Í uppnámi - 20.03.1901, Page 28
í Uppnámi,
íslenzkt skáktímarit, kemur út í 4 heptum á ári og kostar árgang-
urinn á Islandi ] krónu, erlendis 2 krónur. Næsta liepti kemur út
á sólmánuðinum.
Mjög lítill Skákbæklingur,
skákbók fyrir byrjendur, með öllum helztu skákreglum og skák-
lögum, og skákleik eptir Paul Morphy. 16°. 12 bls.
Nokkur Skákdæmi og Tafllok
eptir Samúel Loyd og ýmsa aðra.
1. hepti inniheldur yfir 50 skákdæmi eptir hinn nafnfræga skákdæma-
höfund ásamt nokkrum inngangsorðum og stuttu æfiágripi höfund-
arins. 16°. Verð: 40 aurar.
Allar þessar bækur, svo og ýmiskonar skákborð og vasa-skákborð,
stórir og smáir skákmenn, prentuð eyðublöð fyrir skákdæmi og
skákleika selur
Pótur Zophoníasson,
Skrifari Taflfélagsins í Reykjavík.
Address for Foreign Correspondence:
P. Zophoníasson,
Secreiary, Chess Club, Reykjavík, lceland, (viá Leith, Scoiland).