Hljómlistin - 01.06.1913, Síða 7
HLJÓMLISAIN
C9
byggjast á. Hún á ekki að einangrast og
iðkast einungis sjálfrar sín vegna, lieldur á
hún að haldast stranglega innan vébanda
lieildarþroska einstaklingsins og þjóðmenn-
ingarinnar.
Það er einmitt þella sem ungir og upp-
rennandi nemendur í tónlistinni verða að æfa
sig á að skilja, að grundvöllurinn sem bygt
er á, verður að vera stöðugur og óveill; því
að þá fyrst mætisl það í æðri einingu sem í
tljótu bragði virðist líll samrýmanlegt: að ná
sem frjálsustum pérsónublœ, en vera þó
ósvikinn liður í framsœkjandi menningu
samiímans.
H. J.
Síra Stefán 1 Vallanesi
og kirkjusöngurinn.
III.
Þeir, sem ritað hafa æfisögur síra Stefáns,
minnast lítið á sönglist lians, en gela þess að
eins, að hann liafi verið fyrirtaks söngmaður,
raddmaður mikill og hafi innleitt mörg fögur
útlend lög og sett nokkur saman (kompón-
erað) sjálfur. Af lögum þeim, sem eru eftir
hann sjálfan, þekkjum vér fá, en þó eru til
tvö af vorum fallegustu sálmalögum, sem
kölluð eru melodiur hans, og mun því með
réttu mega eigna honum þau, enda eru þau
ekki til í eldri íslenzkum bókum, og í út-
lendum bókum hatá þau ekki fundist. Þessi
lög eru: »Herra, þér skal heiðr og lotning
greiða« og »Kær Jesú Kriste«.
Þessi lög eru hvort öðru fallegra og í fylsta
kirkjustíl, enda mun síra Stefán liafa ætlað
þeim að verða kirkjusöngslög, þótt undir
þeim hafi snemma verið ortar visur verald-
legs efnis, en svo var og með mörg önnur
l'alleg sálmalög, að undir þau voru ort ýmis-
leg tækifærisljóð og gáskavísur, sem ungling-
ar sungu saman sér til skemtunar.
Fyrra lagið, sem hér er nefnt, er að öllu
leyti frumlegt, en það er hitt ekki, því »Kær
Jesú Krlste« er búið til upp úr gömlu, út-
lendu lagi frá 14. öld, og er það fyrst við
latínskan föstusálm: »Laus tibi Christe« eftir
ókunnan liöfund.1) Hjá oss er lagið kunn-
ugt frá Hólasálmabókunum og Grallaranum
við sálmana: »Oss má auma kalla«, »Ó vér
syndum setnir« og »Heiður og háleit æra«.
í útlendum kirkjusöngsbókum er lag þetta
enn og hefir frá því fyrsta þótt eitthvert hið
fegursta föstusöngslag; hjá oss var það bæna-
dagasöngur. Mikið tekur lag síra Stefáns
fram gamla laginu, og eins og það er sungið
nú, er það hið fegursta fagnaðar- og lofsöngs-
Iag, sem til er íslenskt og stendur í engu að
baki lögum Dr. Ph. Nicolais; »Vakna, Síons
verðir kalla« og »Gæzkuríkasti græðari minn«,
sem kölluð eru konungur og drotning söng-
laganna.
Fjöldamörg úllend sálmalög og kvæðalög
hefir síra Stefán innleitt hér, sem fólkið hefir
lært og sungið. Eigi er ólíklegl að sum
kvæðalögin séu eftir hann sjálfan, eða þá með
breytingum hans á eldri lögum, sem ekki
þekkjast nú; en mcð vissu verður ekki sagt
um það, því höfunda laganna er ekki gelið
hér fremur en annarslaðar var í þá daga, en
bragarhættirnir eru nýir og finnast sumir
þeirra hvergi annarstaðar en í kvæðum síra
Stefáns. Utlend sálmalög hefir hann innleitt
mörg, og frumkveðið, en þó ol'tar þýtt sálma
undir þau, og eru þessi hin helstu:
0 Jesú klár. Þýðing þýzka sálmsins »Ach
Gotl und Herr«, og er það lag með ofurlítilli
breytingu orðið þjóðlag hjá oss við bið al-
kunna kvæði síra Stefáns: »Björt mey og
hrein«. Þýðing sálmsins hefir aldrei verið
prentuð, en upphaflega er lagið pólskt þjóð-
lag, og tók tónskáldið Joh. Herm. Schein það
upp í sálmalagasafn sitt 1627.
Margt er manna bölið orti síra Stefán undir
hið fagra lag Joh. Crúgers og er það nú orðið
1) Annar sálmur með sömu byrjun er eftir
Gottskálk Vindakonung, sem myrtur var at frænd-
um sínum 7. júlí 1066.