Heimilisblaðið - 01.01.1963, Blaðsíða 32
hendi og sló lækninn niður með þeirri
hægri, svo að hann missti meðvitund.
Byssan flaug úr hendi Gabyar í fallegum
boga og féll á gólfið.
Henry var það ljóst, að aðstaða hans
veikara kyns kom ekki til greina. Þegar
var slík, að riddaraskapur eða tillit til hins
Gaby fór að hrópa og kalla, lét hann hægri
höndina, sem slegið hafði dr. Paul í rot,
yfir munninn á henni, en gætti þess jafn-
framt, að henni gæfist ekkert færi á að
bíta frá sér með tönnunum.
Hann brá fæti fyrir hana og fleygði
henni á grúfu á gólfið og þrýsti höfði
hennar niður í kodda, svo að hljóðin í
henni heyrðust síður, en settist síðan ofan
á bak hennar. Hún sparkaði ofboðslega út
í loftið, en það hafði ekki önnur áhrif en
þau að afhjúpa hinn ágæta silkifatnað
hennar.
Henry náði í vasahníf úr vestisvasa sín-
um og gat lokið honum upp og skorið á
fjötra Alicear. Hún var ekki að sóa tím-
anum með því að nudda þá bletti, þar sem
böndin höfðu sært hana, en tók nú strax til
óspilltra málanna að koma fjötrunum á
Gaby. Eftir nokkrar sekúndur var búið að
kefla hana, en áður gat hún sagt eitt ein-
asta orð, sem ekki er prenthæft.
Nú þurfti að hafa skjót handtök. Henry
lét Alice fara fram í forstofuna til að vera
á verði, ef Nick skyldi koma, en hann þaut
fram og aftur um íbúðina og stakk á sig
ýmsum hlutum, sem hann varð að hafa með
sér á flóttanum. Svo sneri hann athygli
sinni að óboðnu gestunum, leitaði í vösum
læknisins og tók úr þeim lyklakippu hans.
Henry hafði enga ástæðu til þessa verkn-
aðar, en hann hafði það á tilfinningunni,
að það gæti valdið þessum ágæta lækni
nokkrum erfiðleikum.
Þá fékk Henry ágæta hugmynd. Hann
kom auga á öskju læknisins, sem fallið
hafði í gólfið, þegar hann velti um borð-
inu. Hún hafði opnazt og Henry til mikill-
ar ánægju voru þar tvö full glös til inn-
spýtingar. Og um leið var honum ljóst,
hvað gera skyldi.
Henry hafði aðeins óljósar endurminn-
ingar frá dvöl á sjúkrahúsi um aðferðir við
innspýtingu, en hann var sarnt ekki mínútu
að gefa Gaby og lækninum sína innspý'
inguna hvoru. Hann lét lækninn fá innspý1'
inguna í handlegg, eins og venja er, el1
hann komst ekki að á sama stað á Gab>'’
af því að hún var í ermalangri dragt inna11
undir loðfeldinum, en honum kom sam,
ekki til hugar að stinga sprautunálh1111
gegnum fatnaðinn af hreinlætisástæðun1
En hann mátti engan tíma missa og
tók
því til bragðs að lyfta kjólnum svolítið pfal
en hann þegar var kominn og stin£a
sprautunálinni í lærið fyrir ofan sokki1111,
Hún streyttist á móti, en án árangurs 0
stuttu síðar hafði hún misst meðvitund-
Þegar hann hafði gersigrað þessa 11
andstæðinga sína, flýtti hann sér fran1
eldhús. Hann mundi eftir, að Jules átti P
flösku af ammoníaki. Hann mundi að vl
ekki sem bezt eftir því, til hvers það v£e .
notað, en það var víst eitthvað í samba11^
við hreingerningar. Nú þurfti hann á þe".;
um vökva að halda. Hann fyllti tvo
b olla
með ammoníaki og var varla búinn að P'
þegar Alice kallaði til hans.
„Vertu róleg, ég er tilbúinn,“ sa®,,
Henry, um leið og hann setti flöskuna
Sér- • vof11
Sitt hvoru megin við inngangmn ^
lítil innskot. í öðru var regnhlífagi’ind,
í hinu smáborð. Þau tóku sér stöðu Par^
og biðu hvor á sínum stað með bollu
ammoníaki að vopni. , gj
„Þér sjáið um hinn fyrri, „b'711" .
Henry. „Ég skal sjá um hinn. En 11111 ^
að miða eins vel núna með bollanun1
fótunum áðan.“ gt
Henry og Alice heyrðu fótatökin
nær. Skuggar af mönnum sáust fyrir.UUIIi
móðuglerið í hurðinni. Svo var sner !ufði
snúið og hávaxinn maður, sem Henny 11 ,gf
ekki séð fyrr, gekk inn. Þetta vai’ ^
Mappin, bílstjórinn, sem Nick
sækja. Alice og Henry héldu fast up1 ^
ana með ammoníakinu. Rétt á eftir _ ^
Nick og þeir fengu báðir sína gusu hel
bil samtímis. upp,
Inn á milli öskranna, sem þeir rá,ku tu
heyrðust hóstakviður eins og Þel,r ^jgo
ekki náð andanum, en Henry og Aliee u,o
ekki boðanna. Þau köstuðu tómu ^01 U ggu
frá sér og þutu niður tröppurnar, en
32
HEIMILIsB