Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 16
24
11. Dd4—c4f Kg8—118
12. Rf3—d4 Dd8—d7
13. Hal—dl a7—að
14. f2—f4 Hf8—17
Svart tapar liör dýrmætum tíma.
15. f4—f5 Hf7—f8
16. Rd4—e6 Hf8—g8
17. a2—a4 ....
Þetta var nauðsynlegt til þess að
hindra svart frá að leika b7—b5, en
sá leikur hefði mjðg bjargað tafli
hans, eí' vel hefði verið fylgt á eptir.
17. .... Rh6—g4
18. Dc4—e2 Rg4—e5
19. Bh4—g3 Dd7—c8
20. Bg3 X e5 d6 X e5
21. Hfl—f3 Bc6—d7
Taflstaðan eptir 21. leik svarts
Svart.
sýnir ljóslega hve mikið er undir þvi
komið í skák að vinna tíma. Svart
býr sig til að leika Bd7 X e6 og
greiða þannig mönnum sínum frjálsa
götu; en atlaga hvits að hinum inni-
lukta kongi er svo hörð og snör, að
svart á enga aðra úrkosti en að
verjast, og getur þvi ekki rétt við
tafl sitt.
22. Hf3—h3 ....
Lesandinn mun sjá, að nu vofir yfir
mát í tveim leikum, sem sé 23. Hh3
X h7ý og þvi næst 24. De2—h5=)=.
22 ....... h7—h6
A þessu stigi mundi 22..Bd7
—e8 liafa tafið fyrir ósigrinum, en
ekki komið i veg fyrir hann.
23. De2—d2 ....
0g ógnar aptur með máti í 2. leik.
23 ....... Kh8—li7
24. Dd2 x d7 Be7—d6
Gætum nú vel að hvernig tafl
beggja stendur:
Svart.
Það mun vera góð æfing fyrir
lesandann að reyna nú að finna hina
styztu leið til sigurs fyrir hvitt.
Taflstaðan er mjög einkennileg.
25. Hh3xh6ý Kh7xh6
26. Hdl—d3 Kh6—h5
27. Dd7— f7f Gefst upp.
Þessi skák er ein af hinum átta
blindingsskákum, sem Mobphy tefldi
undir eins á Café de la Régence í
Paris árið 1858. Athugasemdirnar
eru eptir MoErHY sjálfan og eru þær
vottur um skýrleik hans og færleik sem
taflskýranda.
J