Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 13

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 13
51 40. He3—f3 Hd5 x e5 41. Hf3 X f7 He5—elf 42. Kgl—li2 Dh4 x d4 43. Hf7xg7f Dd4 X g7 44. Dg4—c4f og svart gefst upp, þar eð eptir Kg8 —f8 eða h8 kemur 45. Hc7xg7 og svo missir svart annan hrókinn sinn. Tafl þetta var teflt i Hastings 30. apríl 1902. 62. Óregluleg byrjun. Napóleon I. Madame Remusat. Hvítt. Svart. 1. Rbl—c3 e7—e5 2. Rgl—f3 .... Hinn mikli hershöfðingi sendir þannig riddaraliðið á undan til að ryðja hernum hraut að nokkru leyti. 2.... d7—d6 3. e2—e4 f7—f5 4. h2—li3 f5 X e4 5. Rc3xe4 Rb8—c6 6. Rf3—g5 .... Þessi skjóta framsókn heppnast einungis vegna þess að mótleikahdinn gjörir glappaskot. 6.... d6—d5 7. Ddl—höf g7—g6 8. Dh5—f3 Rg8—h6 9. Re4—f6f Ke8 —e7 10. Rf6xd5f Ke7—d6 11. Rg5—e4f Kd6xd5 12. Bfl—c4f Kd5xc4 13. Df3—b3f Kc4—d4 14. Dh3—d3f: Tafl þetta var teflt í Malmaison 20. marz 1804. Napóleon I. unni mikið skáktafli og iðkaði það all- mikið, en varð aldrei neinn frábær taflmaður. Hann kom í “Café de la Regence” og tefldi þar; er þar enn til sýnis borð það, er hann á að hafa setið við og teflt. Madame Remusat (Claire Elisabeth Jeanne Gbavier de Vebgennes var liennar meyjarnafn; f. 1780, d. 1824) var merk og gáfuð kona og um tíma “dame du palais” hjá keisaradrottningu Jósefínu; þegar eptir dauða hennar var birt nokkuð af ritsmíðum hennar, en það, sem helst heldur nafni hennar á lopti, eru hennar “Memoires (1802 —1808)” og voru þær gefnar út fyrst árið 1879 af sonarsyni liennar; í þeim eru margar góðar upplýsingar um keisarahirðina á þeim árum og um keisarann sjálfan. 63. Vínarleikurinn. J. Mieses. F. J. Marshall. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rbl—c3 íO O 1 O) «4-( 3. Bfl—c4 d7—d6 4. d2—d3 c7—c6 5. f2—f4 Bcöxgl 6. Hlil x gl Dd8—h4f 7. Kel—fl Rg8—f6! Öll byrjunin hjá svörtu er dálítið skrítin. Hvítt nær ágætu atlögu- færi. Leikurinn Rg8—f6! hindrar þó f4—f5, því að við leikinu Rf6— g4 vofir yfir mát og Rg4 X h2j-. 8. Iigl—hl .... Nauðsynlegt. Eptir 8. h2—h3 kemur Rf6—h5, eptir 8. Ddl—f3,

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.