Í uppnámi - 20.03.1901, Side 14

Í uppnámi - 20.03.1901, Side 14
LEIKAR. 9. Skozki leikurinn. Saundehs. Magnús Smith. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl-f3 Rb8—c6 3. d2—d4 e5xd4 4. Rf3 x d4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 d7—d6 6. Bfl —c4 Bf8—e7 7. 0—0 0—0 8. Rd4 x c6 b7 x c6 9. Hfl—el Bc8—b7 10. e4—e5 Rf6—d7 11. Ddl—g4 Rd7xe5 12. Hel xe5 d6 X e5 13. Bcl—h6 Be7—f6 14. Hal—dl Dd8—e7 15. Hdl—d7 Bb7—c8 Svart lék hér vel. 10. Cochn Jouy. La Bouedonnais. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. f2—f4 e5 xf4 3. Rgl—f3 fl7-g5 4. Bfl—c4 fl5—g4 5. Rf3—e5 Dd8—h4f 6. Kel—fl f4—f3 Bf6xg7 Bg7xh6 16. Dg4 x g7f .... Glappaskot; hvítt hafði þegar tapað skiptamuninum og missir nú mann á ný. 16......... 17. Hd7 x e7 og hvítt gefst upp. Þetta var síðasta taflið á kapp- skákaþingi Canadamanna í Montreal 1899 og vann Magnús Magnússon Smith þar hin fyrstu verðlaun, og var þar með talinn hinn bezti tafl- maður (champion) í Canada. Hann er fæddur á Kauðamel í Hnappa- dalssýslu 1871, fór til Ameríku 1885, en byrjaði fyrst að stunda skák 1895. Mótleikandi hans hér er frá Toronto, en MagnÚs býr i Winnipeg. Þenna síðasta leik uppgötvaði John Cochrane, hinn frægi enski taflmaður, árið 1822; þvi er þessi byrjun, sem er ein af kongsbrögðunum, venjulega kölluð Cochranesbragð. 7. Re5xf7 .... Þetta var yfirsjón; sá rétti leikur hér var d2—d4. 7. .... Rb8—c6 8. d2—d4 .... Getur ekki tekið hrókinn, þvi að þá annaðhvort missir hann drottningu sína eða verður mát. 8. 9. 10. 11. c2—c3 Rf7xh8 elxdö Betra H..Bc4xd5. 11....... 12. Ddl—el 13. Bc4—d3 14. Kfl X g2 15. Kg2-gl Góð fórn og Bf8—g7 Rg8—f6 d7—d5 Rf6—e4 g4—g3 íBxg2f Bc8—h3f Rc6 X d4 nauðsynleg vegna taflstöðunnar. 16. Del x e4ý .... Ef 16. Bd3 X e4, mátar svart einnig þegar í stað. 16.......... Dh4xe4

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.