Hljómlistin - 01.06.1913, Blaðsíða 4

Hljómlistin - 01.06.1913, Blaðsíða 4
HLJÓMLJSTIN 06 Jónasi Helgasyni. Um vorið kom hann norð- ur aftur og var þá ráðinn organleikari við Þingeyrarkirkju; en að hann tæki við þeim starfa drógst þó, sökum þess að liarmoníum til kirkjunnar kom ekki fyr en um haustið 1880. Þennan drátt á komu harmonísins í Þing- eyrarkirkju notuðu Miðfirðingar sér, og fengu Böðvar um tíma vestur að Mel til að spila þar í kirkjunni, því mikið þólti hann taka fram Sigurði Magnússyni, er þar var organ- íeikari, og lærði samtímis Tionuni í Reykja- vík. Eftir að harmoníum kom að Þingeyrum, lluttist Böðvar þangað, og var þar til vorsins 1882, að liann flullist að Hjaltabakka. Á Hjaltabakka var liann lil vorsins 1887, að liann flultist að Slóru-Giljá og var þar 1 ár. Öll þessi ár var hann organleikari á Ping- eyrum og lengsl af á Hjaltahakka. Haustið 1882 giftist liann Arndísi Ásgeirs- dóttur frá Lambaslöðum, meslu ágælis- og rausnarkonu; hún var söngelsk sem maður liennar, og lék mæla vel á guitar. Vorið 1888 flultusl þau hjón að Hoíi í Vatnsdal, og I) juggu þar í 13 ár. Heimili þeirra var glað- værðarheimili mikið og risnu sem víða er þekt. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en tvö munaðarlaus slúlkuhörn tóku þau lil uppfósturs, og breyllu að öllu við sem eigin börn. Önnur þeirra misti heilsuna þá hún var uppkomin, og kostaði Böðvar sjúkrahús- legu hennar og læknishjálp, á annað þúsund krónur. Fékk hún ból á sjúkdómi sjnum — sem var tæring, — en tók skömmu síðar laugaveiki, sem leiddi liana lil hana haustið II) 10. Vorið 1901 fluttu þau hjón frá Hofi á Blönduós, og tók Böðvar við sýsluskrifara- störfum um hauslið og gegndi þeim starfa samfleylt í 8 ár. í þeirri slöðu þólti hann mjög fær, og var lokið lofsorði á alla af- greiðslu frá sýsluskrifstofunni á meðan hann gegndi þar störfum. I hreppsnefnd átti hann sæli frá árinu 1883 til ársins 1910, að einu ári undanskildu, er liann ekki gaf kost á sér. Alla sína hreppsnefndarlíð var hann oddvili, nema aðeins 2 ár. Árið 1908 var Böðvar kosinn gjaldkeri Sparisjóðs Húnvetninga og hefir allaf verið endurkosinn til þess starfa síðan. Ári síðar, eða 1909, var hann skip- aður póstafgreiðslumaður á Blönduósi, og er hann við þann starfa enn. Öll þessi slörf heíir hann unnið með hinni meslu vandvirkni og hefir honum komið það að góðu haldi, að hann er reikningsmaður með afbrigðum. Konu sína misti Böðvar haustið 1905 og giftist aftur 21. janúar 1912, merkiskonunni Guðrúnu Jónsdóltur frá Kagaðarhóli. Lengst af hefir Böðvar verið organleikari í sóknarkirkju sinni, og er það nú á Blönduósi. Á þcssum árum heíir liann veitt tilsögn í harmoniumspili um 30 manns, og má það kallasl mikið af manni, sem lengst af hefir verið búsettur í sveit. Ivenslu þessa hefir hann mcsl haft í frílímum sínum, því alla- jafnan hefir hefir verið nóg fyrir hendi ann- að að slarfa. Eins og svo margir fleiri liefir hann því orðið að stunda sönglistina í hjá- verkum, og þar af leiðandi komist skemmra en ella. Sönglislin hefir verið hans mesla yndi, og aldrei liefi eg þckt liann jafn glað- ann, sem i hóp sinna samlíðarsöngmanna — Blöndalanna1) o. fl. Tvísöngsmaður er hann mikill, og má tclja, að tvísöngur falli með honum meðal Auslur- Húnvetninga. Nokkuð hefir Böðvar fengist við lagsmíðar, og skal þar sérslaklega tilnefna lag við sálm- inn: »Nú til hvildar lialla eg mér«. Lagið er einkar snoturt og laglega raddselt. Böðvar er cnn ern og hrauslur að heilsu, og vonandi að hann cigi enn mörg ár fram undan, og að honum auðnisl að sjá listina, sem hann ann svo mjög, ná sem meslri út- breiðslu, og að sem fleslir Iæri að skilja það, að sönglislin lyftir huganum hærra, hærra; 1) Björn læknir Blöndal á Hvnmmshinga cr mikill raddmnöur og mjög góöur hassamaður. Sömuleiðis er liann tvísöngsmaður góður, að lik- indum sá eini mcðnl Vestur-Húnvetninga.

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.