Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 39
Kaiu
„En
og Palli eru í veiðiför og hafa verið mjög heppn-
sá rummungur", þrumar Kalli ánægður, þegar
j,,hefur heppnina með sér enn einu sinni. „Já, en
ar pU °S Sia®u- Þa® hefur bitið á hjá mér aftur,“ hróp-
úiu ^ ' anæSður, um leið og hann dregur upp úr vatn-
fisk Stær®ar fisk. Þegar þeir hafa veitt sex fallega
a °e raðað þeim hlið við hlið á vatnsbakkanum,
finnst bangsunum tveimur það vera nóg í dýrlega
máltíð. En áður en þeir halda heim fá þeir sér blund.
Því miður hafa þeir ekki tekið eftir þremur soltnum
kisum, sem liggja á gægjum skammt frá, og þegar
Kalli og Palli vakna, eru aðeins beinagrindurnar eftir.
Svona sorglegan endi hafði veiðiferðin, sem annars
byrjaði svo vel.
vihUm er afruælisdagur Palla. Hann hefur boðið beztu
tveir erp11-11111 ^11 sukkulaðidrykkju, og litlu bimirnir
belr súkk * °Sa °nn a® Mbúa veizluna. Pyrst sjóða
* erasinuUlaSÍ 1 stórum Potti. Síðan bera þeir á „borð“
”0“^ segi/yrlr utan búsið. því veðrið er svo yndislegt.
*3°r® fyrir~PallÍ alit 1 einu’ Þegar þeir eru að bera
til
borðs gestina’ ..veiztu, Kalli, að við verðum þrettán
°S það boðar ógæfu.“ Kalla og Palla finnst
réttast að skýra öllum hinum frá þessari uppgötvun
sinni. „Já, en þetta er bara ekkert vandamál," segir
frú Kengúra, „því hérna í pokanum mínum hef ég
litlu Kengú með, svo að við veröum fjórtán." Siðan
var drukkið súkkulaði og etnar kringlur og kökur, þang-
að til enginn gat meira í sig látið, — og þetta varð
ágæt afmælisveizla.