt segja þér allt saman.“ ir , bakka þér fyrir traustið, sem þú sýn- mér. Hg verð að viðurkenna, að ég er IorVÍtin» « 'vitinn.‘ Þeir ræddu málið í meira en klukku- þUn<t °g skoðuðu það frá öllum hliðum. ^e&ar Henry bjóst til brottferðar, rétti ^°mer honum höndina og sagði: „Ég vona, S1 gangi vel. Þú ert í f jarskalega rétfílr^ a^t°ðu og stúlkan líka. Samt er gg. ,að gera tilraun. Annars . ..“ Hann leit- jyi 1 v°sunum og dró upp lítinn, ryðgaðan ga^‘. >>Þessi getur kannski orðið þér að vi^y horfði undrandi á lykilinn, sem Ul hans rétti honum. Jýfg’. anstu eftir yfirbyggða bátnum við y'SUr-Seine? Þú varst vikutíma hjá ■^Val lar síðasthðið sumar. Hann heitir W °n' Lykillinn er að honum. Ratarðu 1 augað ?“ T / fa’’. a’ Vlssulega. Þakka þér fyrir. Nú ertu u að veita okkur raunhæfa aðstoð.“ getu Un er nú lítilfjörleg, en þetta skýli fjej. r Vei’ið gott fyrir ykkur, ef leitin skyldi lencliS .a'ttot nærri Avenue Kléber. Ef þú hrjjj1.1 ajvnrlegum vanda, þá verðurðu að hejjjj ^ min — annað hvort hingað eða bjpfc;' r~ Hg læt lönd og leið alla varúð em- ct.1Slns!“ k°^ hvingi til þín, ef við getum ekki bér u" at án þín,“ sagði Henry. „Þakka merlega fyrir.“ Henry gekk heim. Hann hugleiddi á leið- inni þær upplýsingar, sem Jean Monier hafði veitt honum. Alice mundi verða glöð, þegar hún fengi að vita, að hún þyrfti ekki að vera á flótta alla sína ævi. Ef hún væri nú svo heppin að geta dulizt í fjórtán daga, þá mundu þessar skuggalegu fyrirætlanir hjá dr. Paul verða að engu. Henry Bering var alveg grunlaus um yfirvofandi hættu, þegar hann lauk upp götudyrunum á Avenue Kléber nr. 27. Þeg- ar hann sneri sér við til að halla hurðinni aftur, sá hann lítinn, bólugrafinn mann í regnkápu og með flókahatt, sem hallaðist niður á ennið. Hann studdist kæruleysis- lega við vegginn í einu horni anddyrisins. Það glampaði á umgerðarlausu gleraugun, sem hann bar. í hendinni hélt hann á byssu með óvenjulega löngu hlaupi. „Upp með skankana,“ sagði hann og benti með höfuðhreyfingu, í hvaða átt hann ætti að snúa. Og Henry hlýddi, því að honum fannst það skynsamlegast. Ef hér var þessi ameríski glæpamaður, Nick, á ferð, og hann efaði það ekki, þá voru litlir möguleikar að reyna að fara í kringum fyrirmæli hans án þess að fá kúlu í kvið- inn. Dyravarðarkonan sást ekki í klefa sínum. Glæpamaðurinn hafði augsýnilega sent hana burt einhverra erinda og greitt henni vel fyrir. Skothvellur í fordyrinu mundi sennilega ekki heyrast úr anddyrinu upp í hinar íbúðirnar. Ef til vill mundi hann hika við að nota byssuna með tilliti til einhverra, sem gætu verið á ferð þar framhjá, en það var eitthvað við fas apa- mannsins, sem réð Henry frá að gera nokkra tilraun til undankomu. Nick leit út fyrir að vera mjög einbeittur maður. Aug- un voru brún og hvöss, varirnar þunnar og litlausar og þvert yfir kinnina frá eyra að nefi var stórt, hvítt ör. Þótt Henry sætti sig við örlögin að sinni, þá hét hann því með sjálfum sér, að þrjóturinn skyldi lúta í lægra haldi síðar meir. „Og hvað svo?“ spurði Henry eins og til að rjúfa þögnina. „Upp stigann, þegar ég er búinn að ná í þennan!“ anzaði Nick og dró byssuna upp úr bakvasa Henrys. Svo fór hann blaðið 27

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.