Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 4

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 4
42 skákdæmi og verður þess vegna að vera samkvæmt öllum kröfum skákdæmalistarinnar. Tvíleiksdæmi. Flokkur A. Listarstílsdæmi (11 að tölu). Nr. 77 (Corrias). Góður byrjunarleikur með 2 reglulegum mát- myndum (eptir 1......, Ke4xf5 og 1......... e6xf5). Dálítið glepjandi er hin ósnotra ógnun 2. Hf5xe5=j=, og mjög hægt hefði verið að komast hjá henni. Nr. 78 (Corrias). Gott leikþvingunardæmi. Regluleg mátstaða eptir 1...., Kd5xe4. Menn athugi stöðu hvítu drottningarinnar og beggja svörtu biskupanna; hún kemur allopt fyrir 1 skákdæmum. Nr. 96 (KoSek). Tvöföld riddarafórn. Tvær reglulegar og symme- triskar mátstöður. Nr. 102 (Palkoska). Byrjunarleikurinn að nokkru leyti líkur og í næsta dæmi á undan. En taflstaðan er flóknari, svo að dæmið virðist öllu veigameira. Nr. 104 (Pradignat). Hróksleikurinn felur óbeinlínis í sér drottn- ingarfórn og við hana verður náð reglulegri mátstöðu. Þetta er mjög gott ráð til þess að ná máthreinleik og sparnaði. Nr. 105 (Pradignat). Hin ýmislegu svör hvíts upp á leikana 1..., Hf2xf4, 1......., Re2xf4 og 1........., Bd3xe4 eru mjög fróðleg. Tvær reglulegar mátmyndir. Nr. 112 (Reimann). I dæminu er að vísu ein sparlega-hrein mátmynd (eptir 1....., Kd4 x c5), en annars stendur dæmið að mörgu öðru leyti langt á baki hinum dæmunum í þessum flokki. Nr. 122 (Tolosa y Carreras). Byrjunarleikurinn er að ytra útliti líkur og í dæminu nr. 78, en miðar að öðru. Ógnunin 2. Bd3 X e4=þ er ekki glepjandi. Tvær reglulegur mátstöður, og af þeim er einkum 1. ...., e4xd3, 2. Rc6—b4=j= falleg. Nr. 130 (Wardener). Drottningarfórn í 1. leik með reglulegri mátmynd. Staða hvíta biskupsins á al er tilvalinn vegna afbrigðanna 1 , Kd5—d4, 2. Da4—dl=j=, en annars hefði mátt að henni finna. Nr. 131 (Wardener). Lítið en gott dæmi með þrem sparlega- hreinum mátstöðum. Nr. 132 (Wardener). Einungis tvær mátstöður, en báðar reglu- legar. Kjarninn í 1. leiknum er ekki ófyndinn. Flokkur B. Þjóðarstflsdæmi (9 að tölu). Nr. 70 (Mrs. Baird). Gott sýnishorn þyrpingadæmis. Fullkominn, mjög vel framkvæmdur réttleiki, fjöldi afbrigða, en ekki ein einasta

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.