Hljómlistin - 01.06.1913, Page 13
HLJÓMLISTIN
75
þeir þar háðir framar öðrum tónskáldum, en
annars eru þeir í mörgu ólikir. Þar sem
Wagner stóð blýfastur við sína stefnu og
horfði ávalt beint áfram og lél aldrei hugasl
fyrir hindrunum, sem iagðar voru í veginn
fyrir hann, heldur annaðhvorl hljóp yfir þær
eða ruddi þeim til liliðar uns liann náði
marki þvi, er hann stefndi að, þá var Verdi
reikulli á slefnu sinni og leil alstaðar í kring
um sig, en sólti þó jafnan áfram, þóll liann
færi krókaleið, og að lokum Jjólti hann standa
nærri jafnfælis Wagner í lislinni, þótl Wagner
líklega standi lionuin feti framar uppi á sig-
urhæðinni. Báðir eru þeir fremslir allra þeirra
lónsnillinga, sem ólu aldur sinn allan á 19.
öldinni.
Giuseppe Verdi fæddist 10. okt. 1813 í Ron-
cole, smáþorpi einu hjá Busselo nálægl Parma
á Ítalíu og dó í Mailand 27. jan. 1901. Faðir
hans var fátækur iðnaðarmaður, sem ekki
gat séð syni sínum fyrir neinni menlun, en
hrált kom það i Ijós, að pilturinn var hneigð-
ur fyrir sönglist, og þar sem foreldrar hans
ekki gálu lagt frain fé til slyrktar honum, þá
tóku sig saman nokkrir efnaðir borgarar í
Busseto og lögðu fram fé, svo hann gæti
stundað sönglistarnám, og sendu hann ])ví til
Milano að læra þar á sönglistaskólanum. En
þegar ]>ar kom, tókst ekki vel fyrir honum í
fyrstu, þvi að sljórn sönglistaskólans í Milano
áleit hann ineð öllu óhæfan að stunda þar
nám, og vísaði honum því frá skólanum. En
Verdi var samt ekki af haki doltinn; áhugi
hans að læra sönglist var ósveigjanlegur og
kom hann sér þá fyrir lijá Lavigna, óperu-
lónskáldi og söngstjóra við leikhús eitl þar í
Milano, sem um þessai mundir var allfrægt
á Ítalíu. Hjá Lavigna vnr Verdi um hrið og
gekk vel námið, og fór hann þá fljólt að setja
saman söngleiki, sem þó þóltu lilils virði, og
efuðust margir um að liann mundi nokkurn
tíma geta orðið verulegt tónskáld, enda er á
milli fyrslu og síðustu söngleika hans svo
mikið djúp slaðfest, að fáir mundu geta liúað
að þeir væru eftir sama höfund ef menn ekki
vissu það. Fyrsti söngleikur hans »Oherlo«
var Ieikinn í Milano 1839 og Jjólti hann að
mörgu lcyti góður, en draga um of keim af
leikum cflir Bcllini, sem þá var dáinn fyrir
nokkrum árum kornungur (34 ára), enda var
hann bezta söngleikaskáld, er ítalir þá höfðu
lengi ált. — Næsti söngleikur Verdi’s var leik-
inn 1840, en aðeins einu sinni, og þóltu þar
á mörg missmiði; en hetur heppnaðist lion-
um þriðji leikurinn, »Nabocodonosor«, sem
leikinn var í Mailand 1842, og fyrir þann leik
fór nafn lians að verða hljóðhært, enda var
sá leikur vel rómaður síðar hæði í Vínarhorg
(1843) og París (1845). Á hverju ári komu
síðan söngleikar frá Verdi og þóttu þeir ílestir
lítils virði og enda sumir öldungis óboðlegir,
og leið svo fram um 1850, að margir voru
farnir að ])reylast á leikum lians og efast um
tónlislarhælileikana, enda var ekki sparað að
linna að þeim og sýna fram á í hverju' þeir
væru óhæfir. En Verdi hljóp ekki upp á nef
sitt, þótl fundið væri að tónlist hans; ritdóm-
ana skoðaði liann sem sinn hezta skóla, sem
hana gæli lærl mikið af. Árið 1851 kom eflir
hann söngleikurinn »BigoIetto« og með þeim
leik vann hann sér á ný frægðarorð og 1853
kom »11 trovatore«, og var sá leikur haus
hinn fyrsti, sem færður var upp i leikhúsi
Rómaborgar, en áður voru þó báðir þessir
leikir hans sýndir í Mailand. I Feneyjum var
og um þessar mundir leikinn eftir liann söng-
leikurinn »La ýfraviata«. Með þessum þrem-
ur Ieikum vann hann sér fulla frægð, ekki
aðeins á Ítalíu, heldur og um allan hinn
menlaða heim, enda eru þeir laldir þýðaslir
af söngleikum hans og auðveldastir, en meiri
lisl liggur þó i síðustu leikum hans. Milli
1850 og 1800 satndi liann enn fjölda af söng-
leikum, sem færðir voru upp við ýms söng-
leikhús Norðurálfunnar, en misjafnlega var
þeim tekið. Frá þeim árum (1858) er »Gríinu-
dansinn«, sem náð liefir allmikilli lýðhylli og
þótli þá orðið vafalaust, að Verdi væri fram-
úrskarandi tónskáld og jafnsnjallur eða freniri
gamla Rossini, sem þá var enn á líli liáaldr-
aður (d. 1868) og frægur víða fyrir listaverk
sín. Eftir 1800 fer Veidi öðruhvoru að þræða